24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skordýr<br />

Skoðaðu myndina á blaðsíðu 27 af öndunarfæri skordýra.<br />

Lestu kaflann og nefndu nokkur dæmi um hvernig skordýr anda.<br />

Lestu skýringatextann og skoðaðu teikninguna af lífsferli skordýrs<br />

hér fyrir neðan.<br />

Lífverur ganga í gegnum mismunandi þroskastig<br />

frá því að vera egg til þess að verða fullþroska<br />

einstaklingur.<br />

Í lífsferli skordýrs eru þessi þroskastig:<br />

egg lirfa púpa fullþroska skordýr<br />

Fáar tegundir skordýra geta lifað í vatni og þá<br />

oftast á lirfu- og púpustigi.<br />

Lestu nú kaflana: Lífsferill skordýrs og Mýflugur.<br />

Skrifaðu heiti hvers þroskastigs rykmýs á línurnar við myndina.<br />

Fyrir hverja eru lirfurnar mikilvæg fæða?<br />

blaðsíða 26–27<br />

Lífsferill skordýrs – Mýflugur blaðsíða 27–28<br />

lífsferill<br />

lífsferill rykmýs<br />

26<br />

Lífverur í fersku vatni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!