11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Helgi Þór Ingason<br />

Námskeið 08.22.32<br />

Gæðastjórnun<br />

Helgi Þór Ingason<br />

Véla- og iðnaðarverkfræðiskor Háskóla Íslands<br />

• Nám<br />

– Dr.ing. í NTH 1994<br />

– M.S. Verkfræðideild HÍ 1991<br />

– C.S. Vélaverkfræði HÍ 1989<br />

– Stúdent MS 1985<br />

• CPM (vottaður verkefnisstjóri)<br />

2003<br />

• Störf<br />

– Rannsóknaleyfi MIT haustið 2006<br />

– Dósent HÍ frá 2002<br />

– Skipulag og stjórnun / Nordica ráðgjöf<br />

• Innleiðing gæðakerfis hjá Línuhönnun<br />

• Vottuð í jan. 2004 fyrst verkfræðistofa<br />

• Rafteikning, Fasteignastofa,<br />

Framkvæmdasýslan, ÍAV,<br />

Fjarskiptastofnun, RTS,....<br />

– Alur, álvinnsla hf 2000<br />

• Iðnfyrirtæki, sjá síðar<br />

– Íslenska járnblendifélagið 1995-2000<br />

• M.a. umsjónarmaður úrbótaferlis<br />

– Aðjúnkt HÍ 1999, lektor 2000<br />

– R&D deild Íj 1995<br />

– Verkfræðistofnun HÍ ‘89-’90<br />

– Áður: Mbl, Veðurstofan og víðar<br />

Fyrirlestraslæður haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gréta María Grétarsdóttir<br />

Efnistök 29. ágúst <strong>2007</strong><br />

• Nám<br />

– MS nám í<br />

iðnaðarverkfræði, áætluð<br />

lok í febrúar 2008<br />

– BS gráða í<br />

iðnaðarverkfræði frá HÍ<br />

2004<br />

– Stúdent MH 2001<br />

• Störf<br />

– Kögun - ráðgjafi í<br />

upplýsingatækni<br />

– VKS/Landsteinar Strengur -<br />

Gæðamál<br />

– Vegagerðin -<br />

Hönnunardeild<br />

• Uppbygging námskeiðsins<br />

– Kennsluáætlun<br />

– Lesefni<br />

– Verkefni<br />

• Eðli og helstu hugtök gæðastjórnunar<br />

– Hvað eru gæði?<br />

– Bakgrunnur<br />

– Skilgreiningar<br />

– Gæðastjórnun<br />

– Altæk gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Uppbygging námskeiðsins<br />

lesefni<br />

• Frank M. Gryna og fleiri, Juran’s Quality Planning and<br />

Analysis, 5. útgáfa (Bókasalan)<br />

• ISO/TC 176, Leiðsögn – ISO9001 fyrir lítil fyrirtæki, 2.<br />

útgáfa (Staðlaráð)<br />

• Agnes Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason,<br />

Afburðaárangur, 1. útgáfa (Bóksalan um miðjan sept.)<br />

• Efni sem aðgengilegt verður á heimasíðu námskeiðs<br />

sem pdf skrár<br />

• Til hliðsjónar<br />

– ÍST EN ISO 9000:2000 Gæðastjórnunarkerfi – Grunnatriði og<br />

íðorðasafn (Staðlaráð)<br />

– ÍST EN ISO 9001:2000<br />

– ÍST EN ISO 9004:2000<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

með fyrirvara<br />

um breytingar<br />

Uppbygging<br />

námskeiðsins<br />

kennsluáætlun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

1


Hvað eru gæði?<br />

Gæðahugtakið<br />

• Hvað eru gæði?<br />

Eðli og hugtök gæðastjórnunar<br />

• Hve vel eru væntingar viðskiptavinarins<br />

uppfylltar í bráð og lengd?<br />

Lesefni úr Gryna: Kafli 1<br />

Annað lesefni: Greinin Gæðastjórnun eftir Pétur K. Maack<br />

• Mismunandi gæðaflokkar – mismunandi<br />

væntingar<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

• Gæðatrygging<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Bakgrunnur<br />

Helstu kennimenn - stikkorð<br />

• Deming – 14 atriði fyrir stjórnun og kenning um þekkingu<br />

(1986 og 1993)<br />

• Juran – gæða þríeykið og gæðastjórnun í öllu fyrirtækinu<br />

(1979)<br />

• Feigenbaum – gæðastjórnun sem grundvallar aðferð við<br />

stjórnun (1991)<br />

• Crosby – Gæði kosta ekkert og núll gallar (1979)<br />

• Ishikawa – Sjö tæki gæðastjórnunar og gæðahringir<br />

(1985)<br />

• Taguchi – Bestun vöru og ferlis áður en að framleiðslu<br />

kemur (1986)<br />

• Kondo – Mannlegt eðli er hvatinn til vinnu<br />

• Shingo – Framleiðslukerfi án mistaka (1986)<br />

• Garvin – Altæk gæðastjórnun sem tæki til stefnumótunar<br />

(1988)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Bakgrunnur<br />

Breytt viðskiptaumhverfi<br />

• Áhersla á viðskiptavini<br />

• Samkeppni og tengsl við gæði<br />

• Meiri væntingar viðskiptavina<br />

• Betri og betri frammistaða<br />

• Breytt stjórnskipulag<br />

• Ný tegund vinnuafls<br />

• Upplýsingabyltingin<br />

• Gæðahugsunin<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skilgreiningar<br />

Gæði – opinber skilgreining<br />

ÍST EN ISO9000:2000<br />

• Gæði: Það að hvaða marki safn tiltekinna<br />

eðlislægra eiginleika uppfyllir kröfur<br />

− eðlislægur eiginleiki; eiginleiki sem býr í vöru, ferli,<br />

þjónustu, t.d. afl bíls, varanlegur eiginleiki<br />

− eignaður eiginleiki, t.d. verð vöru, er EKKI<br />

gæðaeiginleiki skv. ISO9000<br />

• Kröfur: Þörf eða vænting sem er yfirlýst,<br />

almennt undanskilin eða skyldubundin<br />

− undanskilin; fyrir því sé venja eða almenn hefð<br />

Skilgreiningar<br />

Viðskiptavinir<br />

• Viðskiptavinur<br />

− innri og ytri<br />

− fyrirtæki eða einstaklingur sem tekur við vöru<br />

− Ánægja viðskiptavinar; það að hvaða marki viðskiptavinurinn<br />

telur að kröfur sínar hafi verið uppfylltar<br />

• Hagsmunaaðili<br />

− notað um ytri og innri viðskiptavini (Gryna)<br />

− einstaklingur eða hópur sem hefur hagsmuni af frammistöðu /<br />

velgengni fyrirtækis (ISO9001)<br />

• Vara – niðurstaða ferlis<br />

− Vörur (t.d. bílar, ál, móðurborð,...)<br />

− Hugverk (hugbúnaður, skýrsla, teikning,...)<br />

− Þjónusta (bankaþjónusta, tryggingar, flutningar)<br />

• á einnig við um stoðhlutverk innan fyrirtækja, t.d. viðhald, bókhald,...<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

2


Skilgreiningar<br />

Viðskiptavinir - Verkfræðideild<br />

• Hvert er hráefnið?<br />

• Hver er afurðin?<br />

• Hvert er ferlið?<br />

• Hverjir eru ytri viðskiptavinir?<br />

• Hverjir eru innri viðskiptavinir?<br />

• Hverjir eru hagsmunaaðilar?<br />

Skilgreiningar<br />

Tveir þættir varðandi gæði<br />

Framleiðsluiðnaður<br />

Virkni<br />

Áreiðanleiki<br />

Ending<br />

Auðveld notkun<br />

Auðvelt að þjónusta<br />

Esthetics (fegurð?)<br />

Aðlögunarhæfni<br />

Orðspor<br />

Afurðin er laus við<br />

galla og mistök við<br />

afhendingu, notkun<br />

og þjónustu<br />

Engin sóun í ferlinu<br />

Eiginleikar vöru (product features)<br />

Engir gallar/mistök (no deficiencies)<br />

Þjónustuiðnaður<br />

Nákvæmni<br />

Stundvísi<br />

Endanleiki<br />

Þjónustulund<br />

Tilfinning fyrir þörfum<br />

Þekking<br />

Ástand vinnusvæðis<br />

Orðspor<br />

Engin mistök eiga<br />

sér stað við<br />

veitingu<br />

þjónustunnar<br />

Engin sóun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skilgreiningar<br />

Litla q og stóra Q<br />

• Eldri hugsun gengur út á q<br />

− þröng skilgreining<br />

− gæði framleiðsluvara í framleiðslufyrirtæki<br />

• Nýrri hugsun gengur út á Q<br />

− beita hugmyndarfræði gæðastjórnunar á alla hluta<br />

fyrirtækisins<br />

− móttaka pantana, birgðahald, starfsmannastjórnun,<br />

vöruþróun,.....<br />

− Sérhver deild hefur þrennskonar hlutverk, t.d. vöruþróunardeild<br />

• innri viðskiptavinur markaðsdeildar<br />

• “vél” – hannar nýjar vörur<br />

• birgi – skilar af sér afurð til framleiðsludeildar<br />

− Ferlishugsun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Silgreiningar<br />

Þrenns konar hlutverk<br />

-hugmyndafræði stöðugra úrbóta<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skilgreiningar<br />

Samhengi gæða við.....<br />

• Gæði og framleiðni<br />

− Orsakir vandamála upprættar bætt framleiðni<br />

• Gæði og kostnaður<br />

− Ferli innan stýrimarka minni kostnaður<br />

• Gæði og vinnslutími<br />

− Minni endurvinnsla styttri tími<br />

• Gæði og virði<br />

− Virði = gæði / verð<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðastjórnun<br />

Gæðastjórnun<br />

• Marka gæðastefnu og fylgja henni<br />

• Athuga hliðstæðu við fjármálastjórnun<br />

− áætlanagerð (fjárhagsáætlun), stýring (stýring<br />

útgjalda), úrbætur (lækkun kostnaðar)<br />

• Úr gæðastjórnun:<br />

− Gæðaáætlun<br />

− Gæðastýring<br />

− Gæðaúrbætur<br />

• Athuga mun á sértækum vandamálum (sporadic<br />

quality problem) og stöðugum viðfangsefnum<br />

(chronic waste)<br />

• Gæðastjórnun ≠ gæðaeftirlit !<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

3


Gæðastjórnun<br />

Gæðaþríleikur (Juran)<br />

Gæðastjórnun<br />

Innri- og ytri sýn á gæði<br />

Gæðaáætlun<br />

Gæðakostnaður<br />

Gæðastýring<br />

Innri sýn<br />

• Bera vöru saman við<br />

skilgreiningu<br />

• Fá vöru samþykkta í skoðun<br />

• Koma í veg fyrir galla<br />

• Áhersla á framleiðsluna<br />

• Innri mælingar<br />

• Litið á gæði sem “tæknileg”<br />

• Gæðamál samræmd af<br />

gæðastjóra<br />

Ytri sýn<br />

• Varan borin saman við<br />

samkeppnina<br />

• Áhersla á að fullnægja kröfum yfir<br />

líftíma<br />

• Uppfylla þarfir viðskiptavinar<br />

• Horft á allt ferlið<br />

• Mæla m.v. viðhorf viðskiptavinar<br />

• Gæðamál eru viðskiptalegs eðlis<br />

• Gæðamál samræmd af yfirstjórn<br />

0 Gæðaumbætur<br />

Tími<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðastjórnun<br />

Ferli og gæðastjórnunarkerfi<br />

• Ferli<br />

− “hráefnum” breytt í “afurðir”<br />

− allt nauðsynlegt upplýsingastreymi, skipulag og röð aðgerða frá<br />

byrjun til enda verkefnis<br />

− nauðsynlegt að skilgreina ferli vel<br />

− gæðastjórnun felst m.a. í að bæta og/eða endurgera ferli<br />

• Gæðastjórnunarkerfi (gæðakerfi)<br />

− Heildarskipulag, samhengi vinnuferla og verklagsreglna<br />

− tryggja að væntingar og kröfur viðskiptavina séu uppfylltar án<br />

tilviljanakenndra undantekninga<br />

− óformlegt, óskjalfest eða formlegt og skjalfest<br />

− Stjórnunarkerfi til að að stýra og stjórna fyrirtæki með tilliti til gæða<br />

(ISO9000)<br />

− handbók...... gæðahandbók<br />

Altæk gæðastjórnun<br />

Altæk gæðastjórnun<br />

• Ferlið; innri og ytri viðskiptamaður<br />

• Stoðirnar þrjár<br />

− kerfi og skipulag<br />

− hópvinna<br />

− aðferðir og þjálfun<br />

• Skilyrðin<br />

− af alhug, einurð (commitment)<br />

− gæðavitund (company culture), gæðabragur<br />

− samskipti (communication), boðmiðlun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Altæk gæðastjórnun<br />

Myndræn framsetning<br />

Saga og staða gæðastjórnunar<br />

Söguleg þróun<br />

Gæðabragur / Menning<br />

Hópar<br />

Ferli<br />

Viðskiptavinur<br />

Birgi<br />

Skuldbinding<br />

Þróun<br />

Tölfræðilegt<br />

gæðaeftirlit<br />

Heildar<br />

gæðastýring<br />

Altæk<br />

gæðastjórnun<br />

Formleg skoðun<br />

Kerfi<br />

Tæki<br />

Verkstjórinn<br />

Samskipti<br />

Smiðurinn<br />

1900 1920 1940 1960 1990<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

X HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

4


Gæðastiginn<br />

Gæðastiginn<br />

Skilgreiningar<br />

Gæði – samantekt<br />

Væntingar<br />

viðskiptavina<br />

Þróun og<br />

hönnun<br />

Markaðsrannsóknir<br />

Framleiðsluskipulagning<br />

Fullhönnuð<br />

vara<br />

Framleiðsla<br />

Framleidd<br />

vara<br />

Framleiðsla<br />

Þjónusta<br />

eftir sölu<br />

Vara í notkun<br />

Afleiðing af<br />

notkun vöru<br />

Gæði sem nást<br />

• Gæðum verður að stýra<br />

• Gæði verða til skref fyrir skref í þróunar-,<br />

framleiðslu- og notkunarferlinu<br />

• Viðskiptavinurinn með hin mörgu hlutverk sín í<br />

lífinu ákvarðar gæðin<br />

• Stöðugar umbætur verða að eiga sér stað<br />

• Gæði eru stefnumarkandi<br />

• Gæðakerfi er nauðsyn<br />

• Án gæðavitundar er engin gæðastjórnun<br />

Hönnunargæði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Framleiðslu, markaðsog<br />

þjónustugæði<br />

Umhverfisgæði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Saga og staða gæðastjórnunar<br />

Gæðakerfi<br />

• Tryggja gæði í daglegum rekstri<br />

• Sýn á framtíðina og leiðir að henni<br />

1. Val á birgjum og innkaup<br />

2. Stýring framleiðslu<br />

3. Birgðavarsla og afhending<br />

... framleiðslu og dreifirás<br />

4. Fylgjast með vöru á markaði<br />

5. Gæðamarkmið og –stefna<br />

6. Fyrirbyggjandi aðgerðir<br />

... stjórnunar- og uppl.ferli<br />

7. Lýsing og útfærsla á skoðun og prófun<br />

8. Endurskoðun gæðakerfis<br />

Saga og staða gæðastjórnunar<br />

Hugleiðing 1<br />

• Sjálfstætt eftirlitshlutverk<br />

− Nefna dæmi þar sem tiltekinn starfsmaður hefur<br />

beinlínis það hlutverk að fylgjast með og<br />

samþykkja/hafna vöru, framkvæmd eða aðgerð<br />

annarra starfsmanna<br />

• Afleiðingin ef eftirlitshlutverkið er flutt til þess er<br />

vinnur verkið<br />

• Viðbótar aðgerðir ef árangur skal vera sá sami<br />

fyrir og eftir flutning<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Fyrir næsta tíma<br />

• Lesa Gryna og annað efni skv. kennsluáætlun<br />

• Kynna sér dæmi (case) sem sett verður út á<br />

Uglu í dag<br />

• Byrja að huga að áhugaverðu viðfangsefni í<br />

verkefni A; hnitmiðaðri einstaklingsritgerð<br />

Brautryðjendur í gæðastjórnun<br />

Lesefni úr Gryna: Kafli 1<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

5


Brautryðjendur<br />

Brautryðjendur í gæðastjórnun<br />

• Safn hugmynda sem mynda heild<br />

• Hvert framlag er mikils virði<br />

Deming<br />

Ishikawa<br />

Juran<br />

Crosby<br />

Shingo<br />

Brautryðjendur<br />

Brautryðjendur í gæðastjórnun<br />

• Deming<br />

− 14 punktar<br />

− Kerfi grunnþekkingar<br />

− Gæðahringrásin (PDCA cycle)<br />

• Juran<br />

− Gæðaþríleikur<br />

• Gæðaáætlun<br />

• Umbætur<br />

• Gæðastýring<br />

Kondo<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Brautryðjendur<br />

Brautryðjendur í gæðastjórnun<br />

Brautryðjendur<br />

Brautryðjendur í gæðastjórnun<br />

• Crosby<br />

− Núll gallar<br />

− Gæðakostnaður<br />

• Ishikawa<br />

− Gæðaverkfæri<br />

− Gæðahringir<br />

− Altækar gæðaumbætur<br />

• Shingo<br />

− Poka Yoka forvarnir<br />

− Eftirlitskerfi<br />

• Kondo<br />

− Gæði og fólk<br />

− Sköpunargáfa í starfi<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Deming<br />

W. Edwards Deming<br />

Deming<br />

14 punktar Demings<br />

The aim of the Institute is to foster understanding of The Deming System of<br />

Profound Knowledge to advance commerce, prosperity and peace.<br />

Born 1900 in Iowa USA Ph.D. Yale in mathematical physics in 1928<br />

Worked for U.S. Census Bureau during and after world war II<br />

Went to Japan 1950, Deming prize most honored quality award.<br />

NBC White paper “If Japan can, why can’t we?”1980. He was called the founder of the third wave of<br />

the Industrial Revolution.<br />

• Voru upphaflega settir fram sem gæði,<br />

framleiðni, og samkeppnishæfni<br />

• Þeir eru eðlilegt framhald af kerfi<br />

grunnþekkingar<br />

• Deming tók þá fyrir i bók sinni Out of the<br />

Crisis<br />

• Stuttu fyrir andlátið endurskoðaði hann<br />

punktana (NBC documentary)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

6


Deming<br />

Eitt markmið: Vinna með gleði<br />

1. Stefnufesta fyrir stöðugar umbætur á vöru og<br />

þjónustu. Stuðla þannig að:<br />

− Samkeppnishæfni<br />

− Þátttöku á markaði í framtíð<br />

− Atvinnu<br />

2. Tileinka sér nýja hugsun, samvinnu þar sem<br />

allir vinna. Win - Win<br />

− Praktísera, kenna starfsmönnum, viðskiptavinum<br />

og birgjum<br />

Deming<br />

Vinna með gleði<br />

3. Hætta að treysta á stórfellt eftirlit til að ná<br />

gæðamarkmiðum. Vinna að umbótum á<br />

ferlum og byggja gæðin inn í vöru og þjónustu<br />

strax í upphafi.<br />

4. Ekki horfa eingöngu á verð. Lágmarka<br />

heildarkostnað til langs tíma.<br />

Langtímaviðskiptasamband við birgja sem<br />

byggir á trausti og tryggð.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Deming<br />

Endurbætur..... ótti<br />

5. Stöðugar endurbætur á kerfum vegna<br />

framleiðslu og veitingar þjónustu, leiðir til bættra<br />

gæða og framleiðni og minnkar kostnað<br />

6. Áhersla á þjálfun starfsfólks<br />

7. Áhersla á forystu, hjálpa fólki við að gera betur<br />

8. Víkja burt hræðslu og fordómum<br />

9. Brjóta niður deildarmúra<br />

10.Burt með innihaldslaus slagorð<br />

Deming<br />

Viðmið... víðtæk þátttaka<br />

11.Fjarlæga viðmið t.d. um daglega framleiðslu<br />

(kvóta) – í staðinn á að koma forysta, ekki<br />

stjórnun með tölrænum markmiðum !!!! þess í<br />

stað forysta<br />

12. Leyfa verkamanninum að vera stoltur yfir<br />

dagsverkinu, þ.e. áhersla á gæði ekki magn<br />

13.Setja í gang metnaðarfullt prógramm varðandi<br />

fræðslu og úrbætur<br />

14.Tryggja þátttöku allra í átakinu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Deming<br />

PDCA hringrásin<br />

Juran<br />

Joseph M. Juran<br />

• Fæddur 1904 í Rúmeníu<br />

• USA 1912<br />

• Gráður í verkfræði og lögum<br />

• Gæðastjóri Western Electric<br />

Company<br />

• 1950 Ráðgjöf<br />

• 1954 Til Japans (quality<br />

architecture started)<br />

• 1979 Juran Institute<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

7


Juran<br />

Juran<br />

• 2 form gæða<br />

− Eiginleikar sem uppfylla kröfur – tekjur<br />

− Engir gallar - kostnaður<br />

• 3 lykilferli til þess að stjórna gæðum<br />

− Gæðaáætlun<br />

− Gæðastýring<br />

− Gæðaumbætur<br />

Juran<br />

Gæðaþríleikurinn<br />

-helstu ferli gæðastjórnunar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Juran<br />

Skýringar á japönsku<br />

gæðabyltingunni<br />

• Æðri stjórnendur tóku ábyrgð á gæðunum<br />

• Þjálfuðu alla í því að stjórna gæðum<br />

• Stefndu á byltingarkenndar umbætur<br />

• Studdu við þátttöku starfsmanna<br />

• Gæðamarkmið hluti af viðskiptaáætlunum<br />

Crosby<br />

Philip B. Crosby<br />

• Bandaríkjamaður<br />

• 1926 - 2001<br />

• Reliability verkfræðingur<br />

• Zero dects movements ITT<br />

− 1979 fyrsta bók<br />

Quality is Free<br />

− Philip Crosby Associates<br />

Incorporated<br />

• 1984 Quality Without Tears<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Crosby<br />

Philip B. Crosby<br />

Crosby<br />

Philip B. Crosby<br />

• Gæðin eru skilgreind sem samkvæmni við<br />

kröfur - ekki gott og flott<br />

• Kerfið sem leiðir til gæða er forvarnir<br />

- ekki eftirlit (appraisal) Rétt í fyrsta sinn!<br />

• Frammistöðu viðmið verður að vera núll gallar<br />

- ekki þetta er nógu gott<br />

• Mæling á gæðum er kostnaður við að uppfylla<br />

ekki gæðakröfur (price of nonconformance, not<br />

indicies)<br />

• <strong>QM</strong> maturity grid<br />

M anagem ent<br />

Categories<br />

M anagem ent<br />

Understanding<br />

& Attitude<br />

Quality<br />

Organisation<br />

Status<br />

Problem<br />

Handling<br />

Cost-of-Quality<br />

as % Sales<br />

Quality<br />

Im provem ent<br />

Actions<br />

Com pany<br />

Quality Posture<br />

The Q uality M anagem ent M aturity G rid<br />

c<br />

Stage I<br />

Uncertainty<br />

Stage II<br />

Awakening<br />

Stage III<br />

Enlightenm ent<br />

Stage IV<br />

W isdom<br />

Phil Crosby<br />

Stage V<br />

Certainty<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

8


Ishikawa<br />

Kaoru Ishikawa (1915 – 1989)<br />

Ishikawa<br />

Einu skrefi lengra<br />

• Prófessor í Tokyo University<br />

• Stofnandi the Union of Japanese<br />

Scientists and Engineers,<br />

stofnun sem stuðlar að gæða<br />

þróun í Japan eftir stríð<br />

• Var farinn að boða gæði fyrir<br />

stríð.<br />

• Deming var boðið til Japan af<br />

UJSE.<br />

• Ishikawa kom á gæðahringjum í<br />

Nippon Telegraph and Cable -<br />

1962.<br />

• Hann skilgreindi bæði innri og ytri<br />

viðskiptavini.<br />

• Gæðaverkfæri – 7 simple quality tools<br />

− Ishikawa rit – fiskibein<br />

• Gæðahringir – virkja starfsfólkið<br />

− Mikilvægari í þjónustu þar sem starfsfólkið vinnur í<br />

nánu sambandi við viðskiptavininn<br />

• “Total quality control” gæði vöru, þjónustu auk<br />

lífsgæða<br />

• Áhersla á þjónustu við viðskiptavininn<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Ishikawa<br />

