17.01.2023 Views

Leikskólalóðir á norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ATHUGUNARSVÆÐI

Til að fá sem besta mynd af leikskólum

á norðlægum slóðum var rýnt í nokkrar

lóðir á Norðurlandi. Leikskólalóðirnar voru

allar heimsóttar á meðan verkefnið var

unnið, í júní og júlí 2022. Því eru heimildir

starfsfólks um það hvernig lóðin og notkun

hennar breytist eftir árstíðum mikilvægar

til að fá sem skýrasta mynd af leikskólalóðum

yfir aðrar árstíðir.

Á athugunarsvæðinu að finna 31 leikskólalóð.

Sjö þeirra eru samtengdar og samnýttar

með grunnskóla. Á svæðinu voru 1911

börn skráð í leikskóla árið 2020 skv. nýjustu

tölum frá Hagstofunni. Sex ára börn eru

ekki inni í þessari tölu þar sem þau reiknast

inn í grunnskólatölur.

FJÖLBREYTTAR LÓÐIR

Leitast var við að velja fjölbreyttar leikskólalóðir

t.d. með tilliti til staðsetningar,

inn í landi og við sjó, skjólsæl svæði og

opin svæði fyrir vindi. Einnig var leitast

við að rýna í litlar, stórar, nýjar og gamlar

lóðir. Þó hafa leiktæki verið endurnýjuð

á elstu lóðunum. Ekki náðist að heimsækja

leikskólalóðir sem samnýttar eru með grunnskólum

á þeim svæðum.

FJÖLDI BARNA

Heimsóttar voru lóðir við litla og stóra leikskóla.

Á fámennustu lóðinni voru börnin 13

en 134 á þeirri fjölmennustu.

10 ATHUGUNARSVÆÐI

FJÖLDI LÓÐA

Heimsóttar voru 14 leikskólalóðir á Norðurlandi

á svæðinu frá Hvammstanga til Húsavíkur

eins og mynd 2 sýnir. Ljósbleikur

punktur á myndinni merkir einn leikskóla

og dökkbleiki punkturinn á Akureyri merkir

fimm leikskóla.

Mynd 2. Staðir heimsóttir á norðurlandi

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!