17.01.2023 Views

Leikskólalóðir á norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÁRSTÍÐIR

Opin svæði nýtast nánast allan ársins

hring. Á vorin geta þau þó verið eitt drullusvað

og þarf að vernda það á meðan grasið

er að taka við sér eftir veturinn. Á sumrin

er hægt að fara í allskonar leiki og nýtist

það best á þeim árstíma. Oft eru svæðin

það opin að ekki safnast mikill snjór á þau

á veturna.

Mynd 9. Opið svæði nýtt fyrir fótboltamörk.

ÁKJÓSANLEG

STAÐSETNING

Ákjósanleg staðsetning fyrir opin svæði er

fjarri leikskólabyggingunni og ekki í nálægð

við róleg svæði eða leiktæki.

SLYSATÍÐNI

Slys á opnu svæði fara algjörlega eftir því

hvaða leikir eru þar í boði. Árekstrar geta

orðið í fótbolta og öðrum hlaupaleikjum.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!