20.02.2013 Views

Garðurinn

Garðurinn

Garðurinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Blóm vorsins – vorertur<br />

Sigríður Hjartar skrifar<br />

Í rómantískum skáldsögum, sem<br />

ég drakk í mig á sokkabandsárunum,<br />

var stundum fjallað um ungar<br />

stúlkur, sem skiptu svo fallega litum.<br />

Ungar stúlkur skipta sjálfsagt<br />

enn fallega litum en það gerir garðurinn<br />

okkar líka. Fyrstu blómin á<br />

hverju vori í garðinum mínum,<br />

vetrargosinn og snæklukkan, eru<br />

bæði skínandi hvít, þannig að garðurinn<br />

verður hvítur ásýndum. Síðan<br />

koma krókusarnir í fjölmörgum<br />

litum en loks tekur garðurinn á sig<br />

þann lit, sem er litur vorsins í huga<br />

mínum. Þetta er guli liturinn. Vorboðinn,<br />

sem er mjög lágvaxinn,<br />

páskaliljur í ótal útgáfum og stærð-<br />

um, huldulykillinn og margar fleiri<br />

blómplöntur eru fallega gular, hver<br />

með sínu móti. Þess vegna vekja<br />

þær plöntur, sem eru í gagnstæðum<br />

lit við gult, enn meiri athygli í<br />

vorgarðinum.<br />

Vorertur, Lathyrus vernus, eru<br />

sannarlega ekki gular og það er<br />

nánast eins og þær séu athyglisjúkar<br />

í vorgarðinum. Það er ekki<br />

stærðarinnar vegna því vorerturnar<br />

eru aðeins 30-40 sm á hæð. Blaðliturinn<br />

er fallega skærgrænn og<br />

blöðin eru samsett eins og hjá öðrum<br />

blómum úr belgjurtafjölskyldunni.<br />

Blómin sitja nokkur saman á<br />

stöngli, sem lyftir sér dálítið yfir<br />

blaðskrúðið. Liturinn á blómunum<br />

sker sig stórkostlega frá grænu<br />

laufinu og gulblómstrandi umhverfinu.<br />

Hann er mjög skær,<br />

fjólublár eða blárauður, en innst í<br />

blóminu er hvítur blettur.<br />

Vorerturnar eru mjög snemma á<br />

ferðinni, eins og nafnið bendir til.<br />

Blómgunartími er auðvitað háður<br />

vaxtarstað og árferði en akkúrat<br />

núna, um miðjan maí, blómstra<br />

þær í garðinum mínum. Þær eru<br />

líka búnar að þroska fræ snemma<br />

sumars og síðan visnar laufið svo<br />

plantan er horfin síðsumars. Vorertum<br />

er auðvelt að fjölga með<br />

fræi, sem oft er að finna á frælista<br />

Garðyrkjufélags Íslands og það er<br />

unnt að skipta þeim eftir blómgun<br />

og fá þannig smáplöntur utan af<br />

hnausnum.Þótt vorerturnar lifi ár-<br />

Nýjungar hjá Gámaþjónustunni:<br />

Garðapokinn og Garðatunnan<br />

Gámaþjónustan er þessa dagana að<br />

hleypa af stokkunum nýrri þjónustu<br />

sem eru Garðapokinn og<br />

Garðatunnan. Sem kunnugt hefur<br />

Reykjavíkurborg hætt að sækja<br />

garðaúrgang sem til fellur í einkagörðum,<br />

eins og gert hefur um<br />

langt árabil. Því munu vafalaust<br />

margir fagna þessari nýjung Gámaþjónustunnar.<br />

Að sögn Jóns Ísakssonar markaðsstjóra<br />

Gámaþjónustunnar og<br />

Magnúsar Ólafssonar sölustjóra er<br />

mikið lagt upp úr því að þessi nýja<br />

þjónusta sé einföld og aðgengileg.<br />

Viðskiptavinir geta pantað Garðapoka<br />

á Netinu en þeir eru seldir<br />

fimm saman í pakka og kostar<br />

pokinn 490 kr. eða alls kr. 2.450.<br />

Innifalið í verði pokanna er að þeir<br />

verða sóttir til viðskiptavinanna<br />

eftir þeirra óskum þegar þeir hafa<br />

verið fylltir garðaúrgangi.<br />

Allt í samræmi. Hér er valinn litur á girðinguna sem tekur mið af lit fjölbýlishússins.<br />

