17.01.2023 Views

Leikskólalóðir á norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

RÓLA KLIFURTÆKI KOFI

Vinsæl og nýtast bæði í rólega

einveruleiki og hasarleiki.

Allir aldurshópar, oft eru nokkrar

gerðir af rólum í boði og ungbarnaróla

fyrir þau yngstu.

Góð fyrir hreyfiþroska, samhæfingu

og rólega einveruleiki.

Gott að hafa hana fjær byggingu

og með yfirsýn yfir lóðina.

Vinsælt hjá börnum sem vilja

hreyfa sig mikið.

Allur aldurshópur.

Gott fyrir hreyfi og klifurþörf og

krefst athygli og útsjónasemi.

Gott að hafa tækið fjær rólegu

svæðunum en þó verður leikurinn

oft rólegri heldur en í

kastalanum.

Vinsæll hjá þeim sem vilja

ró- lega leiki og skjól.

Allur aldurshópur.

Góður fyrir einveru, rólega leiki

eða rólega hópleiki.

Gott að hafa hann nálægt rólegri

svæðum og í sandkassa.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!