24.12.2012 Views

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

54/2006 um atvinnuleysistryggingar að öðru leyti.<br />

� Atvinnuleysisbætur skerðast um það sem nemur starfshlutfalli umsækjanda og<br />

um tekjur umfram frítekjumark, sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar Skerðing atvinnuleysisbóta.<br />

Tekjutenging<br />

Umsækjandi um atvinnuleysisbætur skv. ofangreindu <strong>á</strong> rétt <strong>á</strong> tekjutengingu uppfylli<br />

hann skilyrði um tekjutengingu að öðru leyti.<br />

� Upphæð tekjutengingar miðast við bótarétt umsækjanda að fr<strong>á</strong>dregnu<br />

starfshlutfalli.<br />

Dæmi: umsækjandi reiknast með 100% bótarétt og er í 45% hlutastarfi.<br />

Atvinnuleysisbætur og tekjutenging eru því greiddar út í samræmi við 55%<br />

bótarétt.<br />

� Tekjutengdar atvinnuleysisbætur samhliða hlutastarfi eru greiddar í 3 m<strong>á</strong>nuði.<br />

Br<strong>á</strong>ðabirgða<strong>á</strong>kvæði V. með lögum nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar<br />

Vakin er athygli <strong>á</strong> því að samkvæmt br<strong>á</strong>ðabirgða<strong>á</strong>kvæði V með lögum nr. 54/2006 um<br />

atvinnuleysistryggingar sem gildir til 30. júní 2011, skulu laun fr<strong>á</strong> vinnuveitanda fyrir<br />

hið minnkaða starfshlutfall ekki koma til skerðingar <strong>á</strong> fj<strong>á</strong>rhæð atvinnuleysisbóta.<br />

� Gildir <strong>á</strong>kvæðið um þ<strong>á</strong> sem hafa gert samkomulag um tímabundna breytingu <strong>á</strong><br />

r<strong>á</strong>ðningarsambandi við vinnuveitanda sinn, þannig að starfhlutfall nemi 50-70%<br />

í minnkuðu starfshlutfalli og að fyrra starfshlutfall hafi verið lækkað um 30%<br />

hið minnsta.<br />

� Ákvæðið <strong>á</strong> við um umsækjendur sem sækja um minnkað starfshlutfall í fyrsta<br />

sinn eftir 1/1 2011.<br />

� Umsækjandi sem sótti um atvinnuleysisbætur samhliða minnkuðu starfshlutfalli<br />

fyrir 1/1/2011 <strong>á</strong> rétt til að vera í því starfshlutfalli sem <strong>á</strong>ður hafði verið<br />

samþykkt, þó ekki meira en 80%.<br />

Þegar launamaður hefur þurft að draga úr starfshlutfalli sínu að kröfu vinnuveitanda skerða<br />

þau laun sem hann heldur fyrir 50-70% starfshlutfall ekki fj<strong>á</strong>rhæð atvinnuleysisbóta.<br />

Þetta <strong>á</strong> eingöngu við um föst laun. Aðrar greiðslur sem umsækjandi fær fr<strong>á</strong><br />

vinnuveitanda t.d. yfirvinnu - og/eða bónusgreiðslur, eða öðrum aðilum koma til<br />

skerðingar atvinnuleysisbóta <strong>á</strong>n tillits til frítekjumarks.<br />

Þessi tímabundna breyting <strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðningasamningi skal vara í þrj<strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði í senn.<br />

� Umsækjandi þarf að gera grein fyrir starfshlutfalli sínu og <strong>á</strong>ætluðum tekjum í<br />

minnkuðu starfshlutfallinu. Afrit af síðustu 2 launaseðlum þarf einnig að fylgja<br />

umsókn um atvinnuleysisbætur.<br />

� Sé starfshlutfall umsækjanda ekki minnkað í 50-70% er umsókn hans synjað <strong>á</strong><br />

grundvelli þess að hann uppfyllir ekki br<strong>á</strong>ðabirgða<strong>á</strong>kvæði V laga nr. 54/2006 um<br />

atvinnuleysistryggingar. Umsækjanda er jafnframt bent <strong>á</strong> að endurskoða þurfi<br />

samkomulag við atvinnurekanda um tímabundna breytingu <strong>á</strong> r<strong>á</strong>ðningarsamningi.<br />

� Hafi umsækjanda verið sagt upp fyrra starfshlutfalli sínu, fengið greiddan<br />

uppsagnarfrest og verið r<strong>á</strong>ðinn <strong>á</strong> ný hj<strong>á</strong> sama atvinnurekanda í minna<br />

starfshlutfall getur hann sótt um atvinnuleysisbætur samhliða hlutastarfi. Sj<strong>á</strong><br />

79

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!