Hugmyndafræði Ishikawa<br />

• Gæðin byrja og enda með menntun<br />

• Fyrsta skrefið er að skilja kröfur viðskiptavina<br />

• Ideal stig er það þegar ekki er lengur þörf á<br />

eftirliti<br />

• Fjarlægja orsökina ekki einkennin<br />

• Gæðastýring er ábyrgð allra<br />

• Ekki blanda saman leiðum og markmiði<br />

Ishikawa<br />

Hugmyndafræði<br />

• Setja gæði í forgang og hafa augun á<br />

langtímahagnaði<br />

• Markaðsmál er útgangspunktur gæða<br />

• Yfirstjórn má ekki sýna reiði þegar staðreyndir<br />

eru kynntar af undirmönnum<br />

• 95 % vandamála er hægt að leysa með<br />

einföldu gæðaverkfærunum<br />

• Túlka mælingar með varúð, forsendur verða að<br />

fylgja með (meðaltal og frávik)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Shingo<br />

Shingo<br />

Shingo<br />

Shingo (1909 -<br />

• Fæddur 1909 í Saga City Japan<br />

• Leit á sjálfan sig sem einn af<br />

sérfræðingum heimsins í<br />

umbótum í framleiðsluferlum<br />

• Honum hefur verið lýst sem an<br />

"engineering genius"<br />

• Aðstoðaði við og skrifaði um<br />

marga þætti hins byltingarkennda<br />

framleiðslukerfis JIT sem er<br />

undirstaða hins þekkta Toyota<br />

framleiðslu kerfis.<br />

• Framleiðsluferli án mistaka<br />

− Stoppa ferlið þegar mistök koma fram<br />

− Greina orsökina<br />

− Fyrirbyggja að endurtaki sig<br />

• Greina hugsanleg mistök í framleiðsluferlinu áður en<br />

það fer í gang<br />

• Vakta möguleika á mistökum<br />

• Poka Yoka framleiðslukerfi – fyrirbyggja mistök áður en<br />

þau gerast – rannsaka ferlin<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

9


Kondo<br />

Kondo<br />

Kondo<br />

Fólk og gæði<br />

• Yoshio Kondo er Professor Emeritus,<br />

Kyoto University. Ferill hans spannar<br />

hálfa öldina þar sem hann hefur verið<br />

m.a.<br />

• Rektor Faculty Engineering at Kyoto,<br />

• Formaður the Society of Calorimetry and<br />

Thermal Analysis of Japan,<br />

• Formaður the Japanese Society for<br />

Quality Control<br />

• Formaður the International Academy for<br />

Quality.<br />

• Stjórnarformaður the Board of Directors<br />

of the International Academy for Quality<br />

and a<br />

• Meðlimur the Board of Directors of the<br />

Engineering Academy of Japan.<br />

Mannlegt eðli er hvatinn til vinnu<br />

− Aðlaga vinnuna að mannlegu eðli<br />

• Sköpun – gleðin við að hugsa<br />

• Hreyfing – gleðin við að reyna á sig<br />

• Félagskapur – gleðin við að vinna með öðrum<br />

og deila skemmtun og erfiðleikum<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kondo<br />

4 skref<br />

- til þess að gera vinnuna meira skapandi<br />

Brautryðjendur<br />

Samanburður<br />

• Þegar fyrirmæli eru gefin að útskýra tilganginn<br />

með verkinu<br />

• Sjá að fólk hefur djúpa ábyrgðartilfinningu fyrir<br />

vinnunni<br />

• Gefa fólki tíma til þess að skapa og koma með<br />

hugmyndir<br />

• Hlúa að hugmyndum og láta þær blómstra<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Brautryðjendur<br />

Samanburður<br />

Þáttur<br />

Deming<br />

Juran<br />

Crosby<br />

Skilgreining gæða<br />

Stöðugar úrbætur<br />

Hæft til notkunar<br />

Í samræmi við óskir<br />

Notkun<br />

Markhópur<br />

Áhersla á<br />

Framleiðslufyrirtæki Tæknisinnuð ft.<br />

Verkamenn / stjórnendur Stjórnendur<br />

Verkfæri / kerfi<br />

Mælingar<br />

Stór (mannmörg) ft.<br />

Verkamenn<br />

Hvatning<br />

Að meta stöðu gæðamála<br />

Lesefni úr Gryna: Kafli 2<br />

Sjá einnig Afburðaárangur (EF<strong>QM</strong> líkanið)<br />

Verkfæri<br />

Tölfræðileg gæðastýring<br />

Gæðakostn. / ákv.fræði<br />

Í lágmarki<br />

Notkun markmiða<br />

Ekki notuð<br />

Notuð í úrbótaverkefnum<br />

Markmið fyrir verkam.<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

10


Mat á stöðu gæðamála<br />

Að meta stöðu gæða<br />

– tengsl við stefnumótun<br />

• Gæðakostnaður – kostnaður vegna<br />

ófullnægjandi gæða<br />

• Staða á markaði<br />

• Gæðamenning í fyrirtækinu / stofnuninni<br />

• Rekstur gæðakerfis í fyrirtækinu / stofnuninni<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Kostnaður vegna rangra gæða<br />

• Þ.e. árlegt fjárhagslegt tap vegna afurða og<br />

ferla sem ná ekki markmiðum varðandi gæði<br />

• Fyrirtæki meta þennan kostnað vegna:<br />

− Auðveldar samskipti að setja vandamálið fram sem<br />

fjárhagslegt tap<br />

− Getur varpað ljósi á mikil sóknarfæri í að draga úr<br />

kostnaði<br />

− Getur varpað ljósi á tækifæri til að draga úr óánægju<br />

viðskiptavina<br />

− Hægt að meta framvindu í úrbótastarfi<br />

− Nauðsynlegt vegna stefnumótunar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Flokkun gæðakostnaðar<br />

• Kostnaður vegna mistaka sem uppgötvast innan<br />

fyrirtækis / stofnunar<br />

− Kröfum viðskiptavina ekki mætt<br />

− Óhagkvæm ferli<br />

• Kostnaður vegna mistaka sem uppgötvast utan<br />

fyrirtækis / stofnunar<br />

− Kröfum viðskiptavina ekki mætt<br />

− Glötuð tækifæri, glataðar tekjur<br />

• Kostnaður við eftirlit<br />

• Kostnaður við fyrirbyggjandi aðgerðir<br />

• Hulinn gæðakostnaður<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Dæmi um<br />

gæðakostnað<br />

Ætli eitthvað vanti?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Hulinn gæðakostnaður<br />

Gæðakostnaður A<br />

Gæðakostnaður á einingu<br />

100% 0%<br />

Hlutfall galla<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

11


Gæðakostnaður B<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Dæmi um kostnað<br />

Gæðakostnaður á einingu<br />

100% 0%<br />

Hlutfall galla<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Sparnaður<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Röksemdafærsla Demings<br />

100<br />

UPPGÖTVAST UTAN<br />

FYRIRTÆKIS<br />

QOC ?<br />

SPARNAÐUR<br />

UPPGÖTVAST INNAN<br />

FYRIRTÆKIS<br />

UPPGÖTVAST UTAN<br />

FYRIRTÆKIS<br />

UPPGÖTVAST INNAN<br />

FYRIRTÆKIS<br />

EFTIRLIT<br />

EFTIRLIT<br />

0<br />

FYRIRBYGGJANDI<br />

NÚNA<br />

FYRIRBYGGJANDI<br />

FRAMTÍÐIN<br />

Hvað með QOD?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Staða á markaði<br />

• Markaðsathugun<br />

− Gefur upplýsingar um stöðu gæðamála m.v.<br />

samkeppnina<br />

− Varpar ljósi á tækifæri og ógnanir<br />

• Vangaveltur<br />

− Hvert er mikilvægi mismunandi eiginleika vörunnar<br />

gagnvart viðskiptavininum?<br />

− Hver er staða okkar vöru fyrir hvern eiginleika, m.v.<br />

samkeppnisvörur, séð með augum viðskiptavinarins?<br />

− Hverjar eru líkur þess að viðskiptavinurinn snúi sér<br />

annað eða komi til okkar á ný?<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

“Gæðamenning” fyrirtækisins<br />

• Mikilvægt að meta viðhorf til gæðamála innan<br />

fyrirtækisins<br />

− Gæðamenning fyrirtækisins hefur áhrif á gæðin<br />

− Þekking á núverandi menningu er nauðsynleg<br />

forsenda stefnumótunar<br />

• Má meta með spurningalistum<br />

• Sjá síðari umfjöllun um hvernig móta má<br />

gæðamenningu fyrirtækisins<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

12


Mat á stöðu gæðamála<br />

Malcolm Baldrige National Quality Award<br />

• Óháð stjórnarstofnun í USA<br />

− National Institute of Standards and Technology<br />

− Gerir samanburðarrannsóknir á fyrirtækjum<br />

− Vinningshafar eru yfirburðafyrirtæki í USA<br />

• Byggt á sjö viðmiðaflokkum<br />

− Forysta (125 punktar)<br />

− Stefnumótun (75 punktar)<br />

− Áhersla á viðskiptavini og markað (85 punktar)<br />

− Upplýsingar og greining gagna (85 punktar)<br />

− Áhersla á starfsmannamál (85 punktar)<br />

− Ferlisstjórnun (85 punktar)<br />

− Árangur í viðskiptum (450 punktar)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

M Baldridge – ferlið<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Framleiðsla<br />

Þjónusta<br />

Lítil fyrirtæki<br />

Menntun<br />

Heilbrigðismál<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Önnur gæðaverðlaun<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

EF<strong>QM</strong> líkanið<br />

• Íslensku gæðaverðlaunin (www.stjornvisi.is )<br />

− sjá http://www.stjornvisi.is/efqm/index.htm<br />

− Senda inn þátttökutilkynningu<br />

− Greiða þátttökugjald<br />

− Skila ítarlegu sjálfsmati<br />

− Dómnefnd síar úr og þrengir hringinn<br />

• Evrópsku gæðaverðlaunin<br />

• Byggt á EF<strong>QM</strong> líkaninu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Hvernig má nota EF<strong>QM</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

EF<strong>QM</strong> - útreikningar stiga<br />

• Gera sjálfsmat (sem hægt er að nota sem<br />

umsókn um gæðaverðlaun).<br />

• Nota til samanburðar við önnur fyrirtæki<br />

(hagnýt viðmið).<br />

• Koma auga á tækifæri til úrbóta.<br />

• Koma á sameiginlegum hugsunarhætti og<br />

málfari innan fyrirtækis.<br />

• Nota sem grundvöll fyrir stjórnkerfi fyrirtækis.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

13


Mat á stöðu gæðamála<br />

EF<strong>QM</strong> - ferlið<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Könnun<br />

1<br />

A! stunda kerfisbundi!<br />

umbótastarf<br />

2<br />

A! vi! berum okkur saman vi!<br />

a!ra í skyldum rekstri og<br />

n?tum ?a! til a! gera betur<br />

1<br />

Mjög litlu<br />

máli<br />

2<br />

Litlu máli<br />

3<br />

Hlutlaus<br />

4<br />

Miklu<br />

máli<br />

5<br />

Mjög miklu<br />

máli<br />

3<br />

A! fá vottun, uppfylla kröfur<br />

skv. al?jó!legum sta!li<br />

4<br />

4<br />

A! stofan sé sveigjanleg,<br />

breg!ist vi! breyttu umhverfi<br />

og stundi ?róun á n?rri<br />

?jónustu<br />

5<br />

5 A! stu!la a! ánægju og trygg!<br />

vi!skiptavina<br />

"Ég tel eftirfarandi<br />

atriði skipta máli<br />

í starfseminni”<br />

6 A! sem flestir starfsmenn séu<br />

6 ?átttakendur í uppbyggingu<br />

gæ!akerfis<br />

7<br />

7 A! vandamál læra af mistökum og greina<br />

vandamál<br />

A! valdi innan stofunnar sé<br />

8 dreift og starfsmenn beri sem<br />

dreift og starfsmenn beri sem<br />

mest ábyrg! á eigin verkum<br />

9<br />

9<br />

A! búa til hvetjandi<br />

vinnuumhverfi ?ar sem ?akka!<br />

er fyrir gó!an árangur<br />

Einstaklingsverkefni !<br />

Nafnlaust<br />

35 af 45 svöruðu<br />

10 A! vi! höfum vilja til<br />

breytinga, ?or og ví!s?ni<br />

10<br />

11<br />

11 A! samvinna okkar sé gó!<br />

A! vi! byggjum upp og mi!lum<br />

12 12 ?ekkingu og n?tum hana til<br />

aukinna framfara<br />

Anna! - hva!?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Spurningar er lúta að skilningi á<br />

mikilvægi umbótastarf<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Spurningar er lúta að mikilvægi víðsýni,<br />

þekkingaruppbyggingar og þróunarstarfs<br />

Meðaltal í sp. 1 var 4,34 (0,87).<br />

Meðaltal í sp. 2 var 4,20 (0,72).<br />

Meðaltal í sp. 7 var 4,80 (0,41).<br />

Meðaltal í sp. 4 var 4,37 (0,77).<br />

Meðaltal í sp. 10 var 4,69 (0,47).<br />

Meðaltal í sp. 12 var 4,51 (0,51).<br />

Staðalfrávik í svigum.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Spurningar er lúta að<br />

vinnuumhverfi og samvinnu<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Spurningar er lúta að þátttöku<br />

starfsmanna og valddreifingu<br />

Meðaltal í sp. 9 var 4,54 (0,78). Meðaltal í sp. 11 var 4,74 (0,44).<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

14


Mat á stöðu gæðamála<br />

Spurningar um mikilvægi vottunar<br />

og þess að viðhalda ánægju og<br />

tryggð viðskiptavina<br />

Meðtaltal 2,91 (0,95). Meðtaltal 4,69 (0,47)<br />

Mat á stöðu gæðamála<br />

Dæmi um annars konar spurningar<br />

• Finnst þér þú skilja hvað gæði eru?<br />

• Þekkir þú áherslu fyrirtækisins varðandi gæði?<br />

• Ertu sammála fullyrðingunni: “Aðgerðir og viðhorf<br />

yfirmanns míns sýna mér fram á að gæði skipti máli”<br />

• Að hve miklu leyti ertu sáttur við mælingar á gæðum í<br />

þinni deild?<br />

• Þegar allt er skoðað, telur þú deildina þína skila af sér<br />

gæða vöru/þjónustu?<br />

• Telur þú að athafnir þínar í gæðamálum hafi áhrif á<br />

hvernig frammistaða þín í starfi er metin?<br />

• Hefur þú tekið þátt í gæðahring eða úrbótahópi á<br />

síðustu 12 mánuðum?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stefnumótun<br />

Stefnumótun<br />

Gæðastjórnun og stefnumótun<br />

Lesefni úr Gryna: Kaflar 7 og 8.<br />

Afburðaárangur: Einkenni afburðafyrirtækja<br />

• Gæðastjórnun er byggð á stefnumótun<br />

− Að skilgreina langtíma markmið sem byggjast á<br />

þörfum viðskiptavina og ákvarða hvernig þessum<br />

markmiðum skal náð<br />

• Gæðastjórnun er samofin stefnumótun<br />

fyrirtækisins og hún er undirbúin, framkvæmd<br />

og stjórnað af æðstu stjórnendum<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stefnumótun<br />

Mikilvægir þættir varðandi gæðastjórnun<br />

• Áhersla á þarfir viðskiptavina<br />

• Áhersla á stöðugar úrbætur<br />

• Skilningur á helstu forsendum; viðskiptavinir,<br />

markaðir og rekstur<br />

• Forysta æðstu stjórnenda<br />

• Vinna skv. stefnu, byggja rekstraráætlanir á<br />

henni<br />

• Nægileg aðföng til að vinna skv. stefnu<br />

Stefnumótun<br />

Tengsl gæðakerfis við stefnumótun<br />

• Framtíðarsýn<br />

• Stöðumat<br />

• Markmiðasetning<br />

• Árangursmælingar<br />

• Aðgerðaáætlun<br />

• Stöðug eftirfylgni<br />

• Endurskoða heildarferlið<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

15


Stefnumótun<br />

Áætlanagerð<br />

Stefnumótun<br />

Að finna samnefnara<br />

• Venjuleg áætlanagerð<br />

− Venjulegar langtímaáætlanir eða –spár leitast við að<br />

sjá fyrir væntanlega þróun með ýmiskonar<br />

framreikningum og undirbúa framtíðina í samræmi<br />

við það<br />

− Taka því sem að höndum ber<br />

• Stefnumótandi áætlanagerð<br />

− Stefnumótandi áætlanagerð er ferli þar sem lykilfólk<br />

fyrirtækis/stofnunar gerir sér mynd af framtíðinni og<br />

þróar ferli og aðgerðir til að ná þeirri framtíðarsýn<br />

− Stefnumótandi áætlanagerð miðar að því að skapa<br />

framtíð<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hvað viltu?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hlutverk<br />

Gildismat<br />

Samnefnari<br />

Innri öfl:<br />

Styrkleiki<br />

Veikleiki<br />

Hvað geturðu?<br />

Hver er þörfin?<br />

Ytri öfl:<br />

Tækifæri<br />

Viðsjár<br />

Stefnumótun<br />

Stefnumótandi áætlanagerð<br />

Stefnumótun<br />

Gildismat<br />

Umhverfisgreining<br />

Skipuleggja áætlanagerðina<br />

Gildismat<br />

Hlutverk<br />

Stefna / Framtíðarsýn<br />

Stöðumat<br />

Árangursmæling<br />

Greining á gildismati felur í sér:<br />

• Hvaða gildismat hafa meðlimir hópsins?<br />

• Hvert er gildismat stofnunarinnar?<br />

• Hver er meginhugsunin að baki rekstrinum?<br />

• Hvaða forsendum er gengið úr frá?<br />

• Hvernig er menningin?<br />

• Gildismat hagmunaaðila.<br />

Sóknaráætlun<br />

Framkvæmd<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stefnumótun<br />

Hlutverk<br />

Stefnumótun<br />

Hlutverk, dæmi<br />

• Hvað gerir stofnunin?<br />

− Hvaða þörfum er verið að mæta.<br />

• Fyrir hverja?<br />

− Viðskiptamenn, skjólstæðingar.<br />

• Hvernig?<br />

− Aðferðir<br />

• Hvers vegna?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

16


Stefnumótun<br />

Stefna<br />

• Almennur vegvísir – geymir niðurstöður<br />

stefnumótunarvinnu<br />

• Skilgreinir HVAÐ við viljum gera, ekki<br />

HVERNIG<br />

− Í gæðakerfum eru oft skrifaðar verklagsreglur sem<br />

segja til um hvernig unnið skuli samkvæmt<br />

gæðastefnu<br />

− Stundum betra að gefa fólki svigrúm til að uppfylla<br />

stefnu á eigin forsendum<br />

Stefnumótun<br />

Markmið og frammistöðumat<br />

• Markmið<br />

− Í hverju erum við? (hver eru markmiðin)<br />

− Hvernig mælum við árangurinn?<br />

− Hvað gerum við til að ná þessum árangri?<br />

− Setja mælanleg markmið til 3-5 ára og skilgreina<br />

mælikvarða<br />

− Skilgreina hvernig ná eigi þessum markmiðum í<br />

einstökum atriðum<br />

• Frammistöðumat<br />

− Núverandi frammistaða mæld á sama hátt og<br />

markmiðin<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stefnumótun<br />

Hvernig skilgreinum við markmiðin?<br />

Stefnumótun<br />

Stefna - markmið - verkefni<br />

• Sjá Mat á stöðu gæða:<br />

− Gæðakostnaður<br />

− Staða á markaði<br />

− Gæðamenning í fyrirtækinu / stofnuninni<br />

− Rekstur gæðakerfis í fyrirtækinu / stofnuninni<br />

• Annað ílag:<br />

− Pareto greining á ýmsum rekstrarþáttum<br />

− Tillögur frá fólki innanhúss – einnig utanhúss<br />

− Sérstakar markaðskannanir<br />

− Rannsóknir á frammistöðu vöru m.v. samkeppni<br />

− Skilyrði í ytra umhverfi, t.d. reglugerðir<br />

Stefna<br />

Markmið Undirmarkmið Ársmarkmið Verkefni<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stefnumótun<br />

Balanced Scorecard<br />

Stefnumótun<br />

Stefnumótandi áætlanagerð<br />

Skipuleggja áætlanagerðina<br />

Umhverfisgreining<br />

Gildismat<br />

Hlutverk<br />

Stefna / Framtíðarsýn<br />

Stöðumat<br />

Árangursmæling<br />

Sóknaráætlun<br />

Framkvæmd<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

17


Stefnumótun<br />

Umhverfisgreining<br />

Stefnumótun<br />

Dæmi um gæðastefnu: OR<br />

Sept <strong>2007</strong>: ttp://sumarvefur.or.is/Forsida/AlmenntumOR/Gaedastefna/<br />

• Greining á umhverfinu er síferli sem alltaf þarf<br />

að vera í gangi<br />

• Almennt ytra umhverfi<br />

• Viðskiptaumhverfi<br />

• Samkeppnisumhverfi<br />

• Umhverfi starfsgreinar<br />

• Notenda- / neytendaumhverfi<br />

• Innra umhverfi<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stefnumótun<br />

Dæmi um gæðastefnu: Hönnun<br />

Ágúst 2004: www.honnun.is/web/Honnun/Gaedastefna<br />

Stefnumótun<br />

Fleiri dæmi um gæðastefnu<br />

Ábyrg ráðgjöf, byggð á samhæfingu hugvits og reynslu<br />

• Gæðastjórnunarkerfi Hönnunar skal ávallt uppfylla kröfur alþjóðastaðalsins ISO 9001 eins og hann<br />

er á hverjum tíma og vera í samræmi við lög og reglugerðir sem gilda um starfsemi þess.<br />

• Gæðastjórnunarkerfið skal vera hluti af stjórnskipulagi fyrirtækisins og endurskoðað reglulega af<br />

stjórnendum til þess að bæta stöðugt virkni þess.<br />

• Allir starfsmenn fyrirtækisins skulu þekkja og bera ábyrgð á framkvæmd gæðastefnunnar.<br />

• Fyrirtækið leggur áherslu á að vera alhliða ráðgjafar- og þekkingarfyrirtæki með metnaðarfull og<br />

fagleg markmið um vandaða þjónustu til að tryggja hámarksárangur og hagkvæmni.<br />

• Lögð er áhersla á að veita góða og sveigjanlega þjónustu þar sem unnið er eftir vel skilgreindum<br />

verkferlum með það að markmiði að tryggja gæði þjónustunnar í góðri samvinnu við viðskiptavini<br />

fyrirtækisins og annarra hagsmunaaðila eftir því sem við á og tryggja að væntingar séu ávallt<br />

uppfylltar.<br />

• Með samvinnu við öfluga samstarfsaðila leggur fyrirtækið áherslu á heildarlausnir er samrýmast<br />

markmiðum fyrirtækisins.<br />

• Fyrirtækið leggur áherslu að vera eftirsóttur, fjölskylduvænn og lifandi vinnustaður sem tryggir<br />

starfsmönnum sínum áhugaverð og fjölbreytt verkefni og tryggir þannig sjálfstæði og frumkvæði í<br />

starfi.<br />

• Innan fyrirtækisins skal stuðlað að öflugu þróunarstarfi með áherslu á menntun og þjálfun<br />

starfsmanna.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

• Iðntæknistofnun<br />

• Borgarplast<br />

• Landsvirkjun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

www.stjornvisi.is<br />

Dropinn<br />

T.d. grein frá gæðastjóra SJAL um Íslensku gæðaverðlaunin<br />

sjá 1. tölublað 2004<br />

Stefnumótun<br />

Innleiðing<br />

Stefnumótun<br />

Þrándar í götu.....<br />

• Skortur á forystu af hálfu yfirstjórnar<br />

• Skortur á innviðum fyrir gæðamál<br />

• Ekki verið að reyna í fyrsta sinn<br />

• Of mikil trú á að “ofuráhersla” dugi til<br />

• Menn hafa ekki vit á að byrja smátt<br />

• Ofurtrú á patentlausnir<br />

• Vanmat á tíma og kostnaði<br />

áætlun !<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

18


Skipulag gæðamála<br />

Skipulagsform – þróun í USA 1980-2000<br />

• Gæðamál færð út í framleiðsluhluta í stað þess<br />

að hafa sérstaka gæðadeild<br />

• Útvíkkun:<br />

− “q => Q“<br />

− Ytri viðskiptavinir => ytri og innri viðskiptavinir<br />

• Gæðahópar<br />

• Vald til ákvarðanatæku fært neðar<br />

• Samvinna við birgja og kaupendur<br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulagsform í gæðamálum<br />

• Gæðastýring<br />

− Fer yfirleitt fram þar sem framleiðsla á sér stað<br />

− Stundum samræmt af “gæðadeild”<br />

− Formleg ferli og aðferðir<br />

− T.d. stýririt og skýrslur<br />

• Stjórnun breytinga<br />

− Sérstakt skipulag, “samhliða” framleiðslu<br />

− T.d. átakshópar, gæðahópar, gæðaráð,...<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skipulag gæðamála<br />

