31.07.2014 Views

FERÐAÞJÓNUSTUSVÆÐI

FERÐAÞJÓNUSTUSVÆÐI

FERÐAÞJÓNUSTUSVÆÐI

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rætt hefur verið um þemaferðir í göngu og það gæti verið áhugaverður<br />

kostur. Margir ferðamenn eiga sér sérstök áhugamál og hafa lagt sig fram<br />

við að kynna sér sem best allt sem þau snertir. Þetta gæti verið liður í því.<br />

Göngu- og reiðleiðir<br />

Sjálfstætt markaðssvæði<br />

Náttúran fyrst og fremst<br />

Menningar- og<br />

fræðslusetur<br />

Vegabætur<br />

Í þeirri stefnumótun sem nefnd var eru miklir möguleikar taldir felast í<br />

mörgum göngu- og reiðleiðum sem þurfi að merkja og laga fyrir ferðafólk.<br />

Einnig felast tækifæri til aukinnar ferðaþjónustu í því að fjölfarnir<br />

fjallvegir (Fjallabaksleiðirnar) liggja um svæðið og tengjast þar<br />

hringveginum. Þá er vaxandi orlofsbyggð, en í kringum hana blómstrar<br />

fjölþætt þjónusta.<br />

Samantekt<br />

Í Vestur-Skaftafellssýslu líta flestir á svæðið sem sjálfstætt markaðssvæði<br />

og það sem sameiginlegt er nái fremur austur í Skaftafell en vestur á<br />

bóginn. Það kemur heim og saman við sjónarmið ferðaþjónustuaðila í<br />

Reykjavík sem segja að Suðurland austur til Hvolsvallar eða jafnvel austur<br />

undir Eyjafjöll sé ákveðin heild sem ná megi yfir í dagsferðum og í<br />

tengslum við fyrirtækjaferðir, árshátíðir og fleira í þeim dúr.<br />

Fyrst og fremst koma menn til að skoða náttúruna og dvelja í<br />

landshlutanum í þeim tilgangi, a.m.k. erlendir gestir. Íslendingar gera það<br />

einnig en líka til að dvelja í sumarhúsum og orlofshúsum.<br />

Tillögur<br />

‣ Styðja við áframhaldandi uppbyggingu menningar- og fræðsluseturs<br />

á Kirkjubæjarklaustri.<br />

‣ Opna hringleið með vegabótum frá Lakagígum að Leiðólfsfelli.<br />

Rétt er að taka fram að þó þessi verkefni séu dregin fram sem höfuðatriði<br />

er að sjálfsögðu fjöldi annarra framkvæmda og verkefna sem unnið verður<br />

að á sviði ferðaþjónustu í Skaftárþingi.<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!