20.02.2013 Views

Garðurinn

Garðurinn

Garðurinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

GAR‹URINN 2009 | 31<br />

Grænmetisbylting í sumar!<br />

til að ná árangri þurfi að undirbúa<br />

garðinn vel. Þurrkaður hænsnaskítur<br />

eða fiskimjöl er mjög góð undirstaða<br />

og sumir komast ef til vill í<br />

annan húsdýraáburð. Kalki þarf oft<br />

einnig að bæta í jarðveginn. Illgresishreinsun<br />

er mjög mikilvæg og<br />

skiptir máli að gefast ekki upp þó<br />

eitthvað fari úrskeiðis í fyrstu!<br />

„Í Gróðrarstöðinni Storð eru framleiddar<br />

og selda flestar þær garðplöntur<br />

sem garðeigendur þurfa í<br />

garðana sína; tré, skrautrunnar,<br />

sumarblóm, rósir, matjurtir o.fl.,“<br />

segir Vernharður Gunnarsson, eigandi<br />

gróðrarstöðvarinnar Storðar í<br />

Kópavogi. „Núna í vetur og vor<br />

höfum við fundið að ræktunaráhugi<br />

fólks er að aukast mjög mikið,<br />

sérstaklega á alls kyns nytjaplöntum.<br />

Það hefur orðið einhver hugarfarsbreyting.<br />

Síðastliðin 2-3 ár<br />

hefur fólk sótt í að rækta sitt eigið<br />

salat, krydd og fleira en núna virðist<br />

þessi áhugi hafa magnast upp og<br />

margir tilbúnir til að takast á við<br />

fleiri tegundir.“<br />

Vernharður brýnir fyrir þeim<br />

sem eru að hefja matjurtarækt, að<br />

Ný heimasíða<br />

fyrir áhugafólk<br />

og ræktendur:<br />

www.gardplontur.is<br />

Félag garðplöntuframleiðenda opnaði<br />

í gær nýja heimasíðu www.<br />

gardplontur.is við mikinn fögnuð í<br />

Landbúnaðarháskólanum Reykjum,<br />

Ölfusi. Heimasíðan er sannkallaður<br />

þekkingarbrunnur þegar<br />

kemur að íslenskri garðyrkju og er<br />

ætlað að miðla þekkingu á auðveldan<br />

og þægilegan hátt til almennings<br />

rétt sem ræktenda auk<br />

þess að bjóða upp á tengingar við<br />

framleiðendur um allt land.<br />

Á síðunni er leitarvefur, þar sem<br />

hægt er að leita að plöntum eftir<br />

hæð, lit og ræktarskilyrðum, sem<br />

auðveldar fólki að velja sér plöntur<br />

í garðinn. Þá er á síðunni einnig að<br />

finna mikinn fróðleik, því með<br />

hverri plöntu er að finna bæði góða<br />

lýsingu og ljósmynd sem tekin er á<br />

Íslandi.<br />

Það liggur mikil reynsla og<br />

þekking hjá garðplöntuframleiðendum<br />

sem þeir miðla á þessum<br />

nýja vef. „Þeir taka oft plöntur erlendis<br />

frá og prufa þær svo áður en<br />

þær verða markaðsvara hér, en íslensk<br />

veðrátta hentar ekki öllum<br />

plöntum. Það er því afar gagnlegt<br />

að hafa aðgang að sameiginlegum<br />

upplýsingabrunni um garðyrkju,<br />

hvort sem þú ert áhuga- eða atvinnumaður,“<br />

segir Sigríður Helga<br />

Sigurðardóttir, sem er garðplöntuframleiðandi.<br />

www.gardplontur.is<br />

Baráttan við kálfluguna.<br />

Kálflugan getur gert grænmetisræktendum<br />

lífið leitt. Hún sækir<br />

eingöngu í kálættina, til að mynda<br />

blómkál, hvítkál og rófur. Grænmeti<br />

af öðrum ættum eins og rauðrófur,<br />

salat, krydd og gulrætur lætur<br />

hún alveg í friði.<br />

Margir kjósa að nota ekki eitur í<br />

matjurtagarðana sína til að verjast<br />

kálflugunni. Mjög gott ráð er að<br />

setja léttan akryldúk yfir beðin<br />

strax eftir útplöntun, og láta hann<br />

vera í 5-6 vikur. Það er sá tími sem<br />

kálflugan er á sveimi í leit að<br />

heppilegum varpstað þar sem hún<br />

getur alið börnin sín. Það eru einmitt<br />

þau, lirfur kálflugunnar, sem<br />

éta rætur plantnanna. Dúkurinn<br />

veitir að auki gott skjól og flýtir<br />

uppskerunni.<br />

Vernharður nefnir einnig nokkur<br />

gömul ráð í baráttunni við kálfluguna.<br />

Ýmsar lyktsterkar plöntur<br />

trufla leit hennar að fórnarlömbum.<br />

Ef fólk kemst í kúamykju, fer í<br />

gang athyglisvert ferli. Fyrir utan<br />

• jarðvegsskipti<br />

• pípulagnir<br />

• raflagnir<br />

• snjóbræðsla<br />

• hellulagning<br />

að vera góður áburður, dregur hún<br />

að sér mykjufluguna sem allir<br />

þekkja. Mykjuflugan er rándýr og<br />

ræðst á kálfluguna og drepur. Hún<br />

• þökulagning<br />

• grjóthleðsla<br />

• hleðsluveggir<br />

• steyptir<br />

veggir<br />

er þannig eins konar varnarlið<br />

grænmetisgarðsins. Þetta miðast<br />

við að ekki sé notaður yfirbreiðsludúkur.<br />

• kantsteypa<br />

• stígagerð<br />

• gosbrunnar<br />

• girðingar<br />

• pallar<br />

• sláttur<br />

• klipping<br />

• hreinsun<br />

Svo er bara að óska öllum góðs<br />

gengis í sinni ræktun í sumar.<br />

www.stord.is<br />

AlhliðA þjónustA<br />

fyrir gArðinn!<br />

S.Á. Verklausnir býður fram alhliða þjónustu á sviði lóðafrágangs og hefur á að skipa<br />

reyndum sérfræðingum á því sviði.<br />

Fyrirtækið var stofnað á vormánuðum árið 2007. Fyrirtækið hefur vaxið hægt en örugglega, þrátt fyrir<br />

erfiðar aðstæður já markaðnum. Við erum stórhuga og bjóðum nú upp á allan þann lóðafrágang sem<br />

hægt er að ímynda sér. Ekkert verk er okkur ofviða:<br />

S.Á. Verklausnir ehf. - Frostafold 181 - 112 Reykjavík - Sími 5880920 - GSM 8973057 - save@save.is - www.save.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!