17.01.2023 Views

Leikskólalóðir á norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÁRSTÍÐIR

Kastalinn nýtist nánast allt árið um kring.

Þar sem kofi er undir kastalanum myndast

oft gott skjól fyrir veðri og vind.

ÁKJÓSANLEG

STAÐSETNING

Leikur í kastalanum verður oftast hraður og

mikill hávaði getur fylgt leikjum þar. Ákjósanleg

staðsetning er því fjær leikskólabyggingunni.

SLYSATÍÐNI

upp á umfram getu en komast ekki aftur niður.

Á sumum stöðum er ekki grindverk allan

hringinn í turni og börn geta þá dottið niður.

Mynd 30. Sami kastali og á mynd 29, að vetri til.

Mynd 32. Kastali með tröppum sem auðveldar yngri börnum að komast upp á svæðið sem er ætlað fyrir yngri börnin.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!