20.02.2013 Views

Garðurinn

Garðurinn

Garðurinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Nýjungar hjá Sölufélagi garðyrkjumanna:<br />

Spínat og sveppagratín<br />

Ylræktaðar gulrætur frá bóndanum<br />

að Sólbyrgi í Reykholtsdal eru<br />

væntanlegar í verslanir innan<br />

skamms. „Við eigum von á fyrstu<br />

sendingu frá Sólbyrgi alveg á næstunni<br />

og nokkrum vikum síðar<br />

koma afurðir annarra bænda á<br />

markað. Raunar hefur verið einstaklega<br />

sólríkt og hlýtt að undanförnu<br />

og það gefur okkur vonir um<br />

góða uppskeru í sumar,“ segir<br />

Kristín Linda Sveinsdóttur, markaðsstjóri<br />

Sölufélags garðyrkjumanna.<br />

Vorið er tími garðverkanna og<br />

Heyrt í<br />

gróðrar-<br />

stöðinni<br />

Kona nokkur kom í sinn árlega<br />

leiðangur í gróðrarstöðina.<br />

Hún hafði um árabil komið og<br />

keypt sumarblóm í garðinn.<br />

Afgreiðslukonan spyr hana<br />

hvaða sumarblóm eigi nú að<br />

setja í beðin í ár. Konan fer aðeins<br />

hjá sér og segir að það hafi<br />

orðið breytingar á. Það hafi<br />

nefnilega flutt frönsk kona í<br />

húsið hjá henni og nú hafði<br />

hún sáð matjurtum í öll blómabeðin.<br />

Svo að það sumarið<br />

voru engin sumarblóm á þeim<br />

bæ. Fer ekki sögum af hvernig<br />

uppskeran varð, en á þessu sést<br />

vel hve ólíkt viðhorf er á tilgangi<br />

garðræktar milli landa.<br />

síðustu dagana hafa garðyrkjubændur,<br />

sem einbeita sér að útræktun,<br />

verið í óðaönn að sá og<br />

planta út í görðum sínum. Útiræktunin,<br />

þar sem Flúðabændur<br />

eru umsvifamiklir, er raunar mjög<br />

fjölbreytt og má þar meðal annars<br />

nefna framleiðslu á spergilkáli,<br />

blómkáli, hvítkáli, kínakáli, gulrófum<br />

og rófum. Reikna má með að<br />

fyrsta sendingin af þessari ræktun<br />

komi á markaðinn viku af júlí.<br />

Framboðið eykst svo þegar líður<br />

lengra fram á sumarið. Með raflýsingu<br />

í gróðurhúsum er svo hægt að<br />

Hlífa<br />

Soft shell jakki úr mjög teygjanlegu<br />

efni. Er vatns- og vindfráhrindandi.<br />

Hentar vel sem innra lag sem og<br />

ytra lag í hlýrri veðrum.<br />

Herrastærðir: S-3XL<br />

Kvennastærðir: 36-46<br />

Verð 19.990 kr.<br />

framleiða tómata, agúrkur og papriku<br />

árið um kring og kunna neytendur<br />

vel að meta slíkt.<br />

„Áhugi fólks á grænmeti fer sífellt<br />

vaxandi. Markaðurinn stækkar<br />

með hverju árinu sem aftur helst í<br />

hendur við vitund fólks um hollustu<br />

og heilbrigðan lífsstíl. Við<br />

höfum starfað samkvæmt því og<br />

bryddum því upp á nýjungum á<br />

hverju ári. Komum á allra næstu<br />

dögum á markaðinn með íslenskt<br />

spínat í þægilegum 50 gr. neytendaumbúðum.<br />

Við hlökkum<br />

mikið til þess að bjóða viðskipta-<br />

vinum okkar upp á þessa nýju afurð.“<br />

Kristín segir að hjá Sölufélagi<br />

garðyrkjumanna sé unnið að margvíslegri<br />

vöruþróun. Þannig var hjá<br />

fyrirtækinu á síðasta ári byrjað að<br />

framleiða gratín sem er unnið úr<br />

blóm- og spergilkáli og gulrófum.<br />

Viðtökur við því hafa verið frábærar<br />

og var því ákveðið að halda<br />

áfram á sömu braut og síðla sumars<br />

má þess vænta að íslenskt<br />

sveppagratín komi í búðir.<br />

www.sfg.is – www.islenskt.is<br />

Lagarfljótsormurinn, íslensk fljó›saga.<br />

Kringlunni - sjá nánar um útsölustaði á www.zo-on.is<br />

GAR‹URINN 2009 | 29<br />

Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri<br />

Sölufélags garðyrkjumanna.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!