24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Lífverur í fersku vatni blaðsíða 26–41<br />

Skoðaðu allan kaflann:<br />

• Lestu fyrirsagnir í kaflanum.<br />

• Skoðaðu myndir og lestu myndatexta.<br />

• Lestu lykilorð í textanum.<br />

• Lestu meginatriði í lok kaflans.<br />

• Um hvað heldur þú að kaflinn fjalli?<br />

hugtök/lykilorð<br />

í kaflanum<br />

Lestu skýringartextann hér að neðan.<br />

öndun<br />

tegund ljóstillífun<br />

lífsferlar rotnun<br />

Skoðaðu síðan myndina af hópum lífvera og ýmsum tegundum<br />

á næstu blaðsíðu.<br />

hópar lífvera<br />

tegund<br />

Í kaflanum er sagt frá hópum lífvera í<br />

fersku vatni.<br />

Hver hópur skiptist í margar tegundir.<br />

tegundir hópur lífvera<br />

Tegund er lífverur sem eru að mestu leyti eins<br />

og geta átt frjó afkvæmi.<br />

Það eru frekar fáir hópar lífvera sem geta lifað<br />

í vatni en fjöldi lífvera getur verið mjög<br />

mikill.<br />

24<br />

Lífverur í fersku vatni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!