17.01.2023 Views

Leikskólalóðir á norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÁRSTÍÐIR

Sandkassinn er vinsæll á sumrin. Á haustin

og veturna þegar frost er í jörðu og eða

snjór nýtist sandkassinn ekki nema þá í að

moka snjó. Í mikilli rigningu geta myndast

pollar og því mikilvægt að hafa dren.

Mynd 22. Sandur fer mikið útfyrir sandkassa.

ÁKJÓSANLEG

STAÐSETNING

Í sandkassanum myndast oftast rólegur

leikur og yngstu börnin sækja mikið í sandkassann.

Því er ákjósanlegt að staðsetja

hann nálægt leikskólabyggingunni.

SLYSATÍÐNI

Ekki er mikið um slys í sandkössum en

þó voru nokkrir sem nefndu að mikilvægt

væri að hafa sandkassann þannig að sem

minnst færi úr honum. Ef sandur berst á

stétt getur flöturinn orðið háll.

Mynd 23. Sandur dreyfist á gangstétt.

Mynd 24 Sandkassi með bekk og góðum fleti til að lsetja sandinn á.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!