24.12.2012 Views

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

LÍFRÍKIÐ - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Í Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska er lögð áhersla á að nemendur<br />

með annað móðurmál en íslensku skuli fylgja jafnörldrum sínum í<br />

öllum námsgreinum eins og unnt er (bls. 88).<br />

Námsleiðbeiningar með bókinni Lífríkið í fersku vatni eru ætlaðar<br />

nemendum með annað móðurmál en íslensku á miðstigi grunnskólans,<br />

einkum þeim sem falla undir skilgreininguna lengra eða lengst komnir<br />

í íslensku máli, sjá bls. 107 og 108.<br />

Í stuttu máli eru námsleiðbeiningarnar hugsaðar sem brú yfir í<br />

almennu námsbækurnar með það að leiðarljósi að<br />

• hjálpa nemendum til að takast á við námsefnið og viðfangsefni<br />

bekkjarins<br />

• þjálfa þá í lestraraðferðum sem byggja á gagnvirkum lestri, þ.e.<br />

skanna efni, setja fram tilgátur (forspár) um hvað textinn fjallar,<br />

spyrja sig út úr textanum um leið og þeir lesa, ræða textann o.s.frv.<br />

• virkja nemendur í að spyrja um merkingu mikilvægra orða<br />

• auka vitund þeirra um eigið nám og námshætti.<br />

Hér er um tilraun að ræða. Því er mikilvægt að fylgjast vel með því<br />

hvernig þessar námsleiðbeiningar nýtast nemendum og hvort og<br />

hvernig megi þróa þessa leið áfram.<br />

2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!