24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sýrustig vatns<br />

Lestu skýringartextann og skoðaðu myndina.<br />

sýrustig vatns<br />

pH<br />

Skoðaðu myndina.<br />

Hún sýnir hvernig súrt regn verður til.<br />

Lestu kaflann um sýrustig.<br />

Vatn verður súrt ef efni blandast í það og gerir það súrt.<br />

Mjög hátt eða lágt sýrustig er slæmt<br />

fyrir lífverurnar.<br />

Til þess að mæla sýrustig er notaður mælikvarði frá 1–14.<br />

Sýrustigið 7 er kallað hlutlaust pH=7.<br />

–14<br />

–13<br />

–12<br />

–11<br />

–10<br />

–9<br />

–8<br />

–7 Það er best fyrir flestar lífverur að sýrustigið pH sé nálægt 7.<br />

–6<br />

–5 Of súrt vatn, t.d. með sýrustig 5 (pH=5) er hættulegt<br />

–4 lífverum í vatni og flestar drepast.<br />

–3<br />

–2<br />

–1<br />

Vissar lofttegundir tengjast vatni í<br />

andrúmsloftinu og menga vatnið.<br />

súrt regn<br />

• Hvernig verður súrt regn til?<br />

• Hvaða áhrif hefur það í náttúrunni?<br />

blaðsíða 14<br />

19<br />

Vatn er einstakt efni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!