Hugmyndir í þrívídd<br />

Þegar fólk leitar til hönnuða um<br />

útfærslu á hönnun garðsins fær það<br />

einatt í hendur teikningar og riss á<br />

blaði sem sumum finnst erfitt að<br />

lesa og átta sig á. Fyrirtækið Lóðalist<br />

ehf. býður upp á teikningar í<br />

þrívídd sem auðveldar fólki að átta<br />

sig á hvernig útfærslan muni líta<br />

út. Bjarnheiður Erlendsdóttir hjá<br />

Lóðalist ehf. er með áratuga reynslu<br />

af hönnun og framkvæmdum við<br />

garða og palla:<br />

„Þegar ég hanna garða fyrir fólk<br />

mæti ég auðvitað á staðinn og<br />

skoða aðstæður og met hvernig<br />

best sé að hafa hlutina. Það er mismunandi<br />

hvort ég er einungis að<br />

hanna palla og pallakerfi, eða garðinn<br />

í heild sinni. Ég teikna allt upp<br />

Sent til viðskiptavina<br />

Við kaup á tíu pokum eða fleiri<br />

fæst 10% afsláttur. Pokarnir eru<br />

sendir til viðskiptavinanna sem<br />

hafa svo samband við Gámaþjónustuna<br />

annað hvort rafrænt eða í<br />

síma þegar þeir óska eftir að losna<br />

við pokana.<br />

„Fólk getur séð á netinu hvenær<br />

við erum á ferðinni í þeirra hverfi<br />

og lætur þá pokana út við lóðamörk<br />

þar sem við sækjum þá,“ segir<br />

Jón sem bætir við að þjónusta<br />

þessi standi garðeigendum á öllu<br />

höfuðborgarsvæðinu til boða.<br />

Garðatunnan er þjónusta í svipuðum<br />

dúr, nema hvað hún hentar<br />

ef til vill betur því fólki sem kappsamast<br />

er í garðinum og er með<br />

stórar lóðir. Þá er gott að hafa sérstaka<br />

garðatunnu á staðnum og<br />

auðvelt að panta aukalosun ef á<br />

þarf að halda. Garðatunnan kostar<br />

í þrívídd og gerir það teikningarnar<br />

mjög lifandi svo fólk á auðveldara<br />

með að átta sig á hvernig allt muni<br />

líta út á endanum,“ segir Bjarnheiður.<br />

Hún segir að mikilvægt sé að<br />

taka mið af ríkjandi vindáttum,<br />

stöðu húss/palls gagnvart sólu, aðkeyrslu<br />

að húsinu, stærð lóðar og<br />

hæðarmismun. Í pallahönnun<br />

þurfi að sníða skjólveggi miðað við<br />

vindáttir, sól og skugga og m.a.<br />

staðsetja heita potta og einstakar<br />

plöntur út frá slíkum atriðum.<br />

Bjarnheiður annast m.a. garðaráðgjöf<br />

fyrir Byko og þar getur fólk<br />

pantað tíma og fengið hálftíma ráðgjöf<br />

og teiknihugmyndir af pöllum<br />

sem það hyggst koma upp.<br />

Ný þjónusta hjá Gámaþjónustunni. Magnús Ólafsson sölustjóri og Jón Ísaksson<br />