Hlutverk<br />

• Æðstu stjórnendur (upper management)<br />

− gæðaráð (quality counsil)<br />

• Gæðastjóri<br />

• Millistjórnendur<br />

• Vinnuaflið<br />

• Gæðahópar<br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulag – hlutverk æðstu stjórnenda<br />

• Yfirlýstur vilji<br />

• Virk forysta<br />

• Helstu þættir<br />

− Skipa gæðaráð og taka þátt í störfum þess<br />

− Skilgreina gæðastefnu<br />

− Skilgreina gæðamarkmið<br />

− Skaffa það sem til þarf<br />

− Tryggja nauðsynlega þjálfun<br />

− Taka þátt í störfum úrbótahópa<br />

− Hafa yfirsýn yfir ferlið, eftirlit og örvun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulag – gæðaráð og gæðastjóri<br />

• Gæðaráð<br />

− Fólk úr framkvæmdastjórn sem sinnir helstu þáttum<br />

í störfum æðstu stjórnenda varðandi gæðamálin (sjá<br />

síðustu glæru)<br />

− Verkefni gæðaráðs eru nátengd verkefnum<br />

framkvæmdastjórnar; af hverju sérstakt gæðaráð?<br />

• Gæðastjóri<br />

− “Framkvæmdastjóri” gæðaráðs<br />

− Stýra “gæðadeild”<br />

− Veita æðstu stjórnendum leiðsögn og ráðgjöf<br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulag – millistjórnendur og starfslið<br />

• Millistjórnendur, verkstjórar, sérfræðingar<br />

− Benda á vandamál sem kalla á úrlausnir<br />

− Leiða gæðahópa, taka þátt í störfum gæðahópa<br />

− Aðstoða gæðaráð við stefnumótun<br />

− Leiða gæðastarf á eigin sviði<br />

• Starfsliðið<br />

− Ekki hægt að ná gæðamarkmiðum nema nýta sér<br />

þekkingu og reynslu starfsliðsins<br />

− Benda á vandamál sem kalla á úrlausnir<br />

− Taka þátt í störfum gæðahópa<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

19


Skipulag gæðamála<br />

Skipulag – helstu hópar<br />

Gæðahópar /<br />

úrbótahópar<br />

Starfsmannahópar<br />

Ferlishópar<br />

Sjálfstæðir<br />

hópar<br />

Tilgangur<br />

Þátttakendur<br />

Forsendur /<br />

stærð<br />

Leysa gæðatengd<br />

vandamál sem ná<br />

yfir allt fyrirtækið<br />

Stjórnendur,<br />

sérfræðingar og<br />

starfsfólk úr öllu ft.<br />

Skylduþátttaka, 4-8<br />

þátttakendur<br />

Leysa tiltekin<br />

vandamál innan<br />

deildar<br />

Einkum starfsmenn<br />

úr viðkomandi deild<br />

Sjálfboðaliðar, 6-12<br />

þátttakendur<br />

Vinna með ferli<br />

sem ganga þvert<br />

yfir fyrirtækið<br />

Einkum<br />

stjórnendur og<br />

sérfræðingar<br />

Skylda, 4-6<br />

þátttakendur<br />

Öll vinna er<br />

tengist framleiðslu<br />

vöru<br />

Einkum<br />

starfsmenn frá<br />

einu svæði<br />

Skylda, allir<br />

starfsmenn<br />

svæðis (6-18)<br />

Gæðabragur<br />

Lesefni úr Gryna: Kafli 9.<br />

Afburðaárangur: Einkenni afburðafyrirtækja<br />

Líftími<br />

Hópurinn er leystur<br />

upp eftir að<br />

verkefni er lokið<br />

Hópurinn er stöðugt<br />

í gangi<br />

Varanlegur<br />

Varanlegur<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðabragur<br />

Starfsmannamál<br />

• Val á starfsfólki<br />

− Hvernig getum við metið skapgerðareiginleika?<br />

− Myers-Briggs prófið<br />

• Þörf fyrir þjálfun<br />

− Lykilatriði að þjálfa þegar á þarf að halda,<br />

− ...velja viðeigandi þjálfunaraðferð<br />

− og að undirbúa þjálfunina vel<br />

− Sjá töflu á blaðsíðu 208<br />

• Að halda í gott starfsfólk<br />

− Hvað skiptir mestu máli?<br />

Gæðabragur<br />

Hvað þarf til að ná árangri í<br />

gæðamálum?<br />

• Þróa tækni / aðferðir<br />

− til að koma fram með nýjar og endurbættar vörur,<br />

− og/eða ferli og þjónustu<br />

− ... sem uppfylla væntingar viðskiptavinanna.<br />

− Þessar aðferðir eru almennt til umfjöllunar í<br />

námskeiðinu !<br />

• Koma á gæðabrag (quality culture) í fyrirtækinu<br />

− Að litið sé á gæði sem meginmarkmið í starfinu<br />

− Til eru aðferðir við að koma á gæðabrag<br />

• Atferlisrannsóknir (behavioral science)<br />

− “managers are merely experienced amateurs”<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðabragur<br />

Hvatning og þarfir<br />

• Hvatning<br />

− Samspil einstaklings og aðstæðna hans<br />

− Hve fús er einstaklingurinn til að leggja á sig til að ná<br />

markmiðum fyrirtækisins?<br />

− Hvað þarf til?<br />

• Þarfir<br />

− Innra ástand<br />

− Ófullnægð þörf<br />

• spenna → framtak → atferli → þörf fullnægt → minnkuð<br />

spenna<br />

− Markmið einstaklings þurfa að fara saman við markmið<br />

fyrirtækisins<br />

Gæðabragur<br />

Hvatningarkenningar – Maslow (1954)<br />

• Lægri þörfum fullnægt utan frá<br />

• Hærri þörfum fullnægt innan frá<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

20


Gæðabragur<br />

Hvatningarkenningar – Herzberg<br />

• Sköpum ekki ánægju með því að fjarlægja<br />

óánægju<br />

• Kveðum ekki niður óánægju með<br />

ánægjuvöldum<br />

• Eitt er það hvað veldur starfsánægju, annað er<br />

það hvað hvetur okkur (dæmi?)<br />

• Gagnrýni á kenninguna<br />

− er í raun kenning um starfsánægju, ekki<br />

hvatningarkenning<br />

− eru tengsl á milli framleiðni og starfsánægju?<br />

− hver eru tengsl starfsánægju og aðstæðna?<br />

Gæðabragur<br />

Hvatningarkenningar – kenning X og Y<br />

• Af hverju hefur starfsánægja minnkað?<br />

• Kenning X:<br />

− Nútíma starfsmaðurinn er latur<br />

− Það þarf að .....<br />

• Kenning Y:<br />

− Mannlegt eðli hefur ekki breyst<br />

− ... heldur skipulag vinnunnar<br />

− Það þarf að ....<br />

• Sannleikskorn í báðum kenningum<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðabragur<br />

Hvatningarkenningar - ERG<br />

• Kenning Maslow endurbætt, þrennskonar þarfir<br />

− Existence = að komast af<br />

− Relatedness = að viðhalda persónulegu sambandi<br />

− Growth = að eflast að visku og vexti<br />

• Engin þrepaskipting, etv. allar þarfir í gangi í<br />

einu<br />

• Ef ekki tekst að fullnægja þörfinni að eflast geta<br />

hinar orðið meira áberandi<br />

− hvað gæti það t.d. þýtt fyrir nemanda í v&i sem á<br />

erfitt uppdráttar í náminu?<br />

Gæðabragur<br />

“Menning” fyrirtækja<br />

• Venjur (habits), skoðanir (beliefs), gildismat<br />

(values) og hegðun (behavior).<br />

• Átta meginþættir Millers (1984)<br />

− sem hafa áhrif á tryggð, framleiðni og frumlega<br />

hugsun starfsfólksins<br />

− purpose, consensus, excellence, unity,<br />

performance, empiricism, intimacy, integrity<br />

• Þróunarkúrfa Mackin (1999)<br />

• Miletich (1997)<br />

• Wetlaufer (1999)<br />

• ... og fleiri<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðabragur<br />

Gæðabragur (quality culture)<br />

• Nátengt fyrirtækjamenningu<br />

• Tvö dæmi, öfgar?<br />

− Neikvæður gæðabragur<br />

• “sópa undir teppið...”<br />

• “mála yfir ryðið...”<br />

− Jákvæður gæðabragður, að ganga skrefinu lengra til að<br />

gera viðskiptavininn ánægðan<br />

• Fjórir flokkar gæðabrags (Cameron & Shine 1999)<br />

− Engin áhersla á gæði, finna mistök, koma í veg fyrir<br />

mistök, skapandi gæðabragur<br />

• Hvað þarf til að koma á gæðabrag?<br />

Gæðabragur<br />

Gæðabragur – 5 meginforsendur<br />

• Skilgreina gæðamarkmið og viðeigandi<br />

mælingar þar sem þeirra er þörf<br />

• Sýna með áþreifanlegum hætti fram á virka<br />

forystu æðstu stjórnenda<br />

• Auka vægi sjálfsstjórnar, þ.e. að fólk beri sjálft<br />

ábyrgð á eigin verkum, dreifa valdi<br />

• Láta sem flesta taka þátt í gæðamálunum<br />

• Þakka fyrir það sem vel er gert<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

21


Gæðabragur<br />

Einkenni fyrirtækja með gæðabrag<br />

• Samræmi milli atferlis og slagorða<br />

• Leitað eftir endurgjöf viðskiptavina og hún notuð sem<br />

leiðarvísir í úrbótum<br />

• Starfsfólk er með - og hvatt áfram<br />

• Vinna fer fram í teymum<br />

• Æðstu stjórnendur eru þátttakendur og skuldbundnir,<br />

ábyrð á gæðum ekki vísað áfram<br />

• Nægileg aðföng þar sem þarf<br />

• Menntun og þjálfun<br />

• Framgangur og hvetjandi launakerfi byggja á þátttöku í<br />

gæðastarfi<br />

• Horft á starfsfélaga sem innri viðskiptavini<br />

Gæðabragur<br />

Hugarástandið<br />

• Mynd bls. 188 í Goetch<br />

• Horft á birgja sem viðskiptafélaga<br />

Goetsch & Davis, 2006 HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni A – einstaklingsverkefni<br />

• Ritgerð og upplýsingaleit um hugtak eða fyrirbrigði í<br />

gæðastjórnun.<br />

− Hvað höfum við verið að fjalla um?<br />

• Einnig má fjalla um kenningar einhvers af hinum stóru<br />

kennimönnum í gæðastjórnun, t.d. Juran eða Deming.<br />

• Upplýsingaleit m.a. með aðstoð bókasafns og/eða á<br />

Netinu.<br />

• Miðað er við að efnislegur hluti ritgerðar sé um 2<br />

blaðsíður að lengd (A4).<br />

• Við mat á verkefninu er m.a. byggt á sjálfstæðri hugsun<br />

nemenda, skýringardæmum, rökstuðningi, notkun<br />

heimilda og almennum frágangi.<br />

Umbótastarf<br />

Lesefni úr Gryna: Kaflar 3 og 6<br />

´Annað lesefni: Efni frá kennara<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf<br />

Altæk gæðastjórnun<br />

• “In the 1908’s the emphasis on customer satisfaction<br />

and loyalty, application of quality concepts beyond<br />

manufacturing to the service and public sectors, and<br />

participation of all employees gave rise to a new title –<br />

total quality management (T<strong>QM</strong>)” [bls. 22]<br />

• Ferlið; innri og ytri viðskiptamaður<br />

• Skilyrðin<br />

− af alhug, einurð (commitment)<br />

− gæðavitund (company culture), gæðabragur<br />

− samskipti (communication), boðmiðlun<br />

• Stoðirnar þrjár (kerfi, hópar/lið, tæki/tól)<br />

Umbótastarf<br />

Meginþættir<br />

• Virkja alla starfsmenn til þátttöku<br />

• Mynda lið – köllum gjarnan á birgja og<br />

viðskiptavini til þátttöku<br />

• Leysa mörg smá verkefni – til enda af liðinu<br />

• Mælanleg markmið, mælanlegar framfarir<br />

• Athygli beint að orsökum<br />

• Gera rétt frá upphafi (ekki tvíverknað)<br />

• Eigendatilfinning starfsmanna<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

22


Umbótastarf<br />

Hvað þarf til?<br />

• Vinna af einurð og alhug<br />

− allir skuldbinda sig fyrirfram til að leysa málið<br />

• Þátttaka stjórnenda<br />

• Stjórnun<br />

• Ákvaða hvaða nálgun eigi að nota<br />

• Þjálfa fólk í liðsvinnu<br />

− sama aðferð í hvert sinn og hjá öllum<br />

• Verkefnastjórnun!<br />

Umbótastarf<br />

Ávinningur<br />

• Minni sóun<br />

− möguleiki á að skipta ágóðanum<br />

• “Einföld” vandamál leyst, t.d. varðandi aðstöðu<br />

− minni pirringur<br />

• Minnkar tregðu og leiðir til breytinga<br />

• Ánægjan að vera betri í dag en í gær<br />

• Auðveldara að gera 100 verkefni 1% betur en 1<br />

verkefni 100% betur<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf<br />

Dæmi<br />

• Dæmi um umbótaverkefni sem byrja mætti á í<br />

tengslum við starfsemi verkfræðideildar<br />

Háskóla Íslands ?<br />

Umbótastarf<br />

Gæðavandamál<br />

• Vandamál, frávik frá því sem er æskilegt<br />

• Einstök vandamál (sporadic problems)<br />

− tilfallandi vandamál, einstök vandamál<br />

− færa aftur í fyrra horf<br />

• Viðvarandi vandamál (chronic problems)<br />

− almennar orsakir<br />

− breyta núverandi stöðu = gæðaumbætur<br />

Töp v. galla<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Tími<br />

Umbótastarf<br />

Stöðugar umbætur “kaizen”<br />

• Að takast á við bæði<br />

viðvarandi og tilfallandi<br />

vandamál og endurbæta<br />

ferli<br />

• Ef viðvarandi vandamál<br />

− ná betri og betri<br />

frammistöðu á hverju ári<br />

og bæta við það gæðastig<br />

sem ferlið er á<br />

• Ef tilfallandi vandamál<br />

− gera ráðstafanir til að<br />

leiðrétta ferli svo að það<br />

verði aftur innan marka<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf<br />

Skematísk<br />

framsetning<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

23


Umbótastarf<br />

Verkfæri við umbótastarf<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Yfirlit yfir verkfæri<br />

• Að koma auga á og greina vandamál<br />

• Nýtum okkur verkfæri, mismunandi<br />

framsetning, sömu meginatriði<br />

• Sjá BS 7850, hluti 3,1992<br />

− lagt fram sem pdf skrá á heimasíðu námskeiðsins<br />

− illlæsilegt á köflum (enda er dreifing staðla óheimil :)<br />

• Athuga samhengið við töflu 3.8 bls 98 í Gryna,<br />

japönsku tólin sjö<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Safna gögnum (sjá mynd A.1)<br />

• Safna gögnum á<br />

kerfisbundinn hátt<br />

• Ákveða fyrirfram hverju<br />

skal svara<br />

− kenningar um ráðandi þætti<br />

• Flokka gögnin<br />

• Einfalda, frekar færri en<br />

fleiri flokkar<br />

• Einfalt eyðublað<br />

• Skrá hver, hvenær, hvar<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Gagnaeyðublöð (gagnasöfnun)<br />

og hugarflug<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Hugarflug<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Venslarit (A.2)<br />

• Finna orsakir gæðatapa, leita möguleika á<br />

gæðaúrbótum<br />

− magn, ekki gæði....<br />

• Hver og einn kemur með eina hugmynd í einu<br />

• Ekki setja út á<br />

• Ekki ræða<br />

• Byggja á hugmyndum hinna<br />

• Skrá allar hugmyndir og gera aðgengilegar<br />

1<br />

2<br />

3<br />

• Að koma skipulagi á margar<br />

hugmyndir, skoðanir eða<br />

áherslupunkta<br />

• Setja málefnið fram með grófum<br />

hætti<br />

• Þátttakendur skrifa álit sitt á spjöld<br />

sem er safnað saman<br />

• Spjöldum dreift á borð og þau flokkuð<br />

• Ekki fleiri en 10 flokkar, nefna hvern<br />

• Taka allt saman á einu blaði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

24


Umbótastarf - verkfæri<br />

Orsaka, afleiðingarit (Ishikawa)<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Vægismat<br />

• Einnig nefnt fiskbeinarit, sjá A.3, A.4, A.5<br />

• Líklegir almennir orsakaflokkar<br />

ÁSTÆÐA<br />

AFLEIÐING<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Pareto greining<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Flæðirit<br />

Skjal / skjölun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Ferlastjórnun<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Ferlastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

25


Umbótastarf - verkfæri<br />

Flæðirit<br />

Ílag (inntak) A!ger! Frálag (úttak) Ábyrg!<br />

Uppl?singar<br />

A!ger! 1<br />

Skjal<br />

N.N.<br />

Ákvör!un<br />

N.N.<br />

A!ger! 2<br />

N.N.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong> HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Línurit<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Línurit - scatter<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Súlurit<br />

Umbótastarf - verkfæri<br />

Samanburðarrit<br />

• Leita að tækifærum til umbóta<br />

• Hvað á að bera saman?<br />

− Lykileiginleikar vöru/þjónustu m.t.t. þarfa<br />

viðskiptavinarins<br />

• Við hvern?<br />

− Þann sem er talin bestur, en með samskonar<br />

starfsemi og stærð<br />

− Aðrir möguleikar?<br />

• Gera samanburð, safna staðreyndum<br />

• Getur leitt til strangari krafna eða endurmats á<br />

þörfum viðskiptavinanna<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

26


Umbótastarf<br />

Aðferðafræði<br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

Þrepin sjö<br />

• Margskonar aðferðir hafa verið settar fram<br />

− Sjö þrepa ferlið...<br />

− “Breakthrough sequence”<br />

− 6 sigma<br />

− Reengineering (endurgerð vinnuferla)<br />

− Úrbótaferlið<br />

• Fjallar að mestu um það sama<br />

• Byggist á verkefnastjórnun<br />

1. Skilgreina verkefnið<br />

2. Fá sammæli um vandann<br />

3. Greina rætur vandans<br />

4. Finna lausn<br />

5. Sannreyna árangurinn<br />

6. Festa í sessi<br />

7. Draga ályktanir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

1. Skilgreina verkefnið<br />

• Lýsa verkefninu þ.a. hægt sé að<br />

sannreyna/mæla hvort árangur hafi orðið<br />

• Rökstyðja hvers vegna þetta verkefni er<br />

áhugaverðara en önnur<br />

• Úttak:<br />

− Rétt lið, þ.e. ábyrgðarmaður, ritari, þátttakendur.<br />

− Fundartími ákvarðaður<br />

− Verklok skilgreind<br />

− Mælikvarðar skilgreindir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

2. Sammælast um vandann<br />

• Gera flæðirit<br />

− finna alla hagsmunaaðila og viðskiptavini<br />

verkefnisins, fá þá með<br />

• Safna og greina viðeigandi gögn<br />

− gera mælingar ef á þarf að halda<br />

• Hvað gera aðrir?<br />

• Úttak:<br />

− Liðið sammála um vandann í hnotskurn, lýsing og<br />

magntölur<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

3. Greina rætur vandans<br />

• Skipta verkefninu í hluta og ígrunda þá<br />

− byggja á gögnum<br />

• Móta kenningar um orsakir<br />

− greina á milli orsaka og afleiðinga<br />

• Prófa líklegustu kenningarnar<br />

• Úttak:<br />

− Líklegasta orsök vandans er.....<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

4. Finna lausn<br />

• Setja fram hugmyndir að lausn<br />

− velja þá efnilegustu<br />

• Aldrei gleyma að markmiðið er að uppræta<br />

orsakirnar fremur en að meðhöndla einkennin<br />

• Afla stuðnings við lausnina<br />

− skapar hún hugsanlega nýjan vanda?<br />

• Úttak:<br />

− Lausnin og áætlun um að koma henni í framkvæmd<br />

− Lausninni er komið í gagnið<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

27


Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

5. Sannreyna árangur<br />

• Mæla árangurinn<br />

− áður en umbótunum er að fullu hrint í framkvæmd<br />

• Skrá hliðarverkanir, bæði góðar og slæmar<br />

• Skoða frávik frá upphaflegri áætlun<br />

− skrá orsakir<br />

• Hver er staðan?<br />

− ákvörðun um næstu skref<br />

• Úttak:<br />

− Niðurstaða mælinga og mat á þeim, ákvörðun um<br />

næstu skref<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

6. Festa í sessi<br />

• Skrá vandlega hið nýja verklag<br />

• Mennta og þjálfa starfsmennina<br />

− tryggja að þjálfunarprógramm sé uppfært<br />

• Hið nýja verklag formlega samþykkt í<br />

gæðakerfinu<br />

• Úttak:<br />

− Skjal (verklagsregla / vinnulýsing) í gæðakerfi sem<br />

er framfylgt og ábyrgðarmaður sem fylgist með<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

7. Draga ályktanir - samantekt<br />

• Hvað var ekki leyst í þessu verkefni?<br />

• Hvað lærðist?<br />

− Um vandann og lausn hans,<br />

− um liðsvinnuna sjálfa,<br />

− um skilvirkni umbótaferlisins<br />

• Fagna árangrinum!<br />

• Úttak:<br />

− Formlegt mat á verkefninu og verkefnisvinnunni<br />

Umbótastarf<br />

“Breakthrough sequence” - Juran (1964)<br />

• Helstu þættir ferlisins:<br />

• Undirbúningur<br />

− Sýna fram á þörfina<br />

− Skilgreina verkefnin<br />

− Koma á skipulagi í verkefnahópum<br />

• Áætlanagerð og eftirfylgni<br />

− Sannreyna þörfina og markmiðið<br />

− Greina orsakirnar<br />

− Setja fram “lækningu” og sýna fram á virkni hennar<br />

− Bregðast við mótþróa gagnvart breytingum<br />

− Setja upp stýringar til að viðhalda árangrinum<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

6σ - “Six sigma”<br />

sjá Dropann, 2 tbl. 2003<br />

• Tölfræðileg hugsun og stjórnunarhugsun<br />

− notum staðalfrávik til að tilgreina hve mikill hluti af<br />

normaldreifingu ferils eða vöru er innan skilgreindra krafna<br />

viðskiptavina<br />

− stefnt að kröfu um að vikmörkin (specification limits) séu<br />

a.m.k. sex staðalfrávik frá meðaltali<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Bakgrunnur<br />

σ σ Innan marka Gallar pr. 1e6 ein.<br />

2 0.5 0.691462 0.308538 0.382924923 308,538<br />

3 1.5 0.933193 0.066807 0.866385597 66,807<br />

4 2.5 0.99379 0.00621 0.987580669 6,210<br />

5 3.5 0.999767 0.000233 0.999534742 233<br />

6 4.5 0.999997 3.4E-06 0.999993205 3.4<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

28


Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Aðferðin skiptist í fimm skeið<br />

1. Skilgreina – kafli 3.7<br />

2. Mæla – kafli 3.8<br />

3. Greina – kafli 3.9<br />

4. Bæta – kafli 3.10<br />

5. Koma á stýringu – kafli 3.11<br />

• Að auki:<br />

− Viðhalda einbeitingunni – kafli 3.13<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Skilgreiningarskeið<br />

• Koma auga á líkleg verkefni<br />

• Meta verkefnið<br />

• Velja verkefnið<br />

• Skilgreina inntak verkefnis<br />

− hvað á að leysa?<br />

• Velja hóp og gangsetja<br />

6 – 8 manns<br />

Frá mismunandi deildum, birgjar og viðsk.vinir<br />

Hittast reglulega, hlutastarf<br />

Stuðningur yfirmanna<br />

Þjálfun nauðsynleg<br />

Auka ánægju viðskiptavinar og/eða<br />

draga úr gæðakostnaði<br />

Tilnefna verkefni:<br />

- samanburður markmiða og frammistöðu<br />

- hugmyndir starfsmanna og stjórnenda<br />

- viðmiðanir (benchmarking)<br />

- breytingar í umhverfi, t.d. reglugerðir<br />

- frávik (ISO), úrbætur og forvarnir<br />

- kvartanir<br />

- úttektir<br />

Skima verkefni:<br />

- t.d. Pareto og síðan PPI<br />

Velja verkefni:<br />

- viðvarandi vandi,<br />

mögulegt,mikilvægt, lærdómsríkt<br />

Skilgreiningin:<br />

- má aldrei hafa að geyma<br />

hugsanlega orsök né hugsanlega<br />

lausn<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Mælingaskeið<br />

“ferðirnar tvær”<br />

-sjúkdómseinkenni => orsakir<br />

-orsakir => lækning<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Greiningarskeið<br />

