24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Til umhugsunar!<br />

Atriði sem þú skalt að hugsa um þegar þú ert að lesa:<br />

• Þegar þú færð nýja bók skaltu skoða hana vel og hugsa: Um hvað er þessi bók?<br />

Oft geta myndir og kort í bókum hjálpað þér.<br />

• Til að vita um hvað bókin er hjálpar að lesa hvað kaflarnir heita.<br />

Því skaltu skoða og lesa efnisyfirlitið.<br />

• Í bókinni eru eflaust mörg orð sem þú hefur aldrei séð.<br />

Ekki er hægt að læra öll orðin í einu.<br />

Þess vegna þarft þú að reyna að finna mikilvægustu orðin.<br />

• Mikilvæg orð eru stundum kölluð lykilorð<br />

því að þau opna skilning að textanum.<br />

Þegar þú byrjar að lesa nýjan texta skaltu:<br />

1. Skoða blaðsíðurnar vel, myndir og kort, og lesa myndatexta.<br />

2. Lesa textann yfir og hugsa: Um hvað var ég að lesa?<br />

3. Lesa textann aftur og strika undir orð sem þú heldur að séu lykilorð<br />

og önnur orð sem þú skilur ekki.<br />

Mundu að strika ekki undir of mörg orð.<br />

4. Spyrja kennara, vin eða vinkonu um merkingu orða<br />

sem þú skilur ekki.<br />

5. Lesa svo textann í þriðja sinn.<br />

6. Þegar þú ert búinn að lesa þrisvar skaltu spyrja sjálfan þig:<br />

Hver voru aðalatriðin í því sem ég var að lesa?<br />

• Þú mátt strika undir orðin í bókinni þinni en þú skalt passa hana vel.<br />

3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!