24.12.2012 Views

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

launagreiðendaskr<strong>á</strong> (RSK5.04).<br />

� Afrit af tilkynningu til launagreiðendaskr<strong>á</strong>r Ríkisskattstjóra um breytingu <strong>á</strong><br />

rekstri (RSK5.02) ef sótt er um atvinnuleysisbætur skv. br<strong>á</strong>ðabirgða<strong>á</strong>kvæði VI<br />

vegna minnkaðs starfshlutfalls.<br />

� Staðfestingu skattyfirvalda um reiknað endurgjald.<br />

� Staðfestingu skattyfirvalda um skil <strong>á</strong> greiðslu tryggingagjalds og<br />

staðgreiðsluskatts.<br />

� Afrit af skattaframtölum sl. 3 <strong>á</strong>ra - Á einungis við ef umsækjandi er <strong>á</strong>rsmaður.<br />

AFGREIÐSLA UMSÓKNA<br />

Þegar umsókn hefur verið staðfest með undirritun <strong>á</strong> viðkomandi þjónustuskrifstofu er<br />

umsóknin send til Greiðslustofu til afgreiðslu. Umsóknir og gögn eru afgreidd í þeirri<br />

röð sem þau berast Greiðslustofu.<br />

Farið er yfir umsóknir og meðfylgjandi gögn og bótaréttur metinn. Ef ekki er óskað<br />

frekari upplýsinga eða gagna fr<strong>á</strong> umsækjanda er umsókn afgreidd og hefst þ<strong>á</strong> greiðsla<br />

atvinnuleysisbóta næstu m<strong>á</strong>naðarmót <strong>á</strong> eftir sé umsókn samþykkt.<br />

Afgreiðslu frestað<br />

Sé þörf <strong>á</strong> frekari upplýsingum og/eða gögnum er afgreiðslu umsóknar frestað og<br />

umsækjanda sent bréf þess efnis.<br />

Afgreiðslu umsóknar getur verið frestað meðal annars ef:<br />

� Gögn eða <strong>upplýsingar</strong> <strong>vantar</strong>, til dæmis vottorð vinnuveitanda,<br />

starfshæfnivottorð eða staðfestingu um n<strong>á</strong>mslok/n<strong>á</strong>mstímabil.<br />

� Umsækjanda er boðið að koma með skýringar og andmæli við væntanlegri<br />

<strong>á</strong>kvörðun Vinnum<strong>á</strong>lastofnunar t.d. ef um viðurlög eða biðtíma er að ræða.<br />

Berist umbeðin gögn og/eða skýringar og andmæli ekki innan tilskilins frests er umsókn<br />

afgreidd <strong>á</strong> grundvelli fyrirliggjandi gagna.<br />

Upplýsingar um stöðu umsóknar í afgreiðsluferli er hægt að n<strong>á</strong>lgast <strong>á</strong> Mínum síðum<br />

undir Stöðu umsóknar.<br />

Greiðslustofa Vinnum<strong>á</strong>lastofnunar annast greiðslu atvinnuleysisbóta.<br />

RÉTTUR TIL ATVINNULEYSISBÓTA<br />

� Launamaður<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi<br />

� N<strong>á</strong>msmaður<br />

� Kemur erlendis fr<strong>á</strong><br />

Launamaður<br />

Launamenn <strong>á</strong> aldrinum 16 - 70 <strong>á</strong>ra eiga rétt <strong>á</strong> atvinnuleysisbótum að því tilskildu að þeir<br />

hafi <strong>á</strong>unnið sér tryggingarrétt og uppfylli eftirfarandi skilyrði:<br />

� séu í virkri atvinnuleit,<br />

� séu búsettir og staddir hér <strong>á</strong> landi,<br />

� hafa heimild til að r<strong>á</strong>ða sig til vinnu hér <strong>á</strong> landi <strong>á</strong>n takmarkana,<br />

70

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!