24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mörg efni blandast vatni<br />

efnablöndun<br />

Mörg efni leysast vel upp í vatni og blandast<br />

vatninu.<br />

Skoðaðu myndirnar og lestu skýringartextann.<br />

Myndirnar sýna hvernig mörg efni komast í vatn og blandast því.<br />

Efni losna úr jarðvegi, hrauni Efni fjúka út í vatnið.<br />

og bergi.<br />

Efni losna úr dauðum lífverum Efni berast af völdum manna<br />

og úrgangi. og sum eru eitruð.<br />

Lestu kaflann í bókinni og segðu frá hvernig ólík efni komast í vatn.<br />

Notaðu myndirnar hér að ofan þér til hjálpar.<br />

mengun<br />

rotnun<br />

Mengun verður þegar -eiturefni berast út í náttúruna<br />

og skaða lífverurnar.<br />

-verulegt magn af efnum berst út í<br />

náttúruna og breytir lífsskilyrðum of mikið.<br />

Lestu framhald kaflans efst á blaðsíðu 14.<br />

• Hvaða áhrif hefur það ef of mikið af úrgangsefnum<br />

berast í vatn og rotna þar?<br />

blaðsíða 13–14<br />

18<br />

Vatn er einstakt efni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!