31.07.2014 Views

FERÐAÞJÓNUSTUSVÆÐI

FERÐAÞJÓNUSTUSVÆÐI

FERÐAÞJÓNUSTUSVÆÐI

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hornstrandir paradís<br />

göngugarpa<br />

Þjónusta á Ísafirði<br />

Íþróttir og menning<br />

Galdrar á Ströndum<br />

Látrabjarg vestast í<br />

Evrópu<br />

Uppbygging á<br />

Suðurfjörðum<br />

Vegagerð<br />

Aðstaða við Dynjanda<br />

Sjávarbyggðir og<br />

strandmenning<br />

Saga Gísla Súrssonar<br />

Gönguleiðir og Sagnareki<br />

Menningin, þjóðtrúin og<br />

galdrar<br />

Hornstrandir hafa sérstöðu sem ævintýraheimur fyrir göngufólk enda<br />

engar vegasamgöngur þar. Þjónusta við þá sem þangað sækja, á eigin<br />

vegum eða í skipulögðum hópum, getur bæði verið frá Ströndum og frá<br />

byggðum við Djúp<br />

Ísafjarðarbær gefur norðursvæði Vestfjarða mesta þyngd, enda er<br />

staðurinn miðstöð samgangna og stjórnsýslu á Vestfjörðum og þar er<br />

boðið um á fjölþætta þjónustu. M.a. þess vegna eru þar möguleikar á<br />

ferðaþjónustu allt árið.<br />

Gott skíðasvæði er þekkt og þangað sækir fjöldi aðkomumanna á hverjum<br />

vetri. Verið er að byggja upp menningarmiðstöð og margt er hægt að<br />

heyra, sjá og reyna í fjölbreyttri dagskrá allan ársins hring í mörgum<br />

listgreinum og menningu sem er samofin strandlífi Íslendinga og nýtingu<br />

þess sem náttúran gefur af sér.<br />

Á Ströndum hefur tekist að byggja upp ferðamennsku tengda viðburðum<br />

með áherslu á kynngimagnaða náttúru í bland við galdra og kröftugt fólk.<br />

Galdrasafnið á Hólmavík er gott dæmi um það.<br />

Engum vafa er undirorpið að Látrabjarg og nágrenni þess býður upp á<br />

mikla möguleika. Með því að bæta núverandi vegi og leggja nýjan til að<br />

tengja saman Rauðasand og bjargið verður til áhugaverð hringleið sem<br />

líklegt er að mundi njóta mikilla vinsælda.<br />

Tillögur<br />

‣ Gera áætlun um framkvæmdir tengdar Látrabjargi með bættum<br />

samgöngum og uppbyggingu á nauðsynlegri aðstöðu.<br />

‣ Skoða möguleika á sértækum aðgerðum til að byggja meira gistirými<br />

á Suðurfjörðum.<br />

‣ Bæta aðgengi að Látrabjargi og Rauðasandi með vegabótum sem<br />

m.a. ná að vestasta tanga Evrópu.<br />

‣ Bæta aðstöðu við Dynjanda, þ.e. bílastæði, tjaldstæði og snyrtingar.<br />

‣ Skilgreina verkefni sem tengist sjávarbyggðum á Vestfjörðum,<br />

auðlindum hafsins og strandmenningu þjóðarinnar og gera áætlun um<br />

framkvæmdir í ljósi þess.<br />

‣ Hrinda af stað verkefni um Gísla sögu Súrssonar með gerð<br />

viðskiptaáætlunar.<br />

‣ Halda áfram átaki í merkingu gönguleiða á Vestfjörðum og kynna<br />

áhugaverða staði, sbr. verkefnið Sagnareka.<br />

‣ Efla menningartengda ferðaþjónustu með átaki í markaðssetningu<br />

sem tengist sjávarbyggðum, stórbrotnu landslagi og hrikalegri náttúru<br />

í bland við galdratrú, galdrabrennur og sérstakt mannlíf.<br />

Rétt er að taka fram að þó þessi verkefni séu dregin fram sem höfuðatriði<br />

er að sjálfsögðu fjöldi annarra framkvæmda og verkefna sem unnið verður<br />

að á sviði ferðaþjónustu á Vestfjörðum.<br />

32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!