markaðsstjóri.<br />

kr. 1990.- á mánuði og er tæmd á<br />

tveggja vikna fresti frá maí til október.<br />

Alhliða þjónusta<br />

Gámaþjónustan hf. hefur starfað í<br />

25 ár og er leiðandi í alhliða umhverfisþjónustu.<br />

Býður meðal annars<br />

upp á alhliða þjónustu við<br />

söfnun á lífrænum úrgangi til jarð-<br />

Kartöflur eru svo miklu<br />

meira en kartöflur ...<br />

hver hefði trúað því að<br />

saga þeirra væri svona<br />

spennandi!<br />

Vorertur eru mjög snemma á ferðinni eins og nafnið bendir til.<br />

gerðar. Þá býður Gámaþjónustan<br />

margs konar aðra þjónustu svo<br />

sem bílastæðasópun, endurvinnslutunnuna,<br />

útleigu vinnuskúra,<br />

salerna og geymslugáma<br />

auk leigu og losunar almennra<br />

gáma fyrir úrgang og endurvinnsluefni.<br />

www.gamar.is<br />

Bækur fyrir þá<br />

sem vilja rækta<br />

garðinn sinn – og<br />

gera náttúrulega<br />

matreiðslu og<br />

hollustu að lífsstíl.<br />

Garðyrkja, hollusta,<br />

uppskriftir, skemmtisögur,<br />

ráð gegn kvefi – allt þetta og<br />

meira til er að finna í hinum<br />

sívinsæla Ætigarði.<br />

Hildur Hákonardóttir listakona er þekkt<br />

fyrir frumlega frásagnargleði og ritsnilld.<br />

GAR‹URINN 2009 | 25<br />

um saman eru þær ekki mjög algengar<br />

í íslenskum görðum. Við<br />

þekkjum betur frænku þeirra, ilmbaunirnar,<br />

sem lengi hefur verið<br />

vinsælt sumarblóm. Þetta er stórskemmtileg<br />

klifurplanta, sem getur<br />

klifrað upp eftir neti eða þráðum<br />

og festir sig að mestu sjálf, því<br />

fremsta blaðparið er ummyndað í<br />

klifurþræði. Ilmbaunirnar geta orðið<br />

allt að 2 m háar, sem er góð<br />

frammistaða svona á einu sumri.<br />

Blóm ilmbauna eru stór og litskrúðið<br />

mikið en ákaflega fínlegt,<br />

hvítir, fölbleikir og fínlillabláir litir<br />

eru einkennandi fyrir ilmbaunir, en<br />

líka eru til laxableik, rósrauð og<br />

jafnvel fjólublá afbrigði. Ilmbaunir<br />

eru góðar til afskurðar, standa lengi<br />

og ilmurinn er ólýsanlegur.<br />

Svo skemmtilega vill til að tvær<br />

plöntur af ættkvísl vorerta og ilmbauna<br />

vaxa villtar á Íslandi. Báðar<br />

vaxa aðeins á stöku stað, en þó í<br />

öllum landsfjórðungum. Önnur<br />

þeirra er baunagras. Þetta er mjög<br />

lágvaxin planta, skríður með jörðu,<br />

en blómin eru ótrúlega stór og<br />

skarta þremur litbrigðum í fjólubláu.<br />

Fuglaerturnar eru gjörólíkar,<br />

blómin eru einlit, sterkgul og þær<br />

geta klifrað.<br />

Plöntur af belgjurtaættinni eru<br />

óskaplöntur hvers garðeiganda.<br />

Þær eru áburðarverksmiðjur þar<br />

sem á rótum þeirra lifa bakteríur,<br />

sem vinna köfnunarefni. Þetta á við<br />

allar þær plöntur, sem hér hafa<br />

verið nefndar, bæði Íslendingana<br />

baunagras og fuglaertur og garðplönturnar<br />

vorertur og ilmbaunir.<br />

LIFUM Í TAKT VIÐ<br />

NÁTTÚRUNA<br />

www.salkaforlag.is<br />

15x15_mix.indd 1 5/15/09 2:49:20 PM

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!