16.07.2015 Views

Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot)

Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot)

Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot)

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

MIRATOR 11:1/2010 86svo löng frest til liðsafnaðar. Voru þável þrír um einn Ásmundar manna.Og að búnu liðinu fóru þeir tilbardaga. Gekk Ásmundur harðla velfram, svo að hann gekk átta sinnum ígegnum lið Írakonungs og ruddi svobreiða götu sem sverðið tók lengstfrá honum, og svo margan manndrap hann, að seint er þeirra nöfn aðskrá. Ólafur gekk og harðla vel framog varð mörgum manni að skaða,svo að hann gekk fjórum sinnum ígegnum fylkingar landsmanna. Enþó að margt félli af liði Hrólfs, þákomu þrír af landi <strong>of</strong>an í staðinn, þareinn var drepinn, en sakir þessamannfjölda og <strong>of</strong>urliðs þá féll svogersamlega allt lið af Ásmundikonungi, að þeir stóðu tveir einirupp. Voru þá bornir að þeim skildirog handteknir, og var Ásmunduráður einn saman tíu manna bani, enÓlafur fimm.Síðan var þeim kastað í djúpa og fúladýflizu.8. Nú er þar til að taka, að Sigurðurfótur situr í Vallandi með mikillimekt og virðingu og Signý hanskæra drottning. Unir hann harðla velsínu ráði. Það var eina nátt, aðdrottning lét mjög lítt í svefni, svo aðnálega brauzt hún um bæði á hnakkaog hæli, svo konungurinn hafði í ráðiað vekja hana, en þó fórst það fyrir,og þar kemur, að hún vaknar sjálf.delay Ásmundr had wanted to givehim for the gathering <strong>of</strong> troops. <strong>The</strong>nthere were easily three men to everyone <strong>of</strong> Ásmundr’s. And when thearmy was ready they went to battle.Ásmundr attacked very well: he wentright through the army <strong>of</strong> the Irishking eight times and cleared a path asbroad as his sword-point reached, andhe killed so many people that it wouldbe a long job to list their names. Óláfralso attacked very well and harmedmany a man: he went through theIrish army four times. But althoughmany men <strong>of</strong> Hrólfr’s army fell,whenever one was killed, three <strong>of</strong> hiscountrymen came in his place, andbecause <strong>of</strong> these superior numbersand overwhelming force, all <strong>of</strong> KingÁsmundr’s force was utterlydestroyed, until only he and Óláfrwere still standing. <strong>The</strong>n shields wereborne against them and they werecaptured, but not before Ásmundrbecame, alone, the slayer <strong>of</strong> ten men,and Óláfr five. Afterwards they werethrown into a deep and horribledungeon.8. <strong>The</strong> next thing to tell is that <strong>Sigurðr</strong><strong>Foot</strong> and Signý his beloved queenlived in France with great power andhonour. He was very contented withhis lot. But one night, the queen wasvery restless in her sleep, so that shewas writhing almost from head to toe.So the king thought about waking her,but nothing came <strong>of</strong> it; but afterwardsshe woke <strong>of</strong> her own accord. She was

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!