24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vatn er einstakt efni blaðsíða 11–16<br />

Skoðaðu allan kaflann:<br />

• Lestu fyrirsagnir í kaflanum.<br />

• Skoðaðu myndir og lestu myndatexta.<br />

• Lestu lykilorð í textanum.<br />

• Lestu meginatriði í lok kaflans.<br />

• Um hvað heldur þú að kaflinn fjalli?<br />

hugtök/lykilorð<br />

í kaflanum<br />

atóm (frumeind) efnablanda grunnvatn<br />

sameind sýrustig mengun<br />

gufa-uppgufun hringrás vatns rotnun<br />

ís<br />

Hitastig vatns og uppgufun<br />

Skoðaðu myndina hér fyrir neðan og lestu skýringartextann.<br />

atóm (frumeind)<br />

sameind<br />

uppgufun<br />

Vatn er misheitt og getur gufað upp.<br />

Vatnið hverfur ekki út úr náttúrunni<br />

þegar það gufar upp heldur færist það til.<br />

Vatn er myndað úr ósýnilegum<br />

einingum sem við köllum<br />

sameindir.<br />

Vatnið tekur í sig orku/hita frá<br />

sólinni og við það kemst<br />

hreyfing á litlu sameindirnar<br />

og þær gufa upp. Vatn sem<br />

hitnar flytur orku.<br />

Lestu nú kaflann í bókinni og reyndu með hjálp myndarinnar<br />

hér að ofan að útskýra uppgufun.<br />

• Hvað gerist þegar vatn gufar upp?<br />

• Hvað verður um vatn sem gufar upp?<br />

sólarljós<br />

blaðsíða 12<br />

atóm<br />

(frumeind)<br />

sameind H 2O<br />

vatn<br />

17<br />

Vatn er einstakt efni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!