16.07.2015 Views

Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot)

Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot)

Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot)

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

MIRATOR 11:1/2010 82mundi ragur maður og huglausþurfa að bjóða mér bardaga, því aðeg veit Ásmund öngva karlmennskusýnt hafa.’Ólafur svarar þá: ‘Eigi þurfið þérað tala hér svo mikið um, Sigurðurkonungur, því að sönn raun verðurhér á, að skammt flýr Ásmundurundan þér einum, þó að þið reyniðmeð ykkur.’‘Einarðlega flytur þú þitt mál,’sagði Sigurður konungur, ‘og skalekki gefa þér skuld á orðum þínum,en þetta mun reynt verða með okkurÁsmundi.’King <strong>Sigurðr</strong> answered: ‘Whatwould a pathetic coward wantinviting me to a battle? I knowÁsmundr has shown no manliness.’<strong>The</strong>n Óláfr replied: ‘You don’t haveto talk so much about this, King<strong>Sigurðr</strong>, because the true test will be inthis: that Ásmundr won’t flee far fromyou on your own, if you and he testeach other out.’‘You deliver your speech boldly,’ saidKing <strong>Sigurðr</strong>, ‘and no punishment willcome for your words, but this will betested between me and Ásmundr.’En er Ólafur sá, að hann orkaði And when Óláfr saw that he wasöngu á við Sigurð konung, þá fór achieving nothing with King <strong>Sigurðr</strong>,hann til skips og fór heim til he went to the ship and travelledHúnalands. Spurði Ásmundur hann home to the land <strong>of</strong> the Huns.að erindum eða hversu gengið hefði. Ásmundr asked him about the missionÓlafur svarar: ‘Það er þér skjótast að and how it had gone. Óláfr replied:segja, að sætt varð engi og Sigurður ‘It’s quick to tell you that: nokonungur vildi konuna ekki missa settlement came about, and Kingfyrir þér. Mátti það og á finna í <strong>Sigurðr</strong> did not want to go without theorðum hans, að hann þóttist mundu lady because <strong>of</strong> you. It was also clearbetur fær til bardaga en þú og svo from his words that he thought hebetur búinn að öllum riddarlegum would prove superior to you in battle,listum.’and likewise was better versed in all‘Það mun eg,’ segir Ásmundur, ‘vera, chivalric arts’.þó við prófum það seinna.’ ‘I think,’ said Ásmundr, ‘that wouldbe me, though the two <strong>of</strong> us will proveit later.’6. Litlu síðar safnar Sigurður fóturmönnum og heldur til Húnalands ogí þær hafnir, sem lágu hið beinstaframmi fyrir konungshöllinni. En erÁsmundur verður vís, að Sigurðurkonungur er þar við land kominn6. A little later <strong>Sigurðr</strong> <strong>Foot</strong> gatheredmen and headed for the land <strong>of</strong> theHuns and into those harbours whichlay the shortest distance from theking’s hall. But when Ásmundrbecame aware that King <strong>Sigurðr</strong> had

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!