20.02.2013 Views

Garðurinn

Garðurinn

Garðurinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Matur – saga – menning (MSM):<br />

Kveðja til ræktunarfólks<br />

Félagið Matur – saga - menning<br />

(MSM) hefur frá því það var stofnað<br />

árið 2005 stuðlað að varðveislu<br />

íslenskra matarhefða, kynningu á<br />

þeim og heimildaöflun. Hlutverk<br />

félagsins er að efla þekkingu á íslenskum<br />

mat og vekja áhuga á<br />

þeim menningararfi sem felst í<br />

matarhefðum og matargerð. Félagið<br />

hefur haldið fræðslufundi, staðið<br />

fyrir ferðalögum og haldið sýningar,<br />

skemmst er að minnast sýningarinnar<br />

„Reykvíska eldhúsið“ í<br />

Kvosinni sl. haust. Kynnast má<br />

starfi félagsins á heimasíðunni<br />

www.matarsetur.is<br />

Okkur þykir sérstaklega vænt<br />

Sumarvörur fylla nú verslun Ellingsen<br />

við Fiskislóð í Reykjavík.<br />

Óvíða er meira úrval af til að<br />

mynda útigrillum, útivistarfatnaði,<br />

ferðavörum veiðidóti og fleiru<br />

slíku. Ellingsen á sér enda stóran<br />

hóp dyggra viðskiptavina, er í vitund<br />

margra einstök verslun enda á<br />

hún sér að baki langa sögu og<br />

mikla viðskiptavild.<br />

„Grillvertíðin er komin í fullan<br />

gang. Við getum sagt að alþingiskosningar<br />

og Eurovision hafi markað<br />

ákveðið upphaf. Þetta eru helgar<br />

þar sem fólk gerir sér oft einhvern<br />

dagamun,“ segir Kristján Ág. Baldursson,<br />

þjónustustjóri Ellingsen. Í<br />

verslunum fyrirtækisins bjóðast<br />

gasgrill af fjórum tegundum sem<br />

eru Camping, Coleman og Flames.<br />

Fjórða og síðasta tegundin eru grill<br />

sem eru seld undir merkjum Ellingsen<br />

og eru sérsmíðuð austur í<br />

Kína.<br />

Meiri kröfur<br />

„Fólk gerir klárlega miklu meiri<br />

Hlutverk félagsins er að efla þekkingu á íslenskri matarhefð.<br />

um þann almenna áhuga á matjurtarækt<br />

til heimilisnota sem hefur<br />

vaknað að undanförnu og Garðyrkjufélag<br />

Íslands hefur átt drjúgan<br />

þátt í að styðja. Fyrir fáeinum ára-<br />

tugum var heimilisgarðrækt algeng<br />

um allt land, bæði í þéttbýli og á<br />

landsbyggðinni. Rekja má þá ræktunarhefð<br />

allt til síðari hluta 18.<br />

aldar er kartöflu- og rófnarækt fór<br />

að verða hluti af fæðuöflun þjóðarinnar.<br />

Nokkuð dró úr áhuga á matjurtarækt<br />

almennings á síðustu<br />

áratugum 20. aldar og því er það<br />

ánægjuefni þegar almenningur tekur<br />

sig til og hefur þá góðu iðju til<br />

vegs á ný.<br />

Matjurtaræktun er í dag mun<br />

þróaðri en hún var upp úr miðri<br />

síðustu öld og við hvetjum ræktendur<br />

til að nýta sér aukið úrval<br />

matjurta, bæði nýjar tegundir og<br />

afbrigði þeirra og huga að nýrri<br />

ræktunartækni, t.d. yfirbreiðslum<br />

sem lengja þann tíma sem nýta má<br />

til ræktunar og gefur möguleika á<br />

ræktun viðkvæmari garðávaxta. Þá<br />

Ellingsen við Fiskislóð:<br />

Einstök verslun í vitund margra<br />

kröfur nú en áður þegar velja skal<br />

gasgrill. Fólk er yfirleitt að velja<br />

tveggja til fjögurra brennara grill<br />

með góðum grindum. Sömuleiðis<br />

vill fólk grill úr sterkari efnum en<br />

áður, til dæmis stáli, enda seljast<br />

þau vel,“ segir Kristján.<br />

Sá siður að flagga við hátíðleg<br />

tilefni er bæði góður og skemmtilegur.<br />

Hjá Ellingsen fást flaggstengur<br />

frá sænska framleiðandanum<br />

Formenta, ýmist sex, sjö eða átta<br />

metra langar. Fánarnir eru saumaðir<br />

á Hofsósi en saumastofa, sem<br />

einbeitir sér að slíkum saumaskap,<br />

hefur verið starfrækt þar í áratugi.<br />

Kaupa kerrur<br />

Sem kunnugt er ákvað Rekjavíkurborg<br />

nýlega að hætta að fjarlæga<br />

úrgang sem til fellur í görðum<br />

borgarbúa. Þetta hefur verið þess<br />

valdandi að margir hafa fjárfest í<br />

kerrum hjá Ellingsen sem eru af<br />

gerðinni Daxara og henta bæði<br />

fólksbílum sem jeppum.<br />

„Í þessu eins og öðru, þá skapa<br />

Vöruúrvalið í Ellingsen er ótrúlega fjölbreytt. Kristján Ág. Baldursson er þjónustustjóri.<br />

breytingar alltaf ný tækifæri. Það<br />

er afskaplega þægilegt að eiga<br />

kerru, hvort sem fólk er með garð<br />

eða ekki. Íslendingar standa oft í<br />

framkvæmdum og þá getur verið<br />

þægilegt að grípa til kerrunnar,“<br />

segir Kristján, sem hefur starfað í<br />

Ellingsen í áratugi og þekkir því<br />

flestum betur þróun mála og þarfir<br />

viðskiptavina.<br />

www.ellingsen.is<br />

GAR‹URINN 2009 | 19<br />

Heimilisgarðrækt var algeng hér á<br />

landi fyrir fáeinum áratugum.<br />

er ástæða til að benda þeim á, sem<br />

eiga gróðurhús í garðinum, að þar<br />

geta t.d. vaxið ávaxtatré og berjarunnar<br />

sem geta gefið ríkulega<br />

uppskeru.<br />

Áhugafólk um matarhefðir<br />

framandi þjóða getur með góðum<br />

árangri notað matjurtagarðinn til<br />

að dýpka þekkingu sína og færa<br />

nýja og ferska vinda úr garðinum<br />

inn í eldhúsið með því að reyna<br />

ræktun matjurta úr öðrum heimshlutum.<br />

Á þann hátt er tekist á við<br />

það krefjandi, en um leið spennandi<br />

viðfangsefni að þróa áfram<br />

okkar góðu íslensku matarmenningu<br />

með því besta sem í boði er af<br />

borði náttúrunnar.<br />

Félagið Matur – saga – menning<br />

óskar félagsmönnum GÍ og öllu<br />

ræktunarfólki gleðilegs sumars með<br />

von um ríkulega uppskeru og<br />

ánægjustundir í garðinum á komandi<br />

sumri.<br />

Ingólfur Guðnason varaformaður.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!