• Mæla í hverju grunnvandinn er<br />

fólginn og sannprófa þörfina fyrir<br />

verkefnið<br />

− Fá tölulegt mat á verkefnið<br />

− Gera grein fyrir umfangi verkefnisins<br />

• Sammæli um vandann liggi fljótt fyrir<br />

− Skilgreina söfnun gagna<br />

− Skjalfesta allt ferlið<br />

ferilgreining<br />

gallar/frávik<br />

tilgáta<br />

orsök<br />

lækning<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Réttlæta þann tíma sem í<br />

það fer<br />

Hjálpar til við að fást við<br />

andstöðu<br />

Hugtök ljós og flokkun skýr<br />

Magnhæfa einkenni<br />

Tilgátur<br />

- fá fram tilgátur<br />

- stilla upp tilgátum<br />

- ákveða hvaða tilg. skuli<br />

prófa<br />

Fullgilda mælikvarðann<br />

Mæla færni ferlisins<br />

• Gögnin eru flokkuð og greind<br />

• Kenningar um orsök settar fram og prófaðar<br />

− endar á sammæli um orsök<br />

• Hvar liggur orsökin?<br />

− hönnun, framleiðsla,....<br />

− stjórnun, vinna, ......<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Shainin – X og Y<br />

aðgreina ferli og vöru<br />

ferilgreining<br />

færni ferla<br />

straumar, t.d. lotur, vélar, vaktir,...<br />

tímaraðir, t.d. hneigð, summur,..<br />

einstök hráefni og íhlutar vöru<br />

þéttleikaathugun, aðhv.greining<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Greiningarskeið – starfsmenn og gallar<br />

• Mjög vandmeðfarið og oft viðkvæmt<br />

− af slysni (inadvertent)<br />

− af kunnáttuleysi (technique)<br />

− með ráði (conscious)<br />

− boðmiðlun (communication)<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Umbótaskeið<br />

• Meta þá kosti sem til boða standa<br />

• Gera sérstaka tilraun ef þörf krefur<br />

• Skipuleggja meðferðina<br />

• Sýna fram á skilvirkni lækningar<br />

• Fást við andstöðu við breytingar<br />

• Innleiða endanlega lausn<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

29


Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Koma á stýringu... og viðhalda einbeitingu<br />

• Tilgangurinn er sá að festa lausnina í sessi<br />

− Ákveða hvernig fylgst skuli með og skjalfesta<br />

umbæturnar<br />

− Fullgilda mælikerfið<br />

− Ákveða getu/færni ferlis<br />

− Koma á stýringunni með hinu nýja ferli<br />

• Viðhalda einbeitingunni<br />

− Upplýsingamiðlun<br />

− Áhersla á stór stökk þegar við á<br />

− Tækniþekking og atferlisþekking<br />

− Halda utan um árangur sem náðst hefur<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf<br />

Úrbótaferlið<br />

• Mest áhersla á fjármál<br />

− en aðferðafræðin er hliðstæð<br />

• Sjá glærur frá Íj<br />

− Kynningarfyrirlestur<br />

− Stöðumat, upphaf framkvæmda<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Úrbótaferlið<br />

FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐUR Á FeSi<br />

1200<br />

Western World Ferrosilicon Supply 1999 Based on Cash Costs<br />

Source: CRU Cost Analysis September 1998<br />

Úrbótaferlið<br />

Stöðugar úrbætur innan fyrirtækisins<br />

– víðtæk þátttaka starfsmanna<br />

1000<br />

Áhersluatriði<br />

Úrbótaferlið<br />

VINNUVISTFRÆÐI<br />

800<br />

USD/mt<br />

600<br />

400<br />

200<br />

Elkem Chicoutimi<br />

Elkem Salten<br />

Rand Carbide<br />

Silicon Technology<br />

Finnfjord<br />

Fesil Rana<br />

Icelandic Alloys<br />

Bjøvefossen<br />

Elkem Bremanger<br />

Ferbasa<br />

Globe Beverly<br />

Elkem Thamshavn<br />

Aimcor<br />

SKW Calvert City<br />

Globe Hafslund<br />

Keokuk<br />

Ferroatlantica<br />

PEM Laudun<br />

American Alloys<br />

SKW Becancour<br />

Vargøn<br />

Elkem Alloy<br />

Italmgnesio<br />

Nova Era Silicon<br />

Fesil Lilleby<br />

Argentina<br />

Efaco<br />

Minasligsa<br />

CBCC<br />

SKW Trostberg<br />

Fesilven<br />

Yakushima Denko<br />

India<br />

Skilja<br />

Stjórna / stýra<br />

Bæta<br />

- víðtæk þátttaka<br />

- samfellt<br />

- kerfisbundið<br />

- byggt á<br />

staðreyndum<br />

- þverfaglegt<br />

SKIPULAG<br />

(LAY-OUT)<br />

VÖRUSTJÓRNUN<br />

0<br />

0 200 400 600 800 1000 1200 1400 1600<br />

1000 mt Capacity<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Úrbótaferlið<br />

Inntakið í úrbótaferli<br />

Úrbótaferlið ....<br />

Skoða<br />

markaði<br />

Skoða<br />

framleiðsluna<br />

Stefna og<br />

markmið ft.<br />

... markmiðin með ferlinu<br />

• Skilgreina hve miklum<br />

úrbótum má ná fram ....<br />

• ... og örva starfsmenn og<br />

hjálpa þeim að ná þessum<br />

markmiðum<br />

Úrbótaferlið<br />

Í fyrstu er skoðað hvaða árangri mætti ná<br />

- markmiðin sett síðar í ferlinu<br />

100%<br />

90%<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

Fræðileg<br />

mörk<br />

Raunhæf<br />

mörk<br />

Markmið<br />

Staða<br />

Hverju má ná fram m.v. fræðin ?<br />

Hverju náum við með því að grípa til<br />

allra hugsanlegra aðgerða ?<br />

Hverju náum við með því að grípa til<br />

aðgerða efst á forgangslistanum ?<br />

Hvernig er staða mála núna?<br />

Mikilvægar spurningar:<br />

• Á hvaða sviðum ættum við að vera í fararbroddi?<br />

• Hvað skilur á milli feigs og ófeigs í þessum iðnaði á næstu<br />

árum?<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

Þáttur<br />

t.d. nýting<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

30


Úrbótaferlið<br />

Helstu þættir<br />

Úrbótaferlið<br />

Greining á framleiðslunni<br />

– þáttur í stöðugu ferli<br />

Viðtöl<br />

Ræsfundur<br />

Kynning<br />

skýrslu<br />

Greiningafundir<br />

Forgangsröðun<br />

aðgerða<br />

Framkvæmd<br />

og<br />

eftirfylgni<br />

Stefna<br />

verksm.<br />

Greining<br />

og áætlanir<br />

Gagnasöfnun<br />

“Krítísk”<br />

ferli<br />

Samfellt<br />

úrbótastarf<br />

Fjárfestingaverkefni<br />

Fundur<br />

í útvíkkaðri<br />

framkvæmda-<br />

stjórn<br />

STAÐA<br />

Mat og<br />

fundur<br />

í útvíkkaðri<br />

framkvæmda-<br />

stjórn<br />

STAÐA<br />

Ferli, ekki verkefni !<br />

3 ár<br />

• Stefna<br />

• Áætlun<br />

• Samskipti<br />

• Mat á möguleikum<br />

og forgangsröðun<br />

• Samanburður og<br />

framsetning þátta<br />

sem ekki eru<br />

fjárhagslegir<br />

• Mælingar og<br />

vinnuáætlanir<br />

• Yfirsýn og<br />

forgangsröðun<br />

• Hvernig á að<br />

meta “ekki<br />

fjárhagslega<br />

þætti”<br />

• Vörður<br />

• Staða og<br />

áfangaskýrslur<br />

• Niðurstöður og<br />

vinnuáætlanir<br />

• Tillögur um<br />

aðgerðir<br />

3 ár<br />

Undirbúningur/<br />

forsendur<br />

Gagnasöfnun<br />

og skráning<br />

Greining Ákvarðanaferlið Framkvæmd<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Úrbótaferlið<br />

Mikilvægt að miðla<br />

upplýsingum á kerfisbundinn hátt<br />

Umbótastarf<br />

Samanburður aðferða<br />

Úrbótaferlið<br />

Viðtöl<br />

Ræsfundur<br />

Gagnasöfnun<br />

Kynning<br />

skýrslu<br />

Greiningafundir<br />

Forgangsröðun<br />

aðgerða<br />

Framkvæmd<br />

og<br />

eftirfylgni<br />

Upplýsingar<br />

Starfsmenn<br />

1. Skilgreina verkefnið<br />

2. Fá sammæli um vandann<br />

3. Greina rætur vandans<br />

4. Finna lausn<br />

5. Sannreyna árangurinn<br />

6. Festa í sessi<br />

7. Draga ályktanir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni B – hópverkefni<br />

• Umbótaverkefni<br />

• Valfrjálsir 4 manna hópar. Hóparnir koma sjálfir með tillögur að<br />

verkefnum. Benda má hópunum á að leita fanga í nánasta<br />

starfsumhverfi sínu, þ.e. innan Háskólans (eins og fram kom í fyrsta<br />

fyrirlestri um umbótastarf er af nógu að taka).<br />

• Hóparnir takast á við verkefnin með aðferðafræði sem rakin hefur verið í<br />

fyrirlestrum, til dæmis sjö þrepa ferlinu. Alls ekki er ætlast til að hóparnir<br />

fari út í viðamiklar mælingar eða úrvinnslu heldur er áherslan á að<br />

verkefnin endurspegli skilning á aðferðafræðinni þegar henni er beitt á<br />

einföld vandamál.<br />

• Slíkan skilning má t.d. endurspegla með því að lýsa því hvað gera þyrfti<br />

í tilteknu þrepi (ekki endilega framkvæma það).<br />

• Tímasetningar – sjá tímaáætlun námskeiðsins<br />

• Við mat á verkefninu verður litið til fundargerða hópsins sem ættu því að<br />

endurspegla sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð hans. Einkum verður<br />

byggt á skriflegri skýrslu (til viðmiðunar ca. 10 síður A4),<br />

úrvinnslugögnum og síðast en ekki síst árangri í lausn verkefnisins.<br />

Gæðastýring<br />

Lesefni úr Gryna: Kafli 5<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

31


Gæðastýring<br />

Almenn skilgreining<br />

• Það ferli sem stöðugt er beitt til að mæta<br />

viðmiðum<br />

− hverju á að fylgjast með?<br />

− setja upp mælingu<br />

− setja upp viðmið<br />

− fylgjast með<br />

Stjórntækburður<br />

Saman-<br />

− bera saman<br />

− bregast við<br />

Ferli Skynjari Markmið<br />

eða....<br />

Gæðastýring<br />

Mælingin<br />

• Forsenda gæðastarfs<br />

− “what gets measured, gets done”<br />

− stýring<br />

− áætlanagerð<br />

− úrbótastarf<br />

• Tilgangur<br />

Ferli<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stýring<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðastýring<br />

Lykilatriði vegna mælinga<br />

Gæðastýring<br />

Að gera starfsfólkið ábyrgt (self control)<br />

• Til hvers á að mæla, hvernig á að nota niðurstöður?<br />

− Gera áætlanir fyrirfram um hvernig nota skal gögnin<br />

• Horfa bæði á innri og ytri viðskiptavini<br />

• Horfa á gagnsemi mælingar, ekki bara mæla það sem<br />

er auðvelt að mæla<br />

• Taka hlutaðeigandi inn í undirbúning og framkvæmd<br />

• Gera mælingar eins nálægt krítískum stöðum og hægt<br />

er<br />

• Einfalda mælingar, greiningar og kynningu<br />

• Meta reglulega nákvæmni, samræmi og gagnsemi<br />

• Mælingar ekki nóg; í kjölfar þeirra koma viðbrögð<br />

• Starfsmaður sem stjórnar því sjálfur hvernig<br />

markmiðum er náð getur einnig borið ábyrgð á<br />

niðurstöðum<br />

− gegn viðhorfinu “ég bara vinn hérna....”<br />

• Þessari nálgun má beita á allt starfsfólk, hátt<br />

sett og lágt sett<br />

• Starfsmaðurinn þarf að hafa<br />

− þekkingu á kröfum / viðmiðum<br />

Nb. mynd 5.3<br />

− upplýsingar um eigin frammistöðu<br />

− möguleika á að hafa áhrif ef kröfur ekki uppfylltar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Avbruddshyppighet granulering<br />

Gæðastýring<br />

Hverju skal stýra?<br />

35.00<br />

30.00<br />

25.00<br />

20.00<br />

15.00<br />

10.00<br />

5.00<br />

0.00<br />

2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52<br />

UKE<br />

Thamshavn Salten Akk.Salten Akk.Thamshavn<br />

• Hvaða þættir starfseminnar eru viðkvæmir?<br />

• Hvaða þættir hafa áhrif á gæði vörunnar?<br />

• Tenging við þá þætti sem varða viðskiptavini (þarfir,<br />

ánægja, tryggð)<br />

• Getum spurt “á hvaða hátt metur þú vöru sem þú færð<br />

frá mér”<br />

• Ytri og innri viðskiptavinir<br />

• Ferli; markmið, þrep,...<br />

• Hlutaðeigandi þurfa að vera sammála um valið<br />

• Taka á báðum meginþáttum gæða<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

32


Gæðastýring – upprifjun úr skilgreiningum !<br />

Tveir þættir varðandi gæði<br />

Gæðastýring<br />

Dæmi um viðfangsefni í stýringu<br />

Framleiðsluiðnaður<br />

Þjónustuiðnaður<br />

Virkni<br />

Áreiðanleiki<br />

Ending<br />

Auðveld notkun<br />

Auðvelt að þjónusta<br />

Esthetics<br />

Aðlögunarhæfni<br />

Orðspor<br />

Afurðin er laus við<br />

galla og mistök við<br />

afhendingu, notkun<br />

og þjónustu<br />

Engin sóun í ferlinu<br />

Eiginleikar vöru (product features)<br />

Engir gallar/mistök (no deficiencies)<br />

Nákvæmni<br />

Stundvísi<br />

Endanleiki<br />

Þjónustulund<br />

Tilfinning fyrir þörfum<br />

Þekking<br />

Ástand vinnusvæðis<br />

Orðspor<br />

Engin mistök eiga<br />

sér stað við<br />

veitingu<br />

þjónustunnar<br />

Engin sóun<br />

• Hvað með “framleiðslu” á verkfræðingum?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðastýring<br />

Mælingin<br />

Gæðastýring<br />

Viðmiðið<br />

• Einingin<br />

− mæling á göllum oft á forminu “fjöldi tilvika / mesti<br />

mögulegi fjöldi”<br />

− til dæmis “gallaðar einingar / framleiddar einingar”<br />

− eða “tími í viðhaldi / heildartími”<br />

− sjá töflu 5.3<br />

• Erfiðara að mæla eiginleika vöru<br />

• Mælitækið / aðferðin<br />

− skila mæliniðurstöðu á ofangreindu formi<br />

• Hvernig má standa að mælingu vegna “framleiðslu” á verkfræðingum?<br />

• Hér er fjallað um gæðamarkmið í þrengri<br />

skilningi framleiðslu<br />

• Hvert viðfangsefni þarf að hafa gæðamarkmið<br />

− sjá dæmi í töflu 5.4<br />

• Markmið þurfa að vera<br />

− mælanleg, í samræmi við þarfir viðskiptavina,<br />

skiljanleg, sanngjörn, í samræmi innbyrðis<br />

• Hvaða viðmið er eðlilegt að setja í “framleiðslu” á verkfræðingum?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðastýring<br />

Hvar / hvenær á að mæla?<br />

• Þegar vörur færast milli fyrirtækja eða deilda<br />

• Áður en lagt er út í ferli sem ekki er hægt að snúa við<br />

• Eftir að mikilvægum gæðaeiginleika hefur verið “bætt<br />

við”<br />

• Varðandi afgerandi breytur í ferlinu<br />

Gæðastýring<br />

Samanburður á mælingu og viðmiði<br />

• Lykilatriði er hvort munurinn er tölfræðilega<br />

marktækur<br />

• Munur á frammistöðu og markmiði<br />

− getur átt sér skýringu (cause)<br />

− getur verið vegna suðs (random variation)<br />

• Notum stýririt (control charts) til að greina<br />

þarna á milli<br />

• Ferli þar sem eingöngu er um að ræða suð er<br />

sagt vera í tölfræðilegu jafnvægi – “in a state of<br />

statistical control”<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

33


Gæðastýring<br />

Stýririt<br />

Gæðastýring<br />

Bregðast við<br />

Markmið<br />

A<br />

B<br />

stýrimörk<br />

C<br />

stýrimörk<br />

• Of mikill breytileiki í ferlinu – of mikið suð<br />

− stýringin sem slík hjálpar ekki, þurfum<br />

úrbótaverkefni til gera nauðsynlegar breytingar,<br />

etv. leiðir það til kaupa á betri búnaði eða<br />

breytinga í verklagi<br />

• Sértæk vandamál<br />

− uppgötvum með stýringunni, komast þarf fyrir<br />

upptök slíkra vandamála, “slökkva eldinn”<br />

1. koma auga á vandamálið<br />

2. greina vandamálið<br />

3. grípa til aðgerða<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SPC<br />

Statistical Process Control<br />

Inngangur að SPC<br />

Lesefni úr Gryna: Kafli 20, t.o.m. 20.6<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

• Skilgreining<br />

− mælum og greinum sveiflur / breytileika (dreifni)<br />

ferlis<br />

• Greinum mun á sértækum og almennum<br />

breytileika með stýrimörkum<br />

− stýrimörk eru reiknuð út frá líkindafræði<br />

• Af hverju draga úr breytileika?<br />

− Mynd 20.1: Hvað er betra?<br />

• Minni sveiflur í X 1 , eina leiðin?<br />

ekki hægt að eiga við hinar?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SPC<br />

Statistical Process Control<br />

• Hægt að færa meðaltalið til<br />

− t.d. meðalþyngd á 25 kg álhleif<br />

get fært mig “nær” þessu gildi<br />

• Minni þörf á skoðunum?<br />

• Getur réttlætt hærra verð<br />

• Samkeppniseiginleiki?<br />

• Greinum hneigð<br />

SPC<br />

Almenn umfjöllun<br />

• Breytileiki í ferlum<br />

− tilviljanakenndur, suð<br />

− sértækur<br />

• Stýririt finnur að sértækar (heimfæranlegar)<br />

orsakir séu fyrir hendi, ekki hverjar þær eru<br />

• “Ideally, only common causes should be<br />

present in a process....”<br />

• “... a state of statistical control....”<br />

− þá eru allir punktar stýriritsins innan efri og neðri<br />

stýrimarka<br />

• Tilgangur stýririts<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

34


SPC<br />

Að búa til stýririt<br />

1. Finnum hvað skal mæla og hvar (gæðaeiginleikar)<br />

• eiginleikar sjálfs ferlisins, t.d. hitastig<br />

• eiginleikar vörunnar, t.d. yfirborðsáferð<br />

2. Velja tegund stýririts, sjá töflu 20.1<br />

3. Velja miðju/meðaltal, reynslugildi eða óskgildi<br />

4. Ákveða fjölda í sýni (rational subgroup)<br />

5. Safna gögnum, áhersla á einfaldleika mælingar<br />

6. Reikna meðaltal og efri og neðri stýrimörk<br />

7. Teikna upp og sannprófa að stýriritið sé í lagi<br />

SPC<br />

Tegund<br />

stýririts<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SPC<br />

Reikna út stjórnmörk<br />

SPC<br />

X rit og R rit<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

X rit eru stýririt fyrir meðaltöl<br />

– byggir á að sýni (t.d. 5 stykki) séu reglulega tekin út úr ferlinu og<br />

meðaltalið og spönnin séu mæld fyrir hvert sýni<br />

– þarf amk. 50 mælingar, t.d. 10 sýni, áður en stjórnmörk eru reiknuð<br />

– stjórnmörkin eru plús/mínus 3σ<br />

Afbrigði er X rit sem er þá fyrir einstakar mælingar<br />

Útreikningur á stjórnmörkum fyrir meðaltölin:<br />

UCL = X + A 2 R<br />

LCL = X + A 2 R (X er meðaltal meðaltala, R er meðaltal spanna)<br />

Útreikningur á stjórnmörkum fyrir spönn<br />

UCL = D 4 R<br />

LCL = D 3 R<br />

Sjá töflu 20.4 eða nánar í viðauka Gryna<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SPC<br />

X rit og R rit<br />

Dæmi - þvermál<br />

gats á málmhlut<br />

Nr.<br />

undirhóps<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

8<br />

9<br />

Mæligildi<br />

52.50<br />

53.00<br />

52.80<br />

52.90<br />

52.80<br />

52.60<br />

53.50<br />

53.10<br />

53.40<br />

Mæligildi<br />

52.90<br />

52.80<br />

52.90<br />

52.90<br />

52.90<br />

53.40<br />

53.60<br />

53.30<br />

53.10<br />

Mæligildi<br />

52.90<br />

53.50<br />

52.70<br />

52.90<br />

52.70<br />

53.10<br />

52.80<br />

53.50<br />

53.10<br />

Mæligildi<br />

53.50<br />

52.40<br />

52.80<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.30<br />

52.70<br />

53.00<br />

53.10<br />

SPC<br />

X rit og R rit<br />

X strik strik<br />

53.26<br />

Nr.<br />

undirhóps<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

8<br />

9<br />

Mæligildi<br />

52.50<br />

53.00<br />

52.80<br />

52.90<br />

52.80<br />

52.60<br />

53.50<br />

53.10<br />

53.40<br />

Mæligildi<br />

52.90<br />

52.80<br />

52.90<br />

52.90<br />

52.90<br />

53.40<br />

53.60<br />

53.30<br />

53.10<br />

Mæligildi<br />

52.90<br />

53.50<br />

52.70<br />

52.90<br />

52.70<br />

53.10<br />

52.80<br />

53.50<br />

53.10<br />

Mæligildi<br />

53.50<br />

52.40<br />

52.80<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.30<br />

52.70<br />

53.00<br />

53.10<br />

10<br />

11<br />

12<br />

53.20<br />

53.40<br />

52.80<br />

53.40<br />

53.00<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.90<br />

53.20<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.20<br />

R strik<br />

0.58<br />

10<br />

11<br />

12<br />

53.20<br />

53.40<br />

52.80<br />

53.40<br />

53.00<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.90<br />

53.20<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.20<br />

13<br />

53.20<br />

53.30<br />

52.90<br />

53.10<br />

13<br />

53.20<br />

53.30<br />

52.90<br />

53.10<br />

14<br />

53.50<br />

52.90<br />

54.00<br />

53.90<br />

14<br />

53.50<br />

52.90<br />

54.00<br />

53.90<br />

15<br />

54.30<br />

53.60<br />

53.60<br />

53.80<br />

15<br />

54.30<br />

53.60<br />

53.60<br />

53.80<br />

16<br />

53.20<br />

53.30<br />

54.00<br />

53.70<br />

16<br />

53.20<br />

53.30<br />

54.00<br />

53.70<br />

17<br />

53.80<br />

54.00<br />

53.80<br />

53.80<br />

17<br />

53.80<br />

54.00<br />

53.80<br />

53.80<br />

18<br />

53.10<br />

53.60<br />

53.70<br />

53.80<br />

18<br />

53.10<br />

53.60<br />

53.70<br />

53.80<br />

19<br />

53.70<br />

53.80<br />

53.00<br />

53.50<br />

19<br />

53.70<br />

53.80<br />

53.00<br />

53.50<br />

20<br />

53.30<br />

53.10<br />

53.60<br />

53.00<br />

20<br />

53.30<br />

53.10<br />

53.60<br />

53.00<br />

21<br />

53.30<br />

53.70<br />

53.30<br />

53.80<br />

21<br />

53.30<br />

53.70<br />

53.30<br />

53.80<br />

22<br />

53.10<br />

53.10<br />

53.20<br />

53.10<br />

22<br />

53.10<br />

53.10<br />

53.20<br />

53.10<br />

23<br />

53.60<br />

53.40<br />

53.20<br />

53.00<br />

23<br />

53.60<br />

53.40<br />

53.20<br />

53.00<br />

24<br />

53.40<br />

53.70<br />

53.00<br />

53.20<br />

24<br />

53.40<br />

53.70<br />

53.00<br />

53.20<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

25<br />

53.30<br />

53.20<br />

53.50<br />

53.40<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

25<br />

53.30<br />

53.20<br />

53.50<br />

53.40<br />

35


SPC<br />

X rit og R rit<br />

X strik strik<br />

53.26<br />

Nr.<br />

undirhóps<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

Mæligildi<br />

52.50<br />

53.00<br />

52.80<br />

52.90<br />

52.80<br />

52.60<br />

Mæligildi<br />

52.90<br />

52.80<br />

52.90<br />

52.90<br />

52.90<br />

53.40<br />

Mæligildi<br />

52.90<br />

53.50<br />

52.70<br />

52.90<br />

52.70<br />

53.10<br />

Mæligildi<br />

53.50<br />

52.40<br />

52.80<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.30<br />

R strik<br />

0.58<br />

7<br />

8<br />

53.50<br />

53.10<br />

53.60<br />

53.30<br />

52.80<br />

53.50<br />

52.70<br />

53.00<br />

X strik rit:<br />

UCL = X strik strik +A2 Rstrik<br />

A2: 0.729<br />

UCL = 53.68<br />

9<br />

10<br />

11<br />

12<br />

13<br />

53.40<br />

53.20<br />

53.40<br />

52.80<br />

53.20<br />

53.10<br />

53.40<br />

53.00<br />

52.90<br />

53.30<br />

53.10<br />

53.10<br />

53.90<br />

53.20<br />

52.90<br />

53.10<br />

52.90<br />

53.10<br />

53.20<br />

53.10<br />

Hönnun og gæði<br />

R strik rit:<br />

D4 = 2.282<br />

UCL = 1.32<br />

14<br />

15<br />

16<br />

17<br />

53.50<br />

54.30<br />

53.20<br />

53.80<br />

52.90<br />

53.60<br />

53.30<br />

54.00<br />

54.00<br />

53.60<br />

54.00<br />

53.80<br />

53.90<br />

53.80<br />

53.70<br />

53.80<br />

Lesefni úr Gryna: Kaflar 10 og 11 (og 19)<br />

18<br />

53.10<br />

53.60<br />

53.70<br />

53.80<br />

19<br />

53.70<br />

53.80<br />

53.00<br />

53.50<br />

20<br />

21<br />

22<br />

53.30<br />

53.30<br />

53.10<br />

53.10<br />

53.70<br />

53.10<br />

53.60<br />

53.30<br />

53.20<br />

53.00<br />

53.80<br />

53.10<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

23<br />

53.60<br />

53.40<br />

53.20<br />

53.00<br />

24<br />

53.40<br />

53.70<br />

53.00<br />

53.20<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

25<br />

53.30<br />

53.20<br />

53.50<br />

53.40<br />

Hönnun og gæði<br />

Viðskiptavinirnir<br />

Hönnun og gæði<br />

Viðskiptavinirnir – hegðun og þarfir<br />

• Hverjir eru viðskiptavinirnir?<br />

− Ytri viðskiptavinir, bæði núverandi og mögulegir<br />

• hverjir og hvers vegna?<br />

− Innri viðskiptavinir<br />

• hverjir og hvers vegna?<br />

− Birgjar<br />

• Sumir mikilvægari en aðrir!<br />

• Hegðun viðskiptavina<br />

− þarfir (needs)<br />

− væntingar (expectations)<br />

− ánægja (satisfaction)<br />

− skynjun (perception)<br />

• Þarfir er varða eiginleika vörunnar<br />

− hvaða þættir skipt mestu máli?<br />

− “voice of the customer”<br />

• Mælingar á ánægju viðskiptavinanna<br />

• Mælingar varðandi innri viðskiptavini<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Tvær tegundir þarfa<br />

