24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sumar lífverur lifa í fersku vatni<br />

Lestu skýringar á hugtökum og skoðaðu teikningarnar<br />

áður en þú lest kaflann í bókinni.<br />

lífsskilyrði<br />

aðlögun<br />

Lífverur búa við sérstök lífsskilyrði í fersku vatni.<br />

Með því er átt við aðstæður (skilyrði)<br />

sem lífverurnar lifa við í fersku vatni.<br />

Oft er talað um góð lífsskilyrði eða erfið lífsskilyrði.<br />

Lífverur í fersku vatni búa við önnur lífsskilyrði en<br />

lífverur sem búa á landi. Þær hafa önnur<br />

líffæri og hæfileika en lífverur á þurru landi.<br />

Lífverur hafa aðlagað sig til þess að lifa í vatni.<br />

Þær hafa breyst til þess að lifa við þau lífsskilyrði<br />

sem eru í vatni og það hefur tekið langan tíma.<br />

Lögun Sundfæri og lögun<br />

Hvernig eru lífverur í Með hverju synda lífverur?<br />

fersku vatni í laginu?<br />

Festitæki Öndun<br />

Hvernig festa lífverur sig? Hvernig anda lífverur?<br />

Lestu nú kaflann í bókinni og hugsaðu um það<br />

hvernig líffæri og lögun hjálpar lífverunum að lifa í vatni.<br />

• Hvers vegna heldur þú að sumar lífverur í vatni séu þunnvaxnar?<br />

• Hvers vegna heldur þú að sumar lífverur í vatni<br />

séu með líffæri til þess að festa sig með?<br />

tálkn<br />

blaðsíða 6<br />

10<br />

Vatnið í náttúrunni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!