24.12.2012 Views

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Launamaður skal vera fullra 16 <strong>á</strong>ra þegar <strong>á</strong>vinnslutímabil hefst.<br />

Hafi launamaður einnig verið sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur <strong>á</strong> síðustu tólf m<strong>á</strong>nuðum<br />

<strong>á</strong>ður en hann sækir um atvinnuleysisbætur skal taka mið af öllum störfum hans við<br />

<strong>á</strong>kvörðun <strong>á</strong> atvinnuleysistryggingu hans.<br />

Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi<br />

Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingar <strong>á</strong> aldrinum 16 - 70 <strong>á</strong>ra eiga rétt <strong>á</strong> atvinnuleysisbótum<br />

að því tilskildu að þeir hafi <strong>á</strong>unnið sér tryggingarrétt og uppfylli eftirfarandi skilyrði:<br />

� séu í virkri atvinnuleit,<br />

� séu búsettir og staddir hér <strong>á</strong> landi,<br />

� hafa heimild til að r<strong>á</strong>ða sig til vinnu hér <strong>á</strong> landi <strong>á</strong>n takmarkana,<br />

� hefur verið sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur <strong>á</strong> <strong>á</strong>vinnslutímabili,<br />

� hefur stöðvað rekstur (sj<strong>á</strong> Minnkað starfshlutfall sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi),<br />

� leggur fram staðfestingu um stöðvun rekstrar, vottorð vinnuveitanda og vottorð<br />

fr<strong>á</strong> skóla þegar það <strong>á</strong> við (sj<strong>á</strong> Minnkað starfshlutfall sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi),<br />

� hefur staðið skil <strong>á</strong> greiðslu tryggingagjalds og staðgreiðsluskatts af reiknuðu<br />

endurgjaldi samkvæmt <strong>á</strong>kvörðun skattyfirvalda við stöðvun rekstrar,<br />

� hefur verið í atvinnuleit samfellt í þrj<strong>á</strong> virka daga fr<strong>á</strong> því að umsókn um<br />

atvinnuleysisbætur barst Vinnum<strong>á</strong>lastofnun.<br />

Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur er hver s<strong>á</strong> sem starfar við eigin atvinnurekstur eða<br />

sj<strong>á</strong>lfstæða starfsemi í því umfangi að honum sj<strong>á</strong>lfum er gert að standa m<strong>á</strong>naðarlega, eða<br />

með öðrum reglulegum hætti samkvæmt reglum fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra, skil <strong>á</strong> staðgreiðslu af<br />

reiknuðu endurgjaldi og tryggingagjaldi vegna starfs síns.<br />

Eigendur að eigin atvinnurekstri sem er sj<strong>á</strong>lfstæður lögaðili eða hafa r<strong>á</strong>ðandi stöðu<br />

vegna stjórnaraðildar teljast vera launamenn en <strong>á</strong>vinna sér bótarétt <strong>á</strong> sama h<strong>á</strong>tt og<br />

sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi.<br />

Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur telst að fullu tryggður eftir að hafa greitt m<strong>á</strong>naðarlega<br />

staðgreiðsluskatt af reiknuðu endurgjaldi er nemur að l<strong>á</strong>gmarki viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð<br />

fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra í viðkomandi starfsgrein og tryggingagjald samfellt <strong>á</strong> síðustu tólf<br />

m<strong>á</strong>nuðum <strong>á</strong>ður en hann sækir um atvinnuleysisbætur.<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur, sem greitt hefur m<strong>á</strong>naðarlega staðgreiðsluskatt<br />

af reiknuðu endurgjaldi er nemur að l<strong>á</strong>gmarki viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð<br />

fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra í viðkomandi starfsgrein og tryggingagjald skemur en tólf<br />

m<strong>á</strong>nuði en þó lengur en þrj<strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði <strong>á</strong> síðustu tólf m<strong>á</strong>nuðum <strong>á</strong>ður en hann sækir<br />

um atvinnuleysisbætur, telst tryggður hlutfallslega í samræmi við fjölda þeirra<br />

m<strong>á</strong>naða sem hann hefur greitt staðgreiðsluskatt.<br />

� Hið sama gildir um sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstakling sem hefur greitt m<strong>á</strong>naðarlega<br />

staðgreiðsluskatt af reiknuðu endurgjaldi sem er lægra en viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð<br />

fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra í viðkomandi starfsgrein og tryggingagjald <strong>á</strong> síðustu tólf<br />

m<strong>á</strong>nuðum <strong>á</strong>ður en hann sækir um atvinnuleysisbætur en þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>kvarðast<br />

tryggingahlutfall hans af hlutfalli fj<strong>á</strong>rhæðar reiknaðs endurgjalds sem greitt hefur<br />

verið af og viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæðar.<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur sem greiðir m<strong>á</strong>naðarlega staðgreiðsluskatt af<br />

72

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!