17.01.2023 Views

Leikskólalóðir á norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÁRSTÍÐIR

Nýtist allt árið en á veturna getur hún fyllst

af snjó.

ÁKJÓSANLEG

STAÐSETNING

Róleg svæði henta vel fyrir rennibrautir

sem og hasar svæði. Hólar á lóðum eru

gjarnan nýttir fyrir rennibrautir eða þær

tengdar við kastala. Rennibrautir sem eru

niður hól þjálfa börnin betur í að klifra og

þau detta síður niður þar sem fallhæðin er

aldrei mikil.

SLYSATÍÐNI

Slys geta orðið í rennibrautum, sérstaklega

hjá yngri börnum sem setjast of nærri

brúninni og detta niður. Eins ef brautin er

of brött og þau renna á miklum hraða á

næsta barn.

Mynd 37.Algengast er að rennibraut á lóðinni sé í kastala.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!