• Kafli 10.7 Þarfir sem hafa með eiginleika<br />

þjónustu eða vöru að gera<br />

hvaða þættir (attributes) skipta viðskiptavinina<br />

mestu máli?<br />

sjá t.d. töflu 10.1<br />

• Kafli 10.8 Þarfir sem hafa með að gera frávik<br />

í vöru eða þjónustu<br />

− t.d. gallar, villur, mistök,.....<br />

− viljum lágmarka en þegar upp er staðið verður etv.<br />

vart komist hjá því að einhver frávik eigi sér stað<br />

Hönnun og gæði<br />

Lykilspurningar í markaðskönnunum<br />

• Hlutfallslegt vægi mismunandi gæðaeiginleika<br />

vörunnar í augum viðskiptavinarins<br />

• Hver er staða okkar m.v. samkeppnina hvað<br />

varðar mikilvæga eiginleika<br />

• Af hverju eru þessir eiginleikar mikilvægir fyrir<br />

viðskiptavininn?<br />

• Er um að ræða atriði sem viðskiptavinurinn<br />

kvartar ekki yfir en við gætum lagfært?<br />

• Hafa viðskiptavinir hugmyndir sem við gætum<br />

nýtt þeim til hagsbóta?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

36


Hönnun og gæði<br />

Dæmi um<br />

mælingu á<br />

viðhorfum<br />

viðskiptavina<br />

Hönnun og gæði<br />

Hönnun og gæði<br />

• Um 40% frávika (“fitness for use”) má rekja til<br />

vöruþróunar (raf- og vélbúnaður)<br />

• Hönnun er ferli, það þarf að skipuleggja og<br />

stýra m.t.t. gæða<br />

− varan hafi þá eiginleika sem sóst er eftir (product<br />

features)<br />

− þessir eiginleikar séu lausir við “galla”<br />

− almennt mat á verkun eiginleikanna kemur fram í<br />

gæðaþáttum (quality parameters)<br />

• Vond hönnun er ekki “einangruð mistök”<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Gæðastiginn<br />

Hönnun og gæði<br />

Lykilatriði varðandi ferlið<br />

Væntingar<br />

viðskiptavina<br />

Þróun og<br />

hönnun<br />

Markaðsrannsóknir<br />

Framleiðsluskipulagning<br />

Fullhönnuð<br />

vara<br />

Framleiðsla<br />

Framleidd<br />

vara<br />

Framleiðsla<br />

Þjónusta<br />

eftir sölu<br />

Vara í notkun<br />

Afleiðing af<br />

notkun vöru<br />

Gæði sem nást<br />

1. Höfum í huga “viðskiptavini” ferlisins – þarf að<br />

uppfylla þarfir þeirra<br />

2. Kanna þarf í þaula þarfir ytri viðskiptavina, breyta<br />

þeim í eiginleika<br />

3. Muna eftir innri viðskiptavinum; í hönnun ákvarðast<br />

kostnaður sem snertir framleiðslu, innkaup og<br />

þjónustu<br />

4. Hönnun er þverskipulegt ferli<br />

5. Taka birgja inn í þróunarhópinn<br />

6. Megináhersla á að lágmarka breytileika fyrir helstu<br />

hönnunarþætti<br />

7. Nýta má aðferðafræði gæðastjórnunar í öllu ferlinu<br />

Hönnunargæði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Framleiðslu, markaðsog<br />

þjónustugæði<br />

Umhverfisgæði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Helstu þættir ferlisins<br />

Hönnun og gæði<br />

Áhersla ISO9001:2000<br />

Helstu þættir vöruþróunarferlisins<br />

Hugmyndaskeið, fyrsta<br />

hagskvæmniathugun<br />

Hönnun frumgerðar<br />

Framleiðsla frumgerðar<br />

Framleiðsla fyrstu lotu<br />

Upphaf fjöldaframleiðslu<br />

Fjöldaframleiðsla, markaðssetning,<br />

notkun<br />

Allir þættir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hvernig leita má að veikleikum<br />

Rýni hugmyndar<br />

Hönnunarrýni, mat á áreiðanleika og<br />

viðgerðarhæfi, bilana og villugreining, mat á<br />

öryggi, greining á virði.<br />

Prófanir á frumgerð, prófanir við umfram álag<br />

Mat á hvernig gekk að framl. innan marka í fyrstu<br />

lotu<br />

Prófanir innan fyrirtækis, farið af stað á<br />

takmörkuðum markaðssvæðum og prófað þar<br />

Prófanir hjá starfsfólki, markvissar<br />

neytendakannanir<br />

Bilanagreining, gagnasöfnun og greining<br />

• 7.2 Ferli tengd viðskiptavininum<br />

− 7.2.1 Ákvörðun krafna er tengjast vörunni<br />

− 7.2.2 Rýni krafna er tengjast vörunni<br />

• 7.3 Hönnun og þróun<br />

− 7.3.1 Skipulagning hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.2 Forsendur hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.3 Niðurstöður hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.4 Rýni hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.5 Sannprófun hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.6 Fullgilding hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.7 Stýring breytinga á hönnun og þróun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

37


Hönnun og gæði<br />

Gæðaeiginleikar og stikar<br />

Hönnun og gæði<br />

Yfirlit gæðaþátta<br />

• Gæðaeiginleikar (features, characteristics)<br />

− Eiginleikar vöru sem sérkenna hana<br />

− Dæmi um bíl<br />

• Beinir gæðaeiginleikar: Litur, bensíneyðsla, beygjuradíus<br />

• Óbeinir gæðaeiginleikar: Harka öxuls í stýrisvél<br />

− Almenn atriði sem snerta allar eða flestar vörur, hluti<br />

eða þjónustu, köllum þetta gæðaþætti<br />

• Áreiðanleiki, aðgengileiki, viðhaldshæfni,....<br />

• Stikar (parameters)<br />

− Til að ná fram gæðaeiginleikum þurfa hönnuðir að velja<br />

efni og íhluti osfrv.<br />

− Fyrir sérhvert ílag þarf að velja stika og skilgreina<br />

viðmið (e. parameter and tolerance design)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

• Eftirtaldir þættir mynda grunn að að tæknilegri<br />

heildarvirkni vara við notkun<br />

− Skilvirkni – functional performance<br />

− Áreiðanleiki – reliability, time oriented performance<br />

− Aðgengileiki – availability<br />

− Öryggi – safety<br />

• Aðrir gæðaþættir<br />

− Hæfni til framleiðslu<br />

− Viðhaldshæfni<br />

− Flutningahæfni<br />

− Þjónustuhæfni<br />

− Geymsluhæfni<br />

− Umbúðir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Skilvirkni – functional performance<br />

• Frammistaða við lausn þess verkefnis eða<br />

vandamáls sem hönnuninni er ætlað að leysa<br />

− Hverjir eru eiginleikarnir?<br />

− Hvernig náum við þeim fram?<br />

• Hjálpartæki<br />

− Staðsetning gæðaeiginleika (QFD)<br />

− Ákvörðun á málum og vikmörkum (parameter design)<br />

• “Robust design”<br />

− Leit að ráðandi þáttum með “Design of Experiment”<br />

− Sex staðalfrávika aðferðinni beitt við hönnun<br />

Hönnun og gæði<br />

Staðsetning<br />

gæðaeiginleika<br />

QFD<br />

sjá bls. 317<br />

eiginleikarnir<br />

hvað þarf til?<br />

tæknilegur<br />

samanburður<br />

við keppinauta<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Staðsetning gæðaeiginleika<br />

Dæmi<br />

vöruþróun<br />

Hönnun og gæði<br />

Áreiðanleiki - reliability<br />

• “Varan skilar því sem til er ætlast án bilana”<br />

• Í raun fjölgar bilunum með auknu flækjustigi vörunnar<br />

• “Reliability is quality over time”<br />

• Áreiðanleiki er líkurnar á að vara virki í þann tíma sem<br />

lofað var<br />

• Mikilvæg atriði:<br />

− Magnhæfa hugtakið sem líkindi R(t)<br />

− Skilgreina hvað er fullnægjandi frammistaða vöru<br />

− Skilgreina umhverfi vörunnar<br />

• við hvaða skilyrði verður varan að vinna<br />

− Setja fram kröfuna um vinnslutíma á milli bilana<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

38


Hönnun og gæði<br />

Áreiðanleiki í framkvæmd - markmið<br />

Hönnun og gæði<br />

Áreiðanleiki reiknaður út (kafli 19)<br />

• Formúla bls. 639<br />

• Ps = R = e -t/µ = e -tλ<br />

Ps = R eru líkur á bilanalausum rekstri í tiltekinn<br />

tíma<br />

t er tíminn sem verið er að skoða<br />

µ er meðaltími milli bilana (meðaltgildi<br />

líkinddreifingar)<br />

λ er bilanatíðni (1/µ)<br />

• Dæmi 19.1<br />

• Ath. hugtökin - “Mean Time Between Failures”<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Áreiðanleiki reiknaður út (kafli 19)<br />

• Hvað ef við erum með kerfi sem er samsett af<br />

mörgum einingum? Sjá kafla 19.4<br />

• Ps = e -t1λ1 . . . e -tnλn<br />

• Redundancy<br />

parallel redundancy<br />

fleiri en ein eining í kerfi<br />

allar einingar þurfa að bila<br />

• áður en kerfið hrynur<br />

Hönnun og gæði<br />

Áreiðanleiki í framkvæmd<br />

• Krítískir íhlutir<br />

− mörg stykki sömu tegundar í vörunni<br />

− einungis einn birgi<br />

− þarf að starfa innan þröngra stýrimarka<br />

− er ekki búið að prófa, prófunargögn ekki fyrirliggjandi<br />

− Listi yfir krítíska íhluti<br />

• prófunaráætlanir, hönnunarleiðbeiningar, tvöföld eða margföld<br />

kerfi<br />

• Öryggismörk (derating)<br />

− Veljum íhluti sem þola meira álag en það sem þeir munu vinna<br />

undir að jafnaði<br />

− oft skilgreint í stöðlum<br />

P s = 1 - (1 - P 1 ) n HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

FMECA<br />

Hönnun og gæði<br />

Aðferðir til að auka áreiðanleika á<br />

hönnunarstigi<br />

1. Rýna þarfir notandans<br />

2. Íhuga hvort slaka má á fyrir einn þátt til að auka<br />

áreiðanleika<br />

3. Byggja vöru upp þ.a. hún geti virkað þótt einstakir<br />

þættir bili<br />

4. Rýna sérstaklega þá íhluti sem eru nýir<br />

5. Velja viðeigandi öryggismörk<br />

6. Hanna m.v. sveigjanleika<br />

7. Verja viðkvæma íhluti<br />

8. Skipuleggja fyrirbyggjandi viðhald<br />

9. Áhersla á prófun á vöru áður en hún fer til<br />

viðskiptavinar<br />

10. Rannsóknir og þróun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

39


Hönnun og gæði<br />

Aðgengileiki - availability<br />

• Líkur á að vara sem notuð er við tilgreindar<br />

aðstæður muni skila sínu þegar um er beðið<br />

• “Uppitími” (“uptime”)<br />

− tími þegar vara er í notkun og þegar vara er tilbúin<br />

til notkunar (standby)<br />

• “Stopptími” (“downtime”)<br />

− tími þegar vara er í viðgerð og þegar beðið er eftir<br />

varahlutum<br />

• Lykilatriði til að hámarka aðgengileika<br />

− áreiðanleiki og að auðvelt sé að viðhalda<br />

Hönnun og gæði<br />

Aðgengileiki - viðhaldshæfni<br />

• Hvernig hámörkum við viðhaldshæfni?<br />

− Hliðstæða við áreiðanleika<br />

• við þurfum að skilgreina, spá fyrir um, greina og mæla<br />

viðhaldshæfnina<br />

• Almennar aðferðir sem gilda jafnt um:<br />

− Fyrirbyggjandi viðhald (preventive maintenance)<br />

• að lágmarka fjölda bilana<br />

− Hefðbundið viðhald (corrective maintenance)<br />

• að koma vöru í rekstur á ný<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Viðhaldshæfni og hönnun<br />

• Á áherslan að vera á áreiðanleika eða<br />

viðhaldshæfni?<br />

• Hönnun staðlaðra eininga (modular) eða<br />

sérhönnun?<br />

• Gera við eða henda?<br />

• Innbyggð prófun / mæling eða utanaðkomandi<br />

prófun<br />

• Sérþjálfað fólk eða fólk með almenna<br />

menntun?<br />

Hönnun og gæði<br />

Öryggi<br />

• Meta öryggi - magnhæfa öryggi<br />

• Magnhæfing byggist á tíma<br />

− t.d. H tala í stóriðjunni<br />

• dagar frá síðasta slysi sem leiddi til fjarveru<br />

• Tíðni háskans<br />

• Alvarleiki háskans<br />

− meiriháttar: dauði<br />

− krítískur: alvarlegt slys<br />

− smár: minniháttar meiðsl<br />

− smávægilegur: skráma<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Hönnun með öryggi í huga<br />

• Háskagreining<br />

− Svipað og FMECA<br />

− Byrjað með hugsanlegar orsakir<br />

− ... og afleiðingar eru metnar<br />

• Kvíslgreining (fault tree analysis)<br />

− Gengið út frá hugsuðu eða raunverulegu slysi<br />

− Mat lagt á allar þær beinu orsakir er valdið gætu<br />

þessu slysi<br />

− Hver gæti verið uppruni þessara orsaka?<br />

− Athugið tengsl við vinnuvistfræðina<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Hanna til framleiðslu<br />

Kostnaður og skilvirkni<br />

• Hanna hæft til framleiðslu<br />

− design for manufacturability<br />

− einfalda hönnunina, gera hana “hæfari” til framleiðslu<br />

• fækka fjölda íhuta<br />

• fækka tegundum íhluta<br />

• fækka aðgerðum í framleiðslu<br />

• Kostnaður og skilvirkni<br />

− hönnun út frá áreiðanleika, viðhaldshæfni og öryggi þarf að taka<br />

stöðugt mið af lágmörkun kostnaðar<br />

• má skoða áhrif sérhverrar ákvörðunar á kostnað<br />

• ... eða bera saman nokkar útfærslur hönnunar út frá mism. þáttum<br />

− Value engineering<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

40


Hönnun og gæði<br />

Hönnunarrýni<br />

• Skjalfest, ítarleg og kerfisbundin rannsókn á<br />

hönnun til að meta getu hennar til að uppfylla<br />

gæðakröfur, benda á vandamál og leggja til<br />

leiðir við lausn þeirra<br />

• Má nota á hvaða stigi hönnunarferlisins en<br />

amk. í lok hans<br />

− forsendur hönnunar rýndar<br />

− niðurstöður hönnunar rýndar (sannprófun)<br />

− notkun rýnd (fullgilding)<br />

Hönnun og gæði<br />

Hönnunarrýni, nokkur atriði<br />

• Oft skylda sbr. krafa viðskipavinar eða stefna<br />

fyrirtækisins<br />

• Lið sérfræðinga sem ekki eru að hanna vöruna<br />

• Formleg rýni<br />

• Nær til allra gæðaþátta<br />

• Skilgreindar mælistikur, byggjast t.d. á óskum<br />

viðskiptavina, innri markmiðum, fyrri reynslu,...<br />

• Á ýmsum skeiðum hönnunar<br />

• Endanleg ákvörðun er hönnuðarins<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Samtímahönnun (Concurrent engineering)<br />

• Nýta allar mögulegar upplýsingar í hönnunarvinnunni,<br />

eins snemma og hægt er<br />

− hönnun samtíma markaðsstarfi<br />

− nánari tengsl hönnunar við viðskiptavinina<br />

• Náin samvinna og liðsvinna<br />

− tryggja að þarfir innri og ytri viðskiptavina séu uppfylltar<br />

• Markmið: að stytta tímann frá hugmynd að<br />

markaðssetningu<br />

• Séreinkenni á hönnun hugbúnaðar<br />

Hönnun og gæði<br />

Einfaldað<br />

hönnunarferli<br />

á verkfr.stofu<br />

Ílag (inntak) A!ger! Frálag (úttak) Ábyrg!<br />

Samningur og forsögn<br />

Hönnun<br />

Forsögn<br />

Lög, reglur, sta!lar<br />

Hönnunarforsendur<br />

samningsgögn<br />

Uppl?singaöflun<br />

Verkefnisstjóri<br />

Hönnun<br />

Skilagögn, m.a.<br />

teikningar<br />

Verkefnisstjóri<br />

Innri r?ni<br />

Skilagögn, m.a.<br />

Ni!urstö!ur úr<br />

teikningar<br />

Yfirfer! og r?ni<br />

yfirfer! og r?ni<br />

Svi!sstjóri<br />

nei<br />

Sam?ykkt?<br />

Kynning og verklok<br />

Athugasemdir<br />

Hönnunargögn og<br />

Kynning fyrir<br />

Sta!festing um<br />

ni!urstö!ur r?ni<br />

Verkefnisstjóri<br />

verkkaupa<br />

sam?ykki<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefnislok<br />

Verkefnisstjóri<br />

Samantekt gæðaþátta<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Við skoðuðum<br />

• Skilvirkni – functional<br />

performance<br />

• Áreiðanleiki – reliability, time<br />

oriented performance<br />

• Aðgengileiki – availability<br />

• Viðhaldshæfni<br />

• Hæft til framleiðslu<br />

• Öryggi – safety<br />

Fleira til athugunar<br />

• Flutningahæfni<br />

• Þjónustuhæfni<br />

• Geymsluhæfni<br />

• Umbúðir<br />

Afburðaárangur<br />

Snöggt yfirlit yfir bókina<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

41


Einkenni afburðafyrirtækja<br />

Hvaða aðgerðir og aðferðir eru<br />

líklegar til að stuðla að<br />

afburðaárangri í rekstri fyrirtækis<br />

eða stofnunar?<br />

Bókin fjallar um stjórnunaraðferðir sem grundvallast á<br />

gæðastjórnun og rannsóknir á fyrirtækjum sem náð<br />

hafa afburðaárangri<br />

Byrjaði sem rannsóknarverkefni í MSc námi Agnesar Hólm<br />

Gunnarsdóttur við verkfræðideild<br />

• Tom Peters, Robert H. Waterman Jr. In Search of Excellence:<br />

Lessons from America´s Best-Run Companies.1982, 2004.<br />

• Jim Collins. Good To Great: Why Some Companies Make the<br />

Leap... and Others Don’t. 2001.<br />

• John S. Oakland. Total Organizational Excellence: Achieving<br />

world-class performance. 1999.<br />

• Stephen George, Arnold Weimerskirch. Total Quality<br />

Management: Strategies and Techniques Proven at Today´s Most<br />

Successful Companies, 1994,1998.<br />

• Charles G. Cobb. “From Quality to Business Excellence – A<br />

Systems Approach to Management” 2003.<br />

• Danny Samson, David Challis. Patterns of business Excellence.<br />

Measuring Business Excellence. Bradford: 2002. Vol. 6, Iss. 2; p.<br />

15.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Peters & Waterman<br />

Jim Collins<br />

• Einkenni afburðafyrirtækja<br />

− Opin óformleg samskipti<br />

− Sýnilegir stjórnendur<br />

− Þverfaglegir fundir (oft í kringum 7 manns)<br />

− Óformlegt umhverfi<br />

− Hvatning til samskipta<br />

− Vilji til að leysa vandamálin strax<br />

− Vilji til að prófa hluti og gera tilraunir<br />

− Árangur er í brennidepli<br />

− Einfaldleikinn er hafður að leiðarljósi<br />

• Þau halda sig við það sem þau kunna<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

• 5 þrepa forysta<br />

• Fyrst hver - svo hvað<br />

• Þriggja þátta einfaldleiki<br />

• Öguð menning<br />

• Tækni<br />

• Sveifluhjólið og<br />

ógæfubeyjan<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

John S. Oakland<br />

George & Weimerskirch<br />

• Forysta<br />

• Áhersla á viðskiptavini<br />

• Stefnumörkun<br />

• Stjórnun<br />

• Þátttaka starfsfólks<br />

• Þjálfun<br />

• Umbun og viðurkenning<br />

• Áhersla á starfsfólk<br />

• Samskipti við<br />

viðskiptavini<br />

• Vöruhönnun<br />

• Ferlastjórnun<br />

• Gæði birgja<br />

• Upplýsingatækni<br />

• Hagnýt viðmið<br />

• Samfélagsleg ábyrgð<br />

• Sjálfsmat<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

42


Prabhu & Robson<br />

Stjórnunaraðferðir<br />

• Forysta í gæðum og þjónustu.<br />

• Stefnumörkun í tengslum við 3-5 ára<br />

heildaráætlun.<br />

• Reglulega framkvæmt og skjalfest<br />

samanburðarferli (e. benchmarking) á<br />

samkeppnisaðilum og afburðafyrirtækjum á<br />

heimsmælikvarða.<br />

• Gæði eru innbyggð í starf allra; engir gallar,<br />

gæðahugsun, gæðaeftirlit í ferlum, gæði byggð<br />

inn í framleiðsluna.<br />

• Stefnumiðað árangursmat (Balanced<br />

Scorecard)<br />

• EF<strong>QM</strong> afburðalíkanið<br />

• Felastjórnun (Business Process Management)<br />

• Sex sigma straumlínustjórnun (Lean 6 sigma)<br />

• Hagnýt viðmið (Benchmarking)<br />

• Virðisaukandi stjórnun með EVA<br />

• Innleiðing og rekstur stjórnkerfis á grundvelli<br />

ISO9001<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stefnumiðað árangursmat<br />

