17.01.2023 Views

Leikskólalóðir á norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands og voru umsjónaraðilar verkefnisins Anna Kristín Guðmundsdóttir og Arnar Birgir Ólafsson, landslagsarkitektar FÍLA.

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÁRSTÍÐIR

Mikilvægt er að hafa sléttan flöt efst uppi á hólnum þar sem börnin geta

auðveldlega staðsett snjóþotuna án þess að renna af stað.

Oddhvassir hólar eru ekki góðir og

geta verið slysagildra.

Hólar nýtast allt árið. Á haustin og veturna

eru þeir nýttir vel í að renna á snjóþotum.

Á sumrin nýtast þeir í klifur hjá yngri

börnum og í aðra leiki hjá öllum aldurshópum.

Hólarnir eru viðkvæmastir á vorin

þegar snjór og frost er að fara úr jörðu,

þá eiga þeir það til að verða að drullu

svæði. Hólarnir gefa börnunum yfirsýn yfir

svæðið.

ÁKJÓSANLEG

STAÐSETNING

Mynd 15. Hólar á móti hvor öðrum og leiktæki í miðjunni sem skapar hættu. Börnin geta skollið á leiktækin eða sama þegar þau koma niður sitthvorn hólinn. Búið að að fá það í gegn að hólarin

verði jafnaðir við jörðu og í staðinn verður aðeins einn hóll.

Ákjósanleg staðsetning fyrir hól er fjær byggingu

en þó ekki of nálægt girðingu þar sem

börnin geta runnið á hana. Þó nefna nokkrir

að þeir vilji hólinn í enda lóðar þar sem

girðingin nær upp á hann. Þá myndast

ekki blindsvæði fyrir aftan hann og börnin

renna síður aftur á bak þegar þau eru búin

að staðsetja sig upp á hólnum á snjóþotu.

SLYSATÍÐNI

Mynd 16. Hólar á móti hvor öðrum sem skapar hættu. Börnin geta skollið sama þegar þau koma niður sitthvorn hólinn.

Slys gerast helst ef leiktæki eða staurar

eru staðsett við hólinn. Hálka getur myndast

á hólnum og þá geta börnin dottið.

Mynd 17. Þegar hóllinn er upp við grindverkið myndast bæði felustaður fyrir börnin og þau eiga það til að renna á girðinguna á veturna.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!