24.12.2012 Views

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

Hér vantar upplýsingar á pólsku - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

eiknuðu endurgjaldi sem er lægra en 25% af viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð<br />

fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra í viðkomandi starfsgrein <strong>á</strong> síðustu tólf m<strong>á</strong>nuðum <strong>á</strong>ður en hann<br />

sækir um atvinnuleysisbætur telst ekki tryggður.<br />

Til að reikna út tryggingahlutfall sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklings sem greiðir<br />

staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi og tryggingagjald einu sinni <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri skal finna<br />

m<strong>á</strong>naðarlegar meðaltekjur hins tryggða í formi reiknaðs endurgjalds yfir síðasta tekju<strong>á</strong>r<br />

<strong>á</strong>ður en að hann sækir um atvinnuleysisbætur.<br />

Telst hann að fullu tryggður hafi hann greitt staðgreiðsluskatt af m<strong>á</strong>naðarlegum<br />

meðaltekjum <strong>á</strong> síðasta tekju<strong>á</strong>ri sem nemur að l<strong>á</strong>gmarki viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð<br />

fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra fyrir viðkomandi starfsgrein í hverjum m<strong>á</strong>nuði og tryggingagjald.<br />

� Hafi hann greitt staðgreiðsluskatt af m<strong>á</strong>naðarlegum meðaltekjum <strong>á</strong> sama tímabili<br />

sem eru lægri en viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra í viðkomandi starfsgrein í<br />

hverjum m<strong>á</strong>nuði skal tryggingahlutfall hans <strong>á</strong>kvarðast af hlutfalli fj<strong>á</strong>rhæðar<br />

reiknaðs endurgjalds sem greitt hefur verið af og viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæðar.<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur sem greiðir staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi<br />

einu sinni <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri sem er að meðaltali lægra en 25% af viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð<br />

fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra í viðkomandi starfsgrein í hverjum m<strong>á</strong>nuði <strong>á</strong> síðasta tekju<strong>á</strong>ri<br />

<strong>á</strong>ður en hann sótti um atvinnuleysisbætur telst ekki tryggður.<br />

Dæmi um útreikning bótaréttar:<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur sem hefur greitt af sér sem nemur fullri<br />

viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð starfagreinar sinnar í 12 m<strong>á</strong>nuði hefur <strong>á</strong>unnið sér 100%<br />

bótarétt.<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur sem hefur greitt af sér sem nemur fullri<br />

viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð starfagreinar sinnar í 6 m<strong>á</strong>nuði hefur <strong>á</strong>unnið sér 50%<br />

bótarétt.<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur sem hefur greitt af sér sem nemur 50% af<br />

viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð starfagreinar sinnar í 12 m<strong>á</strong>nuði hefur <strong>á</strong>unnið sér 50%<br />

bótarétt.<br />

� Sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur sem hefur greitt af sér 75% af<br />

viðmiðunarfj<strong>á</strong>rhæð starfagreinar sinnar í 6 m<strong>á</strong>nuði hefur <strong>á</strong>unnið sér 50%<br />

bótarétt.<br />

Bótaréttur sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklings getur þó aldrei orðið hærra en sem nemur því<br />

starfshlutfalli sem hann er reiðubúinn að r<strong>á</strong>ða sig til.<br />

N<strong>á</strong>m sem sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur hefur stundað í a.m.k. sex m<strong>á</strong>nuði <strong>á</strong> síðustu<br />

tólf m<strong>á</strong>nuðum <strong>á</strong>ður en hann sækir um atvinnuleysisbætur svarar til þrett<strong>á</strong>n vikna<br />

vinnuframlags í fullu starfi enda hafi hann sannanlega lokið n<strong>á</strong>minu og starfað í a.m.k.<br />

þrj<strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði <strong>á</strong> innlendum vinnumarkaði <strong>á</strong> <strong>á</strong>vinnslutímabilinu.<br />

� Vottorð fr<strong>á</strong> hlutaðeigandi skóla skal fylgja umsókn um atvinnuleysisbætur þar<br />

sem fram kemur að sj<strong>á</strong>lfstætt starfandi einstaklingur hafi stundað n<strong>á</strong>mið og lokið<br />

því.<br />

� Heimild þessi getur einungis komið til hækkunar <strong>á</strong> tryggingarhlutfalli sj<strong>á</strong>lfstætt<br />

73

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!