24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þörungar<br />

Skoðaðu teikninguna hér fyrir neðan. Lestu skýringartextann.<br />

Lestu líka textann með mynd á bls. 39 í bókinni.<br />

ljóstillífun<br />

laufgræna<br />

2 sólarljós<br />

1 þörungar<br />

1 Hópur sem nefnast þörungar eru flestir örsmáar lífverur.<br />

Þeir framleiða fæðu sem allar lífverur vatnsins nota.<br />

Aðferð þörunga við að mynda fæðu heitir<br />

ljóstillífun.<br />

2 Þörungar nota orku sólarljóssins við ljóstillífun og flytja orku<br />

yfir í fæðuefnin.<br />

3 Önnur dýr eins og lirfur éta síðan þörungana og þannig fá þau<br />

orkuna.<br />

4 Sumir fuglar éta lirfur.<br />

5 Auk þess sem þörungarnir framleiða fæðu losa þeir súrefni, O<br />

sem fer út í andrúmsloftið.<br />

Allir þörungar eru með grænt litarefni sem<br />

heitir laufgræna og þess vegna geta þeir<br />

notað sólarorkuna.<br />

Lestu nú kaflann um þörunga á blaðsíðu 39–40 og skoðaðu myndirnar<br />

af ýmsum gerðum af þörungum og einnig skýringarmynd af ljóstillífun.<br />

blaðsíða 39<br />

Ljóstillífun<br />

Skoðaðu aftur teikninguna hér fyrir ofan og reyndu að segja með eigin orðum<br />

hvað gerist við ljóstillífun.<br />

5<br />

4<br />

3 lirfa<br />

28<br />

Lífverur í fersku vatni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!