EF<strong>QM</strong> afburðalíkanið<br />

• Vel valdir mælikvarðar sem eiga rætur að rekja<br />

til stefnu fyrirtækis<br />

• Rammi sem er notaður til að yfirfæra<br />

framtíðarsýn og stefnu yfir á markmið og<br />

mælikvarða<br />

• Þrír meginhlutar<br />

− Mælikerfi<br />

− Stefnustjórnunarkerfi<br />

− Samskiptaverkfæri<br />

• Verkfæri til að meta frammistöðu fyrirtækis, af hverju?<br />

− Gera sjálfsmat<br />

− Koma auga á tækifæri til úrbóta<br />

− Koma á sameiginlegum hugsunarhætti og málfari<br />

− Nota sem grundvöll fyrir stjórnkerfi<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hagnýt viðmið<br />

Ferlastjórnun<br />

• Þekkja sjálfan sig, styrkleika og takmarkanir<br />

• Þekkja og skilja hvað bestu fyrirtækin eru að gera<br />

• Nota bestu mögulegu ferlin<br />

• Byggja á þeim til að bæta enn meir<br />

• Aldrei hætta<br />

• Kerfisbundin leið til að<br />

skilgreina, stjórna og bæta<br />

ferli<br />

• Ferli<br />

− allt sem er gert til að útvega<br />

móttakanda það sem hann<br />

býst við<br />

− eign skipulagsheilda<br />

• Getur verið nokkur skref í<br />

framleiðslu eða þjónustu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

43


Sex sigma straumlínustjórnun<br />

ISO9001 gæðastjórnunarkerfi<br />

• Sex sigma<br />

− umbótaferli sem sækir<br />

stöðugt eftir fullkomnun<br />

− heitið vísar til tölfræðilegrar<br />

gæðastýringar<br />

− en í raun snýst þetta um<br />

verkefnastjórnun, DMAIC<br />

• Lean<br />

− hugmyndafræði kennd við<br />

Toyota<br />

− sjá til þess að engin sóun<br />

verði í ferlinu<br />

− sjö tegundir sóunar<br />

− stöðugar umbætur<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Samantekt aðferða<br />

Samantekt<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hvað er ISO?<br />

ISO9001:2000 gæðakerfi<br />

Lesefni: ISO9001 fyrir lítil fyrirtæki<br />

Annað lesefni: Efni frá kennara<br />

t.d. grein í Dropanum haustið 2006<br />

Afburðaárangur<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

• Alþjóðlegu staðlasamtökin<br />

− þróa valfrjálsa tæknistaðla<br />

− gera þróun, framleiðslu og birgðastýringu á vörum<br />

og þjónustu öruggar og hreinni<br />

− gera viðskipti milli landa auðveldari<br />

− vernda neytendur<br />

− þróa staðla sem markaðurinn krefst<br />

− í ISO stöðlum felst sammæli þjóða heims um hvað<br />

teljist tæknistig samtímans á viðkomandi sviði<br />

• Lesa ISO grein í Dropanum um samhengi<br />

ISO9001 og gæðastjórnunar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

44


Saga ISO9001<br />

Hverjir gera kröfur?<br />

• Alþjóðlegu staðlasamtökin<br />

− staðall er......<br />

• Upphaf: BS5750 (1979)<br />

• ISO9001:1987<br />

− verksmiðjuframleiðsla<br />

• ISO9001:1994<br />

− stjórnun og gæðatrygging<br />

reyndin varð að....<br />

• ISO9001:2000<br />

Gæði<br />

Öryggi<br />

Að uppfylla<br />

væntingar<br />

Hverra ?<br />

Notagildi<br />

Umhverfisáhrif<br />

• Fyrirtæki<br />

Stjórnendur<br />

Starfsmenn<br />

Hluthafar<br />

• Viðskiptavinir<br />

Einstaklingar<br />

Fyrirtæki og stofnanir<br />

• Alþingi setur lög<br />

• Ýmsar íslenskar stofnanir<br />

og ráð<br />

• Alþjóðlegar stofnanir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hverjir gera kröfur?<br />

• Kröfur fyrirtækja<br />

− Stjórnendur gera m.a. kröfur um<br />

• Heilindi samstarfsmanna og trúnað<br />

• Fagmennsku í störfum<br />

• Frumkvæði, m.a. er varðar umbætur<br />

• Upplýsingum sé miðlað<br />

• Afurðir fyrirtækis standi undir væntingum viðskiptavina<br />

• Gott orðspor fyrirtækis og starfsmanna<br />

• Gæði og öryggi hjá birgjum<br />

Hverjir gera kröfur?<br />

• Kröfur fyrirtækja<br />

− Starfsmenn gera m.a. kröfur um<br />

• Stuðning stjórnenda<br />

• Viðurkenningu<br />

• Heilindi stjórnenda og trúnað<br />

• Skýra stefnu fyrirtækis<br />

• Upplýsingum sé miðlað<br />

• Nauðsynlega þjálfun og leiðbeiningar<br />

• Ímynd - gott orðspor fyrirtækis og starfsmanna<br />

• Öryggismál / umhverfismál<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hverjir gera kröfur?<br />

• Kröfur fyrirtækja<br />

− Hluthafar gera m.a. kröfur um<br />

• Arðsemi reksturs<br />

• Fylgni við lög og reglur sem gilda um starfsemi fyrirtækis<br />

• Réttum upplýsingum sé miðlað<br />

• Gott orðspor fyrirtækis og starfsmanna<br />

Hverjir gera kröfur?<br />

• Kröfur viðskiptavina<br />

− Ytri viðskiptavinir gera kröfur um að<br />

• Vara eða þjónusta standi undir væntingum<br />

• Sé afhent heil og á tilsettum tíma<br />

• Staðið sé við umsamið verð<br />

• Framkoma sé viðeigandi<br />

• Vara eða þjónusta fylgi viðurkenndum stöðlum og lögum<br />

• Löggjafarvaldið<br />

• Innlendar stofnanir<br />

• Erlendar stofnanir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

45


Hverjir gera kröfur?<br />

Kröfum mætt<br />

• Íslenskar stofnanir, t.d.<br />

− Persónuvernd<br />

• Lög um persónuvernd og reglur Persónuverndar<br />

− Fjármálaeftirlitið<br />

• Ýmis lög, t.d. um fjármálafyrirtæki og verðbréfaviðskipti<br />

− Samkeppnisstofnun<br />

• Samkeppnislög nr. 8/1993<br />

− Löggildingastofa<br />

• Lög um Löggildingarstofu nr. 155/1996<br />

− Ríkisskattstjóri<br />

• Skattalagasafn<br />

− Vinnueftirlitið<br />

− Skipulagsstofnun<br />

• Kröfum um gæði, öryggi, notagildi og umhverfisáhrif<br />

mætt með<br />

− Úttektum<br />

− Öðrum ráðstöfunum t.d. skv. stöðlum<br />

− Innleiðingu og starfrækslu stjórnkerfa skv. viðurkenndum<br />

stöðlum, t.d.<br />

• gæðastjórnun skv. ISO 9001<br />

• stjórnun upplýsingaöryggis skv. BS 7799<br />

• umhverfisstjórnun skv. ISO 14001<br />

− Vottun<br />

− Faggildri vottun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Meginreglur gæðastjórnunar<br />

Fyrir hverja er gæðakerfi?<br />

• Áhersla á viðskiptavini<br />

• Forysta<br />

• Þátttaka starfsfólks<br />

• Ferlisnálgun<br />

− Finna og afmarka<br />

− Ákveða röð og samverkan<br />

• Kerfisnálgun í stjórnun<br />

− M.a. tryggja auðlindir<br />

− Vakta, greina og mæla<br />

• Stöðugar umbætur<br />

• Staðreyndabundin nálgun í ákvarðanatöku<br />

• Gagnkvæmur hagur í tengslum við þá sem selja þjónustu og vörur<br />

• Fyrirtækið<br />

• Starfsfólkið<br />

• Ytri aðila<br />

Samræming og betra skipulag<br />

Tæki til að ná betri og betri árangri<br />

Samkeppnisforskot ?<br />

Betra og ánægjulegra starfsumhverfi<br />

T.d. nýir starfsmenn<br />

Gæðatrygging og traust út á við<br />

Til dæmis vegna viðskipta erlendis<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Aðaltilgangur gæðakerfa<br />

Hvað er gæðastjórnunarkerfi ?<br />

• Inn á við<br />

− spara tíma og peninga<br />

<br />

<br />

<br />

Fækka mistökum<br />

Verkaskipting ljós<br />

Ekkert gleymist<br />

• Út á við<br />

− sýna fram á að höfð sé stjórn á gæðamálunum<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Úttektir<br />

Vottun<br />

Gegnsæi<br />

Tiltrú<br />

Skráðu Skrá!u það ?a!<br />

sem sem þú ?ú gerir<br />

Gerðu Ger!u það ?a!<br />

sem sem þú ?ú skráðir skrá!ir<br />

Sanna!u a! ?ú hafir<br />

Sýndu fram<br />

gert ?a! sem skrá!<br />

á það<br />

var<br />

Loforð Framkv. Sönnun<br />

“Stjórnunarkerfi til að stýra og stjórna fyrirtæki með tilliti til gæða”<br />

Hvað þýðir þetta t.d. fyrir dæmigerða verkfræðistofu?<br />

Samræming<br />

Skjalfesting<br />

... á góðu verklagi á stofunni ...<br />

Staðlaráð 2002<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

46


Uppbygging gæðastjórnunarkerfa<br />

Skjalfesting gæðastjórnunarkerfis<br />

Hvað<br />

Hver, hvar,<br />

hvenær<br />

Hvernig<br />

Gæðaskrár (eyðublöð, skýrslur<br />

o.þ.h.) til að sanna að gert hafi<br />

verið það sem til var ætlast<br />

Gæðastefna<br />

Verklagsreglur<br />

Vinnulýsingar / þjálfun<br />

• Samkvæmt ISO9001 skal skjalfesta<br />

gæðastjórnunarkerfið<br />

− Yfirlýsingar um gæðastefnu og gæðamarkmið<br />

− Gæðahandbók<br />

− Tilgreindar verklagsreglur skv. ISO9001<br />

− Skjöl til að tryggja árangur<br />

• t.d. verklagsreglur sem lýsa starfseminni<br />

− Skrár sem krafist er í ISO9001<br />

• sanna að unnið sé skv. gæðastjórnunarkerfinu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hvað er gæða handbók ?<br />

Hvers vegna gæða handbók?<br />

• Skjal sem hefur að geyma lýsingu á<br />

gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins<br />

− Gæðastefnu<br />

− Ábyrgðarskiptingu<br />

− Verklagsreglur og fyrirmæli<br />

− Yfirlýsingu um endurskoðun, uppfærslu og<br />

stýringu<br />

• Koma á framfæri stefnu,<br />

verklagsreglum og<br />

kröfum<br />

• Koma á virku gæðakerfi<br />

og samhæfa starfsemi<br />

• Varðveita kunnáttu og<br />

þekkingu og festa í sessi<br />

• Gera úttekt mögulega og<br />

gæðatryggingu sýnilega<br />

• Gera rýni mögulega<br />

• Nauðsynleg vegna<br />

vottunar<br />

• Sterkari<br />

samkeppnisstaða<br />

• Tæki til breytinga og<br />

úrbóta<br />

• Kröfur markaðarins<br />

• Stjórntæki<br />

• Betri vara og þjónusta<br />

• Rekja mistök<br />

• ..........<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Praktísk vandamál<br />

Gæðahandbók – praktísk útfærsla<br />

• Erfitt fyrir flest fyrirtæki að taka upp<br />

gæðastjórnunarkerfi<br />

• Fyrir lítil fyrirtæki getur þetta verið sérstaklega<br />

erfitt vegna<br />

− litlar auðlindir eða skortur á auðlindum<br />

− kostnaður við að koma á og viðhalda<br />

gæðastjórnunarkerfi<br />

− erfiðleikar við að skilja og nota staðalinn, ekki síst<br />

þörfina fyrir stöðugar umbætur<br />

• Sjá þó Stika (www.stiki.is) !<br />

• Venjuleg ritvinnsluskjöl og yfirlit yfir öll skjöl í töflu<br />

− kostir ?<br />

− gallar ?<br />

• Sérsmíðuð kerfi til að halda utan um<br />

gæðahandbækur (heimasmíði)<br />

− kostir ?<br />

− gallar?<br />

• Sérhönnuð kerfi til að halda utan um<br />

gæðahandbækur<br />

− kostir ?<br />

− gallar?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

47


Listi yfir vottuð fyrirtæki á Íslandi (2005)<br />

Samantekt – vottuð íslensk fyrirtæki<br />

Nafn fyrirtækis Vottun Vottunarstofa Nafn fyrirtækis Vottun Vottunarstofa<br />

Alcan á Íslandi 1992 SQS Marel 1997 UL Int. Demko<br />

Almenna verkfr.stofan 2005 Vottun hf Nor_urmjólk 1999 Vottun hf<br />

Bakkavör 1993 Vottun hf Orkuveita Reykjavíkur 1999 Vottun hf<br />

Bló_bankinn 2000 BSI Osta- og smjörsalan 1994 Vottun hf<br />

BM Vallá 1996 Vottun hf PharmaNor 1997 Vottun hf<br />

Borgarplast 1993 Vottun hf Plastprent 1994 Vottun hf<br />

EJS 1996 BM TRADA Sementsverksmi_jan 1998 Vottun hf<br />

Flaga 1998 SEMKO Set 1997 Vottun hf<br />

Hugur 2002 RTS verkfræ_istofa 2005 BSi<br />

I_ntæknistofnun 2003 Vottun hf Sk_rr hf 1996 Vottun hf<br />

Íslenska járnblendifélagi_ 1993 DNV Stiki 2002 BSI<br />

Kísili_jan 1997 Vottun hf Taugagreining 2002 Semko-Dekra<br />

Kögun 2002 Vottun hf VKS 1995 Vottun hf<br />

Landsvirkjun-Blöndustö_ 2003 Vottun hf Vikurvörur 1996 Vottun hf<br />

Límtré 2002 Vottun hf Vífilfell 1999 Vottun hf<br />

Línuhönnun 2004 BSI Össur 1995 Vottun hf<br />

L_si 1992 BSI<br />

Útflutningur á fiski og fiskafurðum<br />

Forritaþróun og ráðgjafarþjónusta<br />

Verkfræðistofur í FRV<br />

Matvælaframleiðsla<br />

Framleiðsla lyfja, stoðtækja, og mælitækja,<br />

meðhöndlun lífefna<br />

Byggingariðnaður<br />

Framleiðsla umbúða m.a. fyrir matvæli<br />

Stóriðja<br />

Orkuveitur<br />

2002<br />

2<br />

3<br />

5<br />

5<br />

3<br />

2<br />

3<br />

1<br />

2006<br />

2<br />

6<br />

6<br />

3<br />

6<br />

4<br />

2<br />

3<br />

2<br />

Menntastofnanir<br />

2<br />

Samtals<br />

24<br />

36<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Af hverju vottun?<br />

könnun 2003<br />

Helstu veikleikar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Útbreiðsla ISO9001<br />

Tilvitnun í Gunnar H. Guðmundsson<br />

17. október 2003<br />

• Reynsla af ISO 9001 í 20 ár<br />

− útgáfan 1987<br />

• var á móti, betra þegar maður fór að vinna með staðalinn<br />

− útgáfan 1994<br />

• .... ekki batnaði það<br />

• ISO9001:2000<br />

− frelsun!<br />

− heildstætt stjórnunarlíkan<br />

− kennslutæki<br />

útgáfan 2000, 3 og 18.000<br />

• Lykilatriði<br />

− almenn skynsemi<br />

− túlka staðalinn m.t.t. þarfa fyrirtækisins<br />

• “Allir” ættu að taka upp gæðakerfi skv. ISO9001:2000<br />

− vottun ??????<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

48


Orðalag staðalsins<br />

• “SKAL”<br />

− gefur til kynna kröfu sem verður að uppfylla<br />

• “ÆTTI / MÁ / GETUR”<br />

− notað til að leggja til hvernig standa skuli að málum,<br />

ekki notuð til að gefa til kynna kröfu sem verður að<br />

uppfylla<br />

• “VIÐEIGANDI / Á VIÐ / EFTIR ÞVÍ SEM VIÐ Á<br />

/ Í SAMRÆMI VIД<br />

− þarf að ákveða á hvaða hátt kröfurnar eigi við um<br />

fyrirtækið, komið getur fyrir að þær eigi ekki við<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 27<br />

Skref í átt að gæðastjórnunarkerfi<br />

• Þróun<br />

− gera lista með fyrstu greiningu á helstu starfsemi og<br />

ferlum<br />

− er um að ræða undanþágur frá kröfum ISO9001?<br />

• Innleiðing<br />

− virkja starfsmenn til þátttöku<br />

− raða þeim niðurstöðum skipulega niður með hliðsjón<br />

af lista með fyrstu greiningu á starfsemi og ferlum<br />

− tilgreina tengsl milli staðalsins og lista, bæta við<br />

• Viðhald<br />

− fara yfir endurgjöf upplýsinga frá kerfinu<br />

− vakta og mæla breytingar til að árangur komi í ljós<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 163<br />

Tilgangur með gæðahandbók<br />

• Ekki bara ISO9001:2000 !<br />

• Koma á framfæri stefnu, verklagsreglum og<br />

kröfum fyrirtækisins<br />

• Koma á virku gæðakerfi og samhæfa starfsemi<br />

• Varðveita kunnáttu og þekkingu og festa í sessi<br />

• Gera úttekt mögulega og gæðatryggingu<br />

sýnilega<br />

• Gera rýni mögulega<br />

• Forsenda vottunar<br />

Gæðahandbók - upphaf<br />

• Samráð æðstu stjórnenda<br />

• Kynningarfundur, eftir atvikum með ráðgjafa<br />

• Frumathugun<br />

• Kortlagning<br />

• Tillaga um framkvæmd<br />

− kostnaðaráætlun<br />

− tímaáætlun<br />

• Ákvörðun og samningar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SR 4<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðahandbók - hönnun kerfisins<br />

• Kortlagning á starfsemi fyrirtækisins<br />

• Skipulag gæðastjórnunarkerfisins<br />

• Efnisyfirlit handbókar<br />

• Ákvörðun um hvernig staðið skuli að umsýslu<br />

• Helstu vinnuhópar skipaðir<br />

• Þjálfun í aðferðafræði gæðastjórnunar<br />

• Nánari umfjöllun um innleiðingarferlið í næsta<br />

tíma<br />

Gæðahandbók - efnisyfirlit<br />

• Ein leið er að miða við efnisyfirlit ISO9001<br />

• Annars má byggja gæðahandbókina upp eins<br />

og best þykir henta<br />

− Inngangur, titill, umfang og gildissvið<br />

− Efnisyfirlit<br />

− Almennt um fyrirtækið<br />

− Lýsing á gæðastjórnunarkerfinu<br />

− Gæðastefna og –markmið (fyrirtæki og deildir)<br />

− Lýsing á stjórnskipulagi<br />

− Verklagsreglur<br />

− Vinnulýsingar og önnur stoðskjöl<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

49


Verklagsregla<br />

• Umfang<br />

− hver regla ætti að ná yfir einn hluta gæðastjórnunarkerfisins<br />

sem rökrétt er að skilja frá öðrum<br />

− skjalfest verklagsregla ætti ekki að fjalla um tæknileg<br />

atriði<br />

• Innihald<br />

− tilvísun í stefnu eftir því sem við á<br />

− tilgangur og umfang<br />

− ábyrgð á framgangi og gæðum<br />

− framkvæmdin þrep fyrir þrep<br />

− tilvísanir í önnur gæðaskjöl og í skrár<br />

Framsetning verklagsreglu<br />

• Við höfum frelsi til að velja það sem best hentar<br />

− texti<br />

− flæðirit<br />

− tafla<br />

− mynd<br />

• Hvaða leið er best til þess fallin að skila árangri?<br />

− stutt og almennt<br />

− auðskiljanlegt<br />

− auðvelt að setja fram<br />

− inniheldur nauðsynlegar upplýsingar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SR 5<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SR 5<br />

Flæðirit – einföld aðferð<br />

Hlé<br />

Ílag (inntak) A!ger! Frálag (úttak) Ábyrg!<br />

Uppl?singar<br />

A!ger! 1<br />

Skjal<br />

N.N.<br />

Ákvör!un<br />

N.N.<br />

A!ger! 2<br />

N.N.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Orðaskýringar<br />

• Gæði<br />

− “það að hvaða marki safn tiltekinna eðlislægra<br />

eiginleika uppfyllir kröfur”<br />

• feitletrun !<br />

− eðlislægur, þ.e. býr í einhverju oftast sem<br />

varanlegur eiginleiki<br />

• Gæðastjórnunarkerfi<br />

− “stjórnunarkerfi til að stýra og stjórna fyrirtæki með<br />

tilliti til gæða”<br />

Orðaskýringar<br />

• Vara<br />

− “niðurstaða ferlis”<br />

− áþreifanlegar vörur, þjónusta, niðurstaða hönnunar,<br />

tölvuhugbúnaður, öll möguleg form seljanlegs<br />

varnings eða þjónustu<br />

• Stöðugar umbætur<br />

− “endurtekin starfsemi til þess að auka getuna til<br />

þess að mæta kröfum”<br />

− hvar er hægt að greina tækifæri til að bæta einhvern<br />

hluta gæðastjórnunarkerfisins<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SR 3<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 29<br />

50


Orðaskýringar<br />

• Rýni<br />

− “starfsemi til að ákvarða hvort viðfangsefnið henti eða<br />

sé fullnægjandi og nægilega virkt til að ná settum<br />

markmiðum”<br />

− t.d rýni stjórnenda, hönnunar og þróunar, vöru, krafna<br />

og frábrigða<br />

• Úttekt<br />

− “kerfisbundið, óháð og skjalfest ferli er miðar að því<br />

að afla úttektargagna og meta þau hlutlægt í því skyni<br />

að ákvarða að hve miklu leyti viðmið séu uppfyllt<br />

− kerfisbundin könnun til að kanna hvort starfsemi sem<br />

tengist gæðum beri árangur<br />

Orðaskýringar<br />

• Frábrigði<br />

− “það að uppfylla ekki kröfu”<br />

− notað til að lýsa öllum tilvikum þegar ekki tekst að<br />

uppfylla tilgreinda kröfu<br />

− getur átt við kröfur viðskiptavina, vandamál með vöru<br />

eða þjónustu, gæðastjórnunarkerfið ófullnægjandi,...<br />

• Hlutlægar sannanir<br />

− “gögn sem styðja tilvist eða sannleika einhvers”<br />

− upplýsingar sem sanna má að séu réttar á grundvelli<br />

staðreynda sem fást með prófunum, athugunum osfrv.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Orðaskýringar<br />

• Innviðir<br />

− “(fyrirtæki) kerfi aðstöðu, tækjabúnaðar og þjónustu<br />

sem þörf er á til starfrækslu fyrirtækis<br />

− húsakostur, tækjabúnaður, aðstaða og stoðveitur<br />

− t.d. byggingar, ökutæki, tölvur, samskiptakerfi, vélar<br />

• Vinnuumhverfi<br />

− “safn aðstæðna sem unnið er við”<br />

− umhverfisþættir á vinnustað sem geta haft áhrif á<br />

vörugæði<br />

− ekki ætlast til innleiðingar á umhverfisstjórnunarkerfi<br />

eða stjórnkerfis á sviði öryggis- og vinnuverndar<br />

Orðaskýringar<br />

• Æðstu stjórnendur<br />

− “einstaklingur eða hópur fólks sem stýra og stjórna<br />

fyrirtæki á æðsta stjórnunarstigi”<br />

− t.d. forstjóri, framkvæmdastjóri, formaður stjórnar,<br />

stjórnarmenn, starfandi stjórnarmenn, meðeigendur<br />

• Stjórnandi<br />

− sá sem fer með völd, tekur á sig ábyrgð, tekur<br />

ákvarðanir og sinnir slíkum stjórnunarstörfum<br />

− einn eigandi einkahlutafélags, meðeigandi,<br />

framkvæmdastjóri, stjórnarmaður, yfirstjórnandi,<br />

stjórnandi, æðsti yfirstjórnandi<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Orðaskýringar<br />

• Kröfur<br />

− “þörf eða vænting sem er yfirlýst, almennt<br />

undanskilin eða skyldubundin”<br />

− hver er vilji og væntingar viðskiptavinarins?<br />

• Viðskiptavinir<br />

− Sérhver sá sem verður fyrir áhrifum af vöru eða ferli<br />

− Innri og ytri viðskiptavinir, stundum kallaðir<br />

hagsmunaaðilar einu nafni<br />

− T.d. eigendur, fólk innan ft, birgjar, bankamenn,<br />

verkalýðsfélög, samstarfsaðilar eða samfélag<br />

Efnisyfirlit ISO 9001<br />

0. Inngangur<br />

1. Umfang<br />

2. Tilvísun í staðal<br />

3. Hugtök og skilgreiningar<br />

4. Gæðastjórnunarkerfi<br />

5. Ábyrgð stjórnenda<br />

6. Stjórnun auðlinda<br />

7. Framköllun vöru<br />

8. Mælingar, greining og umbætur<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

51


Kröfur um skjalfestar verklagsreglur<br />

4.2.3 Skjalastýring<br />

4.2.4 Stýring skráa<br />

8.2.2 Innri úttekt<br />

8.3 Stýring frábrigðavöru<br />

8.5.2 Úrbætur<br />

8.5.3 Forvarnir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

sv<br />

Kaflar 0 - 3<br />

0. Inngangur (ekki kröfur)<br />

− almenn umfjöllun um að stefnumarkandi ákvörðun<br />

fyrirtækis er forsenda fyrir innleiðingu<br />

− umfjöllun um ferlisnálgun (PDCA)<br />

− tengslin við ISO9004<br />

− samhæfi við önnur gæðastjórnunarkerfi<br />

(ISO14000)<br />

1. Umfang (kröfur)<br />

− allar kröfur almennar, eiga við um öll fyrirtæki<br />

− takmarkanir á undantekningum frá kröfum<br />

• sjá spurningar bls. 46 – t.d. hönnun eða mælitæki<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 35<br />

Kaflar 0 - 3<br />

Ferlisnálgun<br />

2. Tilvísun í staðal<br />

− ISO9000:2000 Gæðastjórnunarkerfi – grunnatriði<br />

og íðorðasafn<br />

− vísað í ISO9000:2000 hvað varðar skýringar orða<br />

3. Hugtök og skilgreiningar<br />

− aftur vísað í ISO9000:2000<br />

− “fyrirtækið” erum við<br />

− “birgi” er sá/þeir sem við fáum vörur eða þjónustu<br />

frá<br />

− “viðskiptavinir” eru þeir sem fá vöru eða þjónustu<br />

frá okkur<br />

fyrirtækið<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 39<br />

heimsókn<br />

ISO - kröfur<br />

1. hluti<br />

Kaflar 4. og 5 í ISO<br />

4 Gæðastjórnunarkerfi<br />

Quality management system<br />

• 4.1 Almennar kröfur<br />

• 4.2 Kröfur um skjalfestingu<br />

− 4.2.3 Skjalastýring<br />

− 4.2.4<br />

Stýring skráa<br />

sv<br />

sv<br />

Hva!<br />

Hver, hvar,<br />

hvenær<br />

Gæ!astefna<br />

Verklagsreglur<br />

Hvernig<br />

Vinnul?singar / ?jálfun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 53<br />

Gæ!askrár (ey!ublö!, sk?rslur<br />

o.?.h.) til a! sanna a! gert hafi<br />

veri! ?a! sem til var ætlast<br />

52


Kafli 4 Gæðastjórnunarkerfi<br />

• Fyrirtækið skal koma upp, skjalfesta, innleiða<br />

og viðhalda gæðastjórnunarkerfi og bæta<br />

stöðugt virkni þess<br />

• Kafli 4.1 Almennar kröfur, fyrirtækið skal:<br />

− finna og afmarka ferli<br />

− ákvarða röð og samverkan ferla<br />

− ákvarða viðmið og aðferðir tþa. tryggja að<br />

starfræksla og stýring ferla sé virk<br />

− tryggja auðlindir og upplýsingar til stuðnings við ...<br />

− vakta, mæla og greina ferli<br />

− innleiða aðgerðir til að ná tilætluðum árangri með<br />

stöðugum úrbótum á ferlum<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

SR 8 og bls. 53<br />

Kafli 4 Gæðastjórnunarkerfi<br />

• Kafli 4.2 Kröfur um skjalfestingu<br />

• Skjalfesting gæðastjórnunarkerfisins skal fela í<br />

sér:<br />

− yfirlýsingar um gæðastefnu og gæðamarkmið<br />

− gæðahandbók<br />

− verklagsreglur sem krafist er í ISO9001<br />

− skjöl sem fyrirtækið þarf til þess að tryggja<br />

árangursríka skipulagningu, starfsrækslu og<br />

stýringu á ferlum sínum<br />

− skrár sem krafist er í ISO9001<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 55<br />

Kafli 4 Gæðastjórnunarkerfi<br />

• Kafli 4.2.2 Gæðahandbók<br />

− Skal koma upp og viðhalda gæðahandbók sem nær<br />

m.a. yfir eftirtalin atriði:<br />

• umfang gæðastjórnunarkerfisins, þmt. nánari atriði um og<br />

rökstuðning fyrir hvers kyns undantekningum<br />

• skjalfestar verklagsreglur sem settar hafa verið um<br />

gæðastjórnunarkerfið eða tilvísanir í þær<br />

• lýsingu á samverkan ferlanna innan<br />

gæðastjórnunarkerfisins<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 4 Gæðastjórnunarkerfi<br />

• Kafli 4.2.3 Skjalastýring<br />

sv<br />

− Stýra skal þeim skjölum sem þörf er á vegna<br />

gæðastjórnunarkerfisins<br />

− Skjalfest verklagsregla<br />

• samþykkja hvort skjöl séu fullnægjandi áður en gefin út<br />

• rýna og uppfæra skjöl eftir þörfum og samþykkja á ný<br />

• tryggja að breytingar á skjölum séu auðkenndar svo og<br />

staða þeirra gagnvart útgáfu<br />

• tryggja að útgáfur skjala sem eiga við séu tiltækar þar sem<br />

nota á skjölin<br />

• tryggja að skjöl séu jafnan læsileg og auðþekkjanleg<br />

• tryggja að utanaðkomandi skjöl séu auðkennd og dreifingu<br />

stýrt<br />

• koma í veg fyrir að úrelt skjöl séu notuð óafvitandi, þau<br />

auðkennd<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 4 Gæðastjórnunarkerfi<br />

5 Ábyrgð stjórnenda<br />

Management responsibility<br />

• Kafli 4.2.4 Stýring skráa<br />

sv<br />

− Skrám skal komið upp og þeim viðhaldið til<br />

sönnunar um að samræmis sé gætt við kröfur og að<br />

gæðastjórnunarkerfið sé starfrækt á virkan hátt.<br />

− Skrár skulu jafnan vera læsilegar, auðþekkjanlegar<br />

og tiltækar.<br />

− Skjalfest verklagsregla til að skilgreina stýringu sem<br />

þörf er á varðandi<br />

• merkingu, geymslu, varðveislu (protection), endurheimt,<br />

varðveislutíma og förgun<br />

• 5.1<br />

• 5.2<br />

• 5.3<br />

• 5.4<br />

• 5.5<br />

• 5.6<br />

Skuldbinding stjórnenda<br />

Áhersla á viðskiptavini<br />

Gæðastefna<br />

Skipulagning<br />

Ábyrgð, völd og upplýsingamiðlun<br />

Rýni stjórnenda<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 65<br />

53


Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

• Kafli 5.1 Skuldbinding stjórnenda<br />

− Æðstu stjórnendur skulu leggja fram sannanir fyrir<br />

ásetningi sínum um að þróa og innleiða<br />

gæðastjórnunarkerfið og um stöðugar umbætur á<br />

virkni þess með því að:<br />

• miðla innan fyrirtækisins upplýsingum......<br />

• setja fram gæðastefnuna<br />

• tryggja að gæðamarkmið séu sett<br />

• annast rýni stjórnenda<br />

• tryggja að auðlindir séu tiltækar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

• 5.2 Áhersla á viðskiptavini<br />

− Æðstu stjórnendur skulu tryggja að kröfur<br />

viðskiptavina séu skilgreindar og uppfylltar með það<br />

að markmiði að auka ánægju viðskiptavina<br />

• 5.3 Gæðastefna<br />

− Æðstu stjórnendur skulu tryggja að gæðastefnan:<br />

• hæfi tilgangi fyrirtækisins<br />

• feli í sér skuldbindingu um að fara að kröfum og bæta<br />

stöðugt virkni gæðastjórnunarkerfisins<br />

• skapi umgerð til að koma upp og rýna gæðamarkmið<br />

• sé kynnt og hún sé skilin innan fyrirtækisins<br />

• sé rýnd m.t.t. þess hvort hún eigi áfram við<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

• 5.4 Skipulagning<br />

− 5.4.1 Gæðamarkmið<br />

• gæðamarkmið séu sett í viðeigandi starfsdeildum, mælanleg og í<br />

samræmi við stefnu<br />

− 5.4.2 Skipulagning gæðastjórnunarkerfisins<br />

• sjá sérstaka glæru<br />

• 5.5 Ábyrgð, völd og upplýsingamiðlun<br />

− 5.5.1 Ábyrgð og völd<br />

• Æðstu stjórnendur skulu tryggja að ábyrgð og völd séu skilgreind og<br />

upplýsingum um þau miðlað innan fyrirtækisins<br />

− 5.5.2 Fulltrúi stjórnenda<br />

• ÆS skulu tilnefna einn úr hópi stjórnenda sem skal hafa vald til<br />

» að tryggja að ferlum sem nauðsynleg eru fyrir gæðastj.kerfið sé komið upp,<br />

þau innleidd og þeim viðhaldið<br />

» að skila til ÆS skýrslu um frammistöðu gæðastjórnunarkerfisins<br />

» að tryggja eflingu vitundar um kröfur viðskiptavina um alt fyrirtækið<br />

− 5.5.3 Innri samskipti<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

− 5.4.2 Skipulagning gæðastjórnunarkerfisins<br />

− Æðstu stjórnendur skulu tryggja að<br />

• skipulagning gæðastjórnunarkerfisins fari fram í þeim<br />

tilgangi að mæta þeim kröfum sem settar eru fram í 4.1 svo<br />

og til að ná gæðamarkmiðum<br />

• gæðastjórnunarkerfið haldist heilsteypt þegar breytingar á<br />

því eru skipulagðar og þær innleiddar<br />

− Skoðist í samhengi við 4.1<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

• 5.6 Rýni stjórnenda<br />

− Æðstu stjórnendur skulu rýna gæðastjórnunarkerfið<br />

með fyrirfram ákveðnu millibili til að tryggja að það<br />

henti áfram, sé fullnægjandi og virkt. Í rýninni skal<br />

felast mat á tækifærum til umbóta og þörfinni á að<br />

gera breytingar á gæðastjórnunarkerfinu<br />

− halda skal skrár yfir rýni stjórnenda<br />

− 5.6.2 Viðfangsefni rýni<br />

− 5.6.3 Niðurstöður rýni<br />

ISO - kröfur<br />

2. hluti<br />

Kafli 6 í ISO<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 74<br />

54


6 Stjórnun auðlinda<br />

Resource management<br />

• 6.1 Útvegun auðlinda<br />

• 6.2 Mannauður<br />

• 6.3 Innviðir<br />

• 6.4 Vinnuumhverfi<br />

Kafli 6 Stjórnun auðlinda<br />

• 6.1 Útvegun auðlinda<br />

− Skal ákvarða og leggja til nauðsynlegar auðlindir til að<br />

• innleiða og viðhalda gæðastjórnunarkerfinu......<br />

• auka ánægju viðskiptavina með því að....<br />

• 6.2 Mannauður<br />

− 6.2.1 og 6.2.2<br />

− Starfsfólk sem vinnur störf sem hafa áhrif á vörugæði skal til þess<br />

hæft á grundvelli viðeigandi menntunar, þjálfunar, kunnáttu og<br />

reynslu<br />

• ákvarða nauðsynlega hæfni þeirra sem hafa áhrif á vörugæði<br />

• veita þjálfun.....<br />

• meta virkni ráðstafana<br />

• tryggja að starfsmenn átti sig á þýðingu starfa sinna....<br />

• halda viðeigandi skrár yfir menntun, þjálfun,.....<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 79<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 6 Stjórnun auðlinda<br />

• 6.3 Innviðir (infrastructure)<br />

− Ákvarða, láta í té og viðhalda nauðsynlegum<br />

innviðum til að ná samræmi við kröfur<br />

• vinnuaðstaða<br />

• búnaður<br />

• stoðþjónusta<br />

• 6.4 Vinnuumhverfi<br />

− Ákvarða og stjórna því vinnuumhverfi sem<br />

nauðsynlegt er til að ná samræmi við kröfur<br />

ISO - kröfur<br />

3. hluti<br />

Kafli 7 í ISO<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 83<br />

7 Framköllun vöru<br />

Product realisation<br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.1<br />

• 7.2<br />

• 7.3<br />

• 7.4<br />

• 7.5<br />

• 7.6<br />

Skipulagning framköllunar vöru<br />

Ferli tengd viðskiptavinum<br />

Hönnun og þróun<br />

Innkaup<br />

Framleiðsla og veiting þjónustu<br />

Stýring vöktunar- og mælitækja<br />

• 7.1 Skipulagning framköllunar vöru<br />

− Skal skipuleggja og þróa þau ferli sem nauðsynleg<br />

eru framköllun vöru, skipulagning skal vera í<br />

samræmi við kröfur annarra ferla kerfisins<br />

− Sjá samhengi við 4.1 Almennar kröfur<br />

− Ákvarða eftir því sem við á<br />

• gæðamarkmið og kröfur fyrir vöruna<br />

• þörf fyrir að koma upp ferlum og skjölum....<br />

• nauðsynleg sannprófunar-, fullgildingar-, vöktunar-,<br />

skoðunar- og prófunarstarfsemi.....<br />

• skrár sem eru nauðsynlegar til að færa sönnur á að<br />

framköllunarferlið og varan sem af því leiðir uppfylli kröfur<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 85<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

55


Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.2 Ferli tengd viðskiptavinum<br />

− Ákvörðun krafna sem tengjast vörunni<br />

• bæði kröfur sem viðskiptavinur tilgreinir og þær sem hann<br />

nefnir ekki sérstaklega en eru samt nauðsynlegar, athuga<br />

lög og reglugerðir, hugsanlegar viðbótarkröfur fyrirtækisins<br />

− Rýni krafna sem tengjast vörunni<br />

• áður en gengist er undir skuldbindingu<br />

• halda skrár yfir niðurstöður rýni<br />

− Samskipti við viðskiptavininn<br />

• ákvarða og innleiða virkar aðferðir til að eiga samskipti við<br />

viðskiptavininn varðandi upplýsingar um vöru, fyrirspurnir,<br />

samninga, meðferð pantana, endurgjöf,.....<br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.3 Hönnun og þróun<br />

− Skipulagning hönnunar og þróunar<br />

• ákvarða áfangana, nauðsynlega rýni, sannprófun og<br />

fullgildingu, ábyrgð og völd<br />

• stjórna samskiptaflötum milli hópa sem að koma<br />

− Forsendur hönnunar og þróunar<br />

• halda um þær skrár, notagildi, frammistaða, kröfur,....<br />

− Niðurstöður hönnunar og þróunar<br />

• setja fram þ.a. hægt sé að sannprófa með samanburði við<br />

forsendur<br />

• þær skulu uppfylla kröfurnar, veita viðeigandi upplýsingar<br />

til ....., innihalda eða vísa til viðmiða fyrir samþykkt vöru,<br />

tilgreina þá eiginleika sem skipta meginmáli fyrir örugga og<br />

rétta notkun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.3 Hönnun og þróun, framhald<br />

− Rýni hönnunar og þróunar<br />

• fara skal framkerfisbundin rýni í samræmi við skipulag<br />

• leggja mat á útkomu h&þ m.t.t. getu til að uppfylla kröfur<br />

• benda á hvers kyns vandamál og gera tillögur um aðgerðir<br />

• þátttakendur í rýni......<br />

− Sannprófun hönnunar og þróunar<br />

• skal eiga sér stað í samræmi við skipulagða tilhögun til að<br />

tryggja að niðurstöður uppfylli kröfur<br />

− Fullgilding hönnunar og þróunar<br />

• í samræmi við skipulagða tilhögun til að tryggja að varan<br />

sem til verður geti uppfyllt kröfurnar um tilgreinda eða<br />

fyrirhugaða notkun<br />

• Stýring breytinga á hönnun og þróun<br />

Þarfir<br />

notanda<br />

Forsendur<br />

h&þ<br />

Rýni hönnunar og þróunar<br />

Sannprófun<br />

Fullgilding<br />

Niðurstöður<br />

h&þ<br />

Vara /<br />

þjónusta<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 97<br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.4 Innkaup<br />

− Innkaupaferli<br />

• fyrirtækið skal tryggja að keypt vara samræmist tilgreindum<br />

innkaupakröfum, tegund og umfang stýringar...... háð áhrifum<br />

á hina endanlegu afurð<br />

• meta og velja birgja út frá getu til að útvega vörur í samræmi<br />

við kröfur, koma upp viðmiðum fyrir mat og endurmat, halda<br />

skrár yfir niðurstöður mats<br />

− Upplýsingar um innkaup<br />

• lýsa vörunni sem á að kaupa, kröfum um samþykki,<br />

hæfnismat starfsfólks, til gæðastjórnunarkerfa<br />

− Sannprófun á keyptri vöru<br />

• skoðun til að tryggja að keypt vara standist tilgreindar kröfur<br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

7.4 Innkaup, frh.<br />

Birgjar<br />

fyrirtækis<br />

Fyrirtækið<br />

Hýsing A<br />

Hýsing B<br />

V<br />

I<br />

Ð<br />

S<br />

K<br />

I<br />

P<br />

T<br />

A<br />

V<br />

I<br />

N<br />

U<br />

R<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 101<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 103<br />

56


Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.5 Framleiðsla og veiting þjónustu<br />

− Skipuleggja og starfrækja framleiðslu og veitingu<br />

þjónustu við stýrðar aðstæður;<br />

• til reiðu séu upplýsingar sem lýsa eiginleikum vörunnar<br />

• fyrir hendi séu vinnulýsingar eins og þörf er á<br />

• notaður sé viðeigandi búnaður<br />

• fyrir hendi séu vöktunar- og mælitæki<br />

• vöktun og mælingu komið upp og innleidd<br />

• innleiða starfsemi við útskrift, afhendingu og starfsemi eftir<br />

afhendingu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.5 Framleiðsla og veiting þjónustu (frh)<br />

− Fullgilding ferla til framleiðslu og veitingar þjónustu<br />

• skal sýna fram á getu ferlanna til að ná tilætluðum árangri<br />

• fyrirkomulag sem felur í sér (eftir atvikum) skilgreind viðmið við<br />

rýni og samþykki ferla, samþykki á tækjabúnaði og hæfnismat<br />

fyrir starfsfólk, notkun tiltekinna aðferða og verklagsreglna,<br />

kröfur um skrár, endurfullgildingu<br />

− Auðkenning og rekjanleiki<br />

• auðkenna vöru með viðeigandi hætti á meðan á framköllun<br />

stendur yfir<br />

− Eignir viðskiptavina<br />

• gæta varkárni gagnvart eigum viðskiptavina, auðkenna,<br />

sannprófa, vernda, ef glatast, skemmast skal tilkynna<br />

− Varðveisla vöru<br />

• varðveita samræmi vöru við kröfur á meðan á vinnslu stendur<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 7 Framköllun vöru<br />

• 7.6 Stýring vöktunar- og mælitækja<br />

− Skal ákvarða þá vöktun og mælingu sem<br />

framkvæma skal og þau vöktunar og mælitæki sem<br />

þörf er á til að færa sönnur á samræmi við kröfur<br />

− Þegar nauðsynlegt er til að tryggja marktækar<br />

niðurstöður skal mælibúnaður<br />

• kvarðaður eða sannprófaður<br />

• stilltur eða endurstilltur<br />

• auðkenndur þ.a. ákvarða megi kvörðunarstöðu<br />

• varinn fyrir stillingum<br />

• varinn fyrir skemmdum<br />

ISO - kröfur<br />

4. hluti<br />

Kafli 8 í ISO<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

8 Mælingar - greining og umbætur<br />

Measurement - analysis and improvement<br />

Kafli 8 Mælingar - greining og umbætur<br />

• 8.1 Almennt<br />

• 8.2 Vöktun og mæling<br />

− 8.2.2 Innri úttekt sv<br />

• 8.3 Stýring frábrigðavöru<br />

• 8.4 Greining gagna<br />

• 8.5 Umbætur<br />

− 8.5.2 Úrbætur<br />

− 8.5.3 Forvarnir<br />

sv<br />

sv<br />

sv<br />

− Skal skipuleggja og innleiða þau vöktunar- mælinga-,<br />

greininga- og umbótaferli sem þarf til að sýna fram á<br />

samræmi vöru, tryggja samræmi<br />

gæðastjórnunarkerfisins og bæta stöðugt virkni þess<br />

• 8.2 Vöktun og mæling<br />

− Ánægja viðskiptavina<br />

− Innri úttekt (sjá sérstök umfjöllun)<br />

− Vöktun og mæling á ferlum<br />

• sýna fram á getu þeirra til að ná tilætluðum árangri<br />

− Vöktun og mæling á vöru<br />

• sannprófa að kröfur séu uppfylltar, sönnunum haldið til haga<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 123<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

57


Kafli 8 Mælingar - greining og umbætur<br />

sv<br />

• 8.2.2 Innri úttekt<br />

− Skal láta gera innri úttektir með fyrirfram ákveðnu<br />

millibili til að ákvarða hvort gæðastjórnunarkerfið<br />

• samræmist skipulagðri tilhögun og kröfum ISO<br />

• sé innleitt með virkum hætti og viðhaldið<br />

− Úttektaráætlun, úttektarviðmið, umfang, tíðni,<br />

aðferðir<br />

− Skjalfest verklagsregla<br />

− Stjórnendur (úttektarþolar) skulu tryggja að<br />

ráðstafanir séu gerðar án ónauðsynlegra tafa<br />

Kafli 8 Mælingar - greining og umbætur<br />

sv<br />

• 8.3 Stýring frábrigðavöru<br />

− Skal tryggja að vara sem ekki er í samræmi við<br />

kröfur sé auðkennd og stýrt<br />

− Skjalfest verklagsregla<br />

− Viðbrögð<br />

• með því að gera ráðstafanir til að uppræta frábrigðið<br />

• heimila notkun með undanþágu frá þeim sem vald hefur,<br />

etv. viðskiptavini<br />

• grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir að vara sé notuð í<br />

upphaflegum tilgangi<br />

− halda skrár yfir eðli frábrigða og allar ráðstafanir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 8 Mælingar - greining og umbætur<br />

• 8.4 Greining gagna<br />

− Skal ákvarða og safna saman viðeigandi gögnum<br />

− Greina til að sýna fram á að gæðastjórnunarkerfið<br />

henti og sé virkt<br />

− Meta hvar koma við stöðugum umbótum á virkni<br />

− Greining skal leiða í ljós upplýsingar er varða<br />

• ánægju viðskiptavina<br />

• samræmi við kröfur til vöru<br />

• eiginleika og leitni ferla og var, þmt. tækifæri til forvarna<br />

• birgja<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 8 Mælingar - greining og umbætur<br />

• 8.5 Umbætur<br />

− Stöðugar umbætur<br />

• skal stöðugt bæta virkni gæðastjórnunarkerfisins mþa. beita<br />

gæðastefnu, gæðamarkmiðum, niðurstöðum úttekta,<br />

greiningu gagna, úrbótum, forvörnum og rýni stjórnenda<br />

sv<br />

− Úrbætur (8.5.2)<br />

• skal grípa til aðgerða til að uppræta orsakir frábrigða til að<br />

koma í veg fyrir endurtekningu, úrbætur skulu vera í samræmi<br />

við áhrif frábrigðanna<br />

• skjalfest verklagsregla<br />

» rýni frábrigða<br />

» ákvörðun um orsakir<br />

» mat á þörf á aðgerðum og ákvörðun um innleiðingu aðgerða<br />

» skrár<br />

» rýni úrbóta<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 8 Mælingar - greining og umbætur<br />

− Forvarnir<br />

• skal ákvarða ráðstafanir til að uppræta orsakir hugsanlegra<br />

frábrigða til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað – forvarnir<br />

skulu hæfa áhrifum hugsanlegra frábrigða<br />

• skjalfest verklagsregla (8.5.3)<br />

» ákvörðun hugsanlegra frábrigða og orsaka þeirra<br />

» mat á þörfinni á aðgerðum til að koma í veg fyrir<br />

» ákvörun og innleiðing aðgerða sem þörf er á<br />

» skrár um árangurinn af aðgerðum sem gripið er til<br />

» rýni forvarna sem gripið er til<br />

sv<br />

Verkefni C<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

58


Verkefni C - námskeiðslýsing<br />

Verkefni C - útfærsla<br />

• Vinna tengd gæðakerfi samkvæmt ISO9001:2000 skv. nánari ákvörðun.<br />

Myndaðir verða 4-5 manna vinnuhópar sem skipta með sér verkum og<br />

vinna að því sameiginlega verkefni að gera heildstæða úttekt/stöðumat<br />

á gæðakerfi fyrir valin íslensk fyrirtæki eða stofnun – út frá kröfum<br />

ISO9001:2000 staðalsins. Ákvörðun um fyrirtæki verður tilkynnt þegar<br />

nær dregur.<br />

• Verkefnið verður til umfjöllunar samhliða fyrirlestrum á átakshelgi 2. og<br />

3. nóvember. Nemendur skila lokaskýrslu og kynna verkefnið nokkrum<br />

dögum síðar á fundi þar sem fulltrúar fyrirtækjanna verður viðstaddir.<br />

Dæmt verður eftir skilningi á ISO9001:2000 og hvernig til tekst að setja<br />

kröfur staðalsins í samhengi við aðstæður fyrirtækisins. Einnig hefur<br />

framsetning í riti og ræðu vægi í einkunn.<br />

• Fyrirtækin eru<br />

− HugurAX<br />

Íslenskir aðalverktakar<br />

• Stutt kynning á fyrirtækjunum......<br />

• Þau eru bæði að byggja upp gæðakerfi skv.<br />

ISO9001<br />

• Þau eru mislangt komin en stefna bæði að<br />

vottun<br />

• Þau vilja gjarnan fá mat óháðs aðila á stöðunni<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni C - hverju er skilað?<br />

• Stöðumat - úttekt á því hvernig fyrirtækið<br />

stendur í samanburði við kröfur staðalsins<br />

− afmarkanir og fyrirvarar eins og eðlilegt getur talist í<br />

ljósi þess tíma sem gefinn er fyrir verkefnið<br />

• Niðurstöður í formi skipulega uppsettrar skýrslu<br />

sem afhent verður tveimur “verkkaupum”<br />

− fyrirtækið<br />

− kennarinn<br />

• Kynning á niðurstöðum, spurningar og svör<br />

Verkefni C - hvernig er skýrslan?<br />

• Inngangur<br />

• Afmarkanir og verkaskipting undirhópa<br />

• Yfirferð yfir kröfur og stöðumat<br />

• Niðurstöður<br />

• Viðaukar<br />

− fundargerðir<br />

− annað ótalið sem hæfa þykir að fylgi með<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni C - hópar og skipulag<br />

• Þið skiptið ykkur jafnt á fyrirtækin<br />

ca. 16 manns á hvort fyrirtæki<br />

• Lítið á ykkur sem ráðgjafateymi sem fengið hefur<br />

verið til að gera óháða ISO9001 úttekt<br />

• Skipulag, afmörkun og útfærsla er í ykkar höndum<br />

• Fjögurra manna undirhópar<br />

− þ.e. 4 vinnuhópar í hvoru fyrirtæki<br />

verkaskipting komi skýrt fram í skýrslu<br />

• Uppsetning, skipulag og útfærsla er í höndum<br />

ykkar sjálfra<br />

• Einnig að tryggja heildstætt útlit á skýrslu og<br />

kynningu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni C - einkunn<br />

• Verkefni C gildir 22% af heildareinkunn<br />

námskeiðs<br />

• Við fyrirgjöf verður stuðst við<br />

uppsetning og uppbygging skýrslu, m.a. afmörkun<br />

og heildrænt útlit (allir eins)<br />

efnistök, skilningur á kröfum og aðstæðum og<br />

raunhæfi umfjöllunar (undirhópar)<br />

kynningin (allir eins)<br />

frumkvæði og skipulag í vinnuferlinu, m.a.<br />

fundargerðir í viðauka en einnig mat verkkaupanna<br />

(allir eins)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

59


Verkefni C - hvað næst?<br />

Námskeiðið - hvað er framundan?<br />

• Heimsóknin er á föstudaginn kl. 13.30 - 17.00<br />

13.30 - 14.00: Almenn kynning<br />

14.00 - 17.00: Tími ykkar til að skoða og spyrja<br />

• Þetta er tækifæri ykkar til að safna upplýsingum til að<br />

vinna úr - nýtið það vel<br />

• Þið þurfið að<br />

− búa til einhvers konar áætlun um heimsóknina<br />

skipta með ykkur verkum<br />

• Senda áætlun / hugmyndir á heling@hi.is fyrir kl. 12<br />

fimmtudaginn 1. nóvember<br />

• Gestgjafar hafa óskað eftir slíkri áætlun til að geta<br />

mætt óskum ykkar (sbr. mannskapur ofl).<br />

2.nóv. kl. 13.30 - 17.00: Fyrirtækjaheimsókn og<br />

gagnaöflun - nauðsynlegt að undirbúa mjög vel !<br />

3. nóv. kl. (8.00) - 17.00: Vinnudagur í tveimur<br />

kennslustofum í VR2 (261 og 258)<br />

GMG er með hópunum kl. 9-17, HÞI er á svæðinu 8-11<br />

“Verkkaupar” koma í stutta heimókn e. hád.<br />

Engin skipuleg dagskrá af hálfu kennara - VINNUTÍMI hópa<br />

7. nóv. (venjulegur tími): Úttektir, gestur, fyrirspurna-<br />

/vinnutími v. verkefnis C.<br />

14. nóv. (venjulegur tími): Kynning og skil á drögum að<br />

skýrslu. Verkkaupar viðstaddir.<br />

16. nóv. kl. 12.00: Skil á endanlegri skýrslu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Innri úttektir - efnistök<br />

Úttektir<br />

Lesefni:<br />

Kafli 16 í Gryna<br />

ISO9001 fyrir lítil fyrirtæki<br />

Annað lesefni: Efni frá kennara<br />

• Hvað er gæðaúttekt?<br />

• Til hvers eru innri gæðaúttektir?<br />

• Hlutverk úttektarmanna<br />

• Undirbúningur fyrir innri gæðaúttekt<br />

• Framkvæmd innri gæðaúttekta<br />

• Hvað segir ISO9001 um innri úttektir<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skjalfesting gæðakerfisins<br />

Úttektarhæft kerfi<br />

Hvað<br />

Stefnuskjöl:<br />

Gæðastefna<br />

s k j ö l<br />

Hver, hvar,<br />

hvenær<br />

Hvernig<br />

Skipulagsskjöl:<br />

Verklagsreglur<br />

Framkvæmdaskjöl:<br />

Vinnulýsingar / þjálfun<br />

s k r á r<br />

Gæðaskrár (eyðublöð, skýrslur<br />

o.þ.h.) til að sanna að gert hafi<br />

verið það sem til var ætlast<br />

Skjalfest kerfi<br />

Innri úttektir<br />

Skráningar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

60


Hvað er gæðaúttekt?<br />

• Gæðaúttekt (quality audit) er óháð úttekt sem framkvæmd er til að<br />

bera tiltekið verklag saman við skilgreindan staðal fyrir það<br />

verklag<br />

− Lykilatriði að úttektin sé óháð, þ.e. sá sem tekur út er ekki sá sami<br />

sem vinnur verkið, né heldur yfirmaður hans<br />

− Óháð úttekt á því að gefa “óbjagaða” mynd af frammistöðunni<br />

• “Quality assessment” og “quality audit”<br />

− Svipuð merking en í fyrra tilfellinu er um að ræða víðari skírskotun<br />

• Innri gæðaúttekt (internal audit)<br />

− Framkvæmd innan fyrirtækisins og af starfsmönnum þess<br />

• Ytri gæðaúttekt (external audit)<br />

− Framkvæmd af stórum viðskiptavini<br />

− Framkvæmd af sérstökum fyrirtækjum (vottunarstofum) sem sérhæfa<br />

sig í gæðaúttektum á grundvelli tiltekinna staðla<br />

Tilgangur gæðaúttekta - almennt<br />

Afla óháðrar staðfestingar á því að:<br />

− Áætlanir í gæðamálum leiði til þess að tilætluðum gæðum<br />

verði náð<br />

− Vörur séu hæfar til notkunar og öruggar fyrir notandann (á<br />

einnig við um þjónustu)<br />

− Stöðlum og reglum sem settar eru af opinberum aðilum og<br />

fagaðilum sé fylgt<br />

− Um sé að ræða samræmi við skilgreinda eiginleika<br />

vöru/þjónustu<br />

− Ferli séu viðeigandi og að eftir þeim sé farið<br />

− Upplýsingakerfi veiti nægar upplýsingar og af nægilegri<br />

nákvæmni varðandi gæðamálin til allra hlutaðeigandi<br />

− Vandamál uppgötvist og gripið sé til viðeigandi aðgerða<br />

− Tækifæri til úrbóta séu uppgötvuð og viðeigandi starfsfólk fái<br />

um þau upplýsingar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Grundvallaratriði í úttektum<br />

• Áhersla á staðreyndir<br />

− Allar ályktanir verða að byggjast á staðreyndum, taka þarf fram<br />

sérstaklega ef skortir staðreyndagrunn fyrir ályktunum<br />

• Viðhorf vottunarmanns um þjónustuhlutverk sitt<br />

− Vottunarmaður er ekki einungis að taka út verklag í tiltekinni<br />

deild; hann veitir viðkomandi stjórnanda mikilvæga þjónustu<br />

• Viðhorf vottunarmanns varðandi möguleika á úrbótum<br />

− Vottunarmaður er í einstakri aðstöðu til að koma auga á<br />

möguleika á margvíslegum úrbótum, hann getur brúað bil milli<br />

starfssviða hvað þetta varðar<br />

• Færni í mannlegum samskiptum<br />

• Fagleg þekking úttektarmanna<br />

− Grunnmenntun og reynsla þarf að vera næg til að þeir skilji í<br />

meginatriðum tæknilegt samhengi þess sem þeir taka út<br />

Tilgangur með innri úttekt<br />

• ÍST ISO 9001:2000, kafli 8.2.2<br />

− Ákvarða hvort gæðastjórnunarkerfið samræmist kröfum, sé<br />

innleitt með virkum hætti og því viðhaldið<br />

• M.ö.o: Sannreyna að stjórnunarkerfi fyrirtækisins<br />

− uppfylli þær kröfur(*) sem til þess eru gerðar,<br />

− sé virkt og henti starfsemi fyrirtækisins,<br />

− sé innleitt í samræmi við skjalfestar lýsingar.<br />

• Tilgangurinn er EKKI að “handtaka” þá starfsmenn sem<br />

ekki vinna samkvæmt skjalfestum verklagsreglum<br />

(*) Kröfur viðskiptavina, eigin kröfur og skv. lögum,<br />

reglugerðum, stöðlum og viðteknum venjum.<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hlutverk úttektarmanna<br />

• Að finna veikleika í stjórnunarkerfinu með skipulögðum<br />

hætti<br />

− Fyrirtækið og starfsmenn þess hafa lagt mikið á sig við að þróa<br />

stjórnkerfi<br />

− Það hlýtur því að vera hagur allra að finna veikleika þess til að<br />

færa megi til betri vegar<br />

− Lykilatriði að úttektarmaðurinn taki ekki út eigin verk<br />

• Frávik sem finnast eru oft AFLEIÐINGAR<br />

− Komast þarf fyrir orsakirnar<br />

• Eiginleikar úttektarmanna<br />

− Persónulegir eiginleikar<br />

− Að geta stjórnað samræðum<br />

− Að geta hlustað<br />

− Að skrá minnispunkta<br />

Áhersluatriði varðandi eiginleika...<br />

• Að stjórna samræðum<br />

− Vera á sömu bylgjulengd og viðmælandinn og passa inn í umhverfið<br />

• halda áætlun<br />

• yfirvegaður og kurteis<br />

• ekki eltast við smáatriði<br />

• vera sjálfstæður og hlutlaus<br />

− Einstefnuspurningar / tvístefnuspurningar<br />

• Að hlusta<br />

− ná staðreyndum<br />

− ekki of upptekinn við að skrifa<br />

− hætta eða hvíla ef maður er orðinn þreyttur<br />

− finna áhugaverða punkta við efnið<br />

− ekki láta eigin viðhorf hafa áhrif<br />

− bíða með ályktanir uns allar staðreyndir liggja fyrir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

61


Úttektarferlið<br />

• Úttektaráætlun<br />

• Undirbúningur úttektar<br />

− skrifborðsúttekt og gátlisti<br />

• Framkvæmd úttektar<br />

• Samantekt úttektar<br />

− úttektarskýrsla og lokafundur<br />

• Úrbætur (á verksviði viðkomandi stjórnanda)<br />

• Eftirfylgni við úrbætur<br />

Undirbúningur - úttektaráætlun<br />

• Áætlun gerð fyrir ákveðið tímabil í senn, oft miðað við ár<br />

− Að auki má búast við að gera þurfi sérstakar úttektir, t.d. vegna<br />

breytinga á starfsemi eða vegna vandamála<br />

• Í áætlun þarf að koma fram<br />

− Hvaða starfssvið verða tekin út<br />

− Hvaða kröfur (staðall / verklagsreglur) er verið að taka út<br />

− Tímabil úttektar<br />

− Hver tekur út<br />

• Tveir mögulegir útgangspunktar við gerð áætlunar<br />

− Að miða við verklagsreglu / kafla í staðli<br />

− Að miða við flæði/ferli innan fyrirtækisins<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Undirbúningur - skrifborðsúttekt<br />

• Aðstæður eru breytilegar, svo og þarfir fyrirtækisins<br />

− Þess vegna er sífellt verið að að laga stjórnkerfið<br />

− Þess vegna er hugsanlegt að stjórnkerfið fjarlægist þær kröfur sem til<br />

þess eru gerðar<br />

• Þegar nýtt kerfi er tekið í notkun er etv. ekki búið að staðfesta að<br />

verklagsreglur þess uppfylli kröfur viðkomandi staðals<br />

• Af þessum sökum er fyrsta skrefið í úttektinni að fara yfir<br />

viðkomandi verklagsreglu og önnur skjöl henni tengd<br />

• Þetta kallast skrifborðsúttekt því hún fer fram við skrifborð<br />

úttektarmanns og hann er oft einn að verki<br />

− Uppfyllir verklagsreglan kröfur viðkomandi staðals – oftar en ekki ISO<br />

9001:2000 ?<br />

− Snúa má texta staðalsins upp í spurningar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Undirbúningur - gátlisti<br />

• Eitt mikilvægasta hjálpartæki úttektarmannsins<br />

• Minnislisti yfir þau atriði sem á að taka fyrir<br />

− einnig til að skrá hjá sér athugasemdir<br />

• Þarf að innihalda nauðsynlegar upplýsingar til auðkenningar<br />

− dagsetn., nöfn úttektarmanna, tilvísunarnúmer, deild, kröfur, ....<br />

• Má notast við staðlaðan lista með mörgum atriðum<br />

− úttektarmaður strokar út það sem ekki á við<br />

• Í skrifborðsúttekt koma fram álitamál og atriði sem fara inn á listann<br />

• Skipulag<br />

− Hvar hefst úttektin?<br />

− Rökrétt röð atriða<br />

− Hve langan tíma er áætlað að hvert einstakt atriði taki?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Undirbúningur - tilkynning<br />

• Nauðsynlegt að láta alla hlutaðeigandi vita tímanlega<br />

• Úttektarstjóri (tímasetning úttektar)<br />

• Úttektarmenn (tímasetning úttektar)<br />

− ekki endilega víst að þurfi sérstaka úttektarmenn til viðbótar við<br />

úttektarstjóra<br />

• Viðkomandi ábyrgðarmenn (tímasetning / hver tilkynnir?)<br />

• Aðrir hlutaðeigandi starfsmenn (tímasetning / hver tilkynnir?)<br />

• Sjálfsagt að hliðra til ef aðstæður eru þannig<br />

− Álagstímar<br />

• En eru ekki allir tímar álagstímar?<br />

− Ástæðulaust að vera um of eftirgefanlegur<br />

Framkvæmd – almenn atriði<br />

• Munum eftirfarandi:<br />

− Í skrifborðsúttekt könnum við hvort verklagsreglan uppfylli kröfur<br />

− Í úttektinni könnum við hvort verklagið samræmist verklagsreglunni<br />

• Lykilatriðið er að gera tímaáætlun og fylgja henni<br />

− Varast að víkja meira en ± 10% frá tímaáætlun<br />

• Hvers vegna er erfitt að fylgja áætlun?<br />

− Úttektarmaður gleymir sér í hita leiksins, fer í smáatriði<br />

− Úttektarmaður fer að ræða lausnir á frávikum<br />

− Úttektarmaður lætur sér nægja það sem fyrir augu ber, reynir ekki að<br />

skyggnast undir yfirborðið<br />

• Eftir að úttekt hefur verið tilkynnt þurfa allir þátttakendur að láta<br />

hana njóta forgangs<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

62


Framkvæmd - tækni<br />

Framkvæmd - frávik<br />

• Tækni fer eftir úttektarmanni, viðmælanda, aðstæðum og tíma til<br />

ráðstöfunar<br />

• Ágætt að byrja á almennu spjalli við viðmælandann<br />

− hver er viðmælandinn – skrá til að sama fólkið sé ekki alltaf að lenda í<br />

úttektum<br />

− “brjóta ísinn”<br />

− láta hann lýsa starfi sínu varðandi viðkomandi verklagsreglu<br />

• Svo er farið í gegnum gátlistann og minnispunktar skráðir í hann<br />

jafnóðum<br />

• Hvaða sannanir liggja fyrir um að verklaginu hafi verið fylgt?<br />

• Varast spurningar sem enda með já eða nei. Betra að segja<br />

hvernig, hvað, hvenær, hvar, sýndu mér, ........<br />

• Ef eitthvað kemur fram sem ekki samræmist<br />

verklagsreglu (eða ef skráning finnst ekki) skal það<br />

skráð sem frávik<br />

− Best að sammælast við viðmælandann um lýsingu á frávikinu,<br />

skrá hana í gátlistann<br />

− Skrá þarf lýsingu á frávikinu, hvers vegna telst það frávik og<br />

hver er viðkomandi krafa (t.d. verklagsregla)<br />

− Skrá staðreyndir<br />

− Ekki skrá nöfn einstakra starfsmanna í tengslum við frávik<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Framkvæmd – úrvinnsla og eftirfylgni<br />

ISO9001:2000 Kafli 8.2.2 Innri úttektir<br />

• Eftir úttektina þarf úttektarmaður að taka saman upplýsingar sem<br />

hann hefur skráð á gátlistann (borgar sig að vanda skrift!)<br />

• Mikilvægt að draga saman bæði jákvæð og neikvæð atriði<br />

− Höfum í huga að margir eiga eftir að meta niðurstöðuna<br />

− Upplýsingar úr úttektarskýrslu eru forsendur frekari vinnu annarra<br />

• Efnistök úttektarskýrslu<br />

− Auðkenning skýrslu<br />

− Almennur gangur úttektar (jákvætt)<br />

− Lýsa frávikum, nota sama orðalag og samið var um<br />

• hugsanlega tillögur að úrbótum<br />

• ef flókin frávik þarf etv. sérstök verkefnablöð<br />

• Kynning á niðurstöðum úttektar fyrir viðkomandi ábyrgðarmanni<br />

− hann er ábyrgur fyrir úrbótum<br />

• Eftirfylgni og lok<br />

− sannprófa að úrbótum sé lokið og skjalfesta það<br />

− staðfest af úttektarmanni<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

• Fyrirtækið skal láta gera innri úttektir með fyrirfram<br />

ákveðnu millibili til að ákveða hvort<br />

gæðastjórnunarkerfið<br />

− samræmist skipulagðri tilhögun (7.1), kröfum ISO9001 og<br />

kröfunum sem fyrirtækið hefur sett<br />

− sé innleitt með virkum hætti og því viðhaldið<br />

• Úttektaráætlun skal skipulögð, tekið mið af stöðu og<br />

mikilvægi ferlanna og svæðanna. Skipuleggja<br />

úttektarviðmið, umfang, tíðni,... Úttektarmenn skulu<br />

vera hlutlausir, ekki taka út eigin verk.<br />

• Skjalfest verklagsregla<br />

• Stjórnendur sem bera ábyrgð á viðkomandi svæði<br />

skulu tryggja að ráðstafanir séu gerðar án<br />

ónauðsynlegra tafa til að uppræta frábrigði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

sv<br />

Dæmi um<br />

verklagsreglu<br />

fyrir<br />

Innri<br />

gæðaúttektir<br />

Ílag (inntak) A!ger! Frálag (úttak) Ábyrg!<br />

Ger! ársáætlunar<br />

Úttektaráætlun<br />

um innri úttektir<br />

Gæ!astjóri<br />

Skipan ábyrg!armanns<br />

Gæ!astjóri<br />

úttektar<br />

Almennur gátlist um<br />

Undirbúningur<br />

Gátlisti úttektar<br />

Ábyrg!arma!ur<br />

framkvæmd úttekta<br />

úttektar<br />

úttektar<br />

Framkvæmd<br />

Útfylltur gátlisti<br />

Ábyrg!arma!ur<br />

úttektar<br />

úttektar<br />

úttektar<br />

Sni!mát fyrir sk?rslu<br />

um framkvæmd<br />

Sk?rsla um<br />

Ger! sk?rslu um<br />

Ábyrg!arma!ur<br />

ni!urstö!ur úttektar<br />

úttekta<br />

úttekt<br />

úttektar<br />

Kynning fyrir<br />

Ábyrg!arma!ur<br />

yfirmanni svi!s<br />

úttektar<br />

Samantekt í lok námskeiðs<br />

Yfirlit helstu þátta námskeiðsins<br />

Dæmi um próf<br />

Úrbætur<br />

Eftirúttekt<br />

Sk?rsla um ni!urstö!ur<br />

eftirúttektar<br />

Svi!sstjóri<br />

Ábyrg!arma!ur<br />

úttektar<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

63


Yfirlit helstu þátta námskeiðs<br />

Grunnatriði gæðastjórnunar<br />

Uppbygging námskeiðsins. Grunnatriði gæðastjórnunar<br />

Grunnatriði gæðastjórnunar, stjórnendur og stefnumótun<br />

Koma skipan á gæðamál, gæðavitund<br />

Tæki gæðaumbótastarfs, þrepin sjö<br />

Gæðastýring<br />

Hönnun og gæði<br />

Tölfræðileg gæðastýring<br />

Helgin 30. og 31. október. Kennsla og hópvinna<br />

Úttektir<br />

• 31. ágúst og 2. september<br />

− Uppbygging námskeiðs<br />

− Eðli og hugtök gæðastjórnunar<br />

• 7. september<br />

− Brautryðjendur í gæðastjórnun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Stjórnendur og stefnumótun<br />

Umbótastarf<br />

• 9. september<br />

− Að meta stöðu gæðamála<br />

• 14. september<br />

− Gæðastjórnun og stefnumótun<br />

• 16. september<br />

− Gæðabragur, gæðamenning<br />

• 21. september<br />

− Umbótastarf<br />

• 23. september<br />

− Sjö þrepa ferlið<br />

• 28. september<br />

− Umbótaferlið, dæmi um útfærslu í íslensku<br />

iðnfyrirætki<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Gæðastýring<br />

• 30. september<br />

− Viðskiptavinir<br />

− Gæðastiginn<br />

• 5. október<br />

− Gæðaþættir og gæðaeiginleikar<br />

− Gæðaþættir (dæmi)<br />

• Skilvirkni – functional performance<br />

• Áreiðanleiki – reliability, time oriented performance<br />

• Aðgengileiki – availability<br />

• Öryggi – safety<br />

• 7. október<br />

− Almennt um gæðastýringu<br />

• 12. október, 14. október og 19. október<br />

− Tölfræðileg gæðastýring (PKM)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

64


ISO9001:2000 og úttektir<br />

• 21. október<br />

− Yfirferð yfir ISO<br />

− Hvers vegna gæðakerfi?<br />

• 26. október<br />

− Heimsókn í ISO vottað fyrirtæki<br />

• Stiki<br />

• 30. október og 31. október<br />

− Átakshelgi í ISO<br />

• 2. nóvember<br />

− Úttektir<br />

Lesefni til prófs<br />

- vægi prófs<br />

• Lesefnið<br />

− Slæður úr fyrirlestrum<br />

− Frank M. Gryna, Quality Planning and Analysis, 4. útgáfa<br />

− ISO/TC 176, Leiðsögn – ISO9001 fyrir lítil fyrirtæki, 2. útgáfa<br />

(Staðlaráð)<br />

• Einkunn<br />

− Verkefni A 7%<br />

− Verkefni B 13%<br />

− Verkefni C 20%<br />

− Prófið 60%<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kaflar í bók<br />

Nr. Heiti<br />

1 Basic concepts<br />

2 Companywide assessment of quality<br />

3 Quality improvement and cost reduction<br />

5 Quality control<br />

6 Process management<br />

7 Strategic quality management<br />

8 Organizaton for quality<br />

9 Developing a quality culture<br />

12 Understanding customer needs<br />

13 Developing for quality<br />

18 Statistical process control<br />

19 Inspection, test and measurement<br />

23 Quality assurance; Quality audit<br />

ISO9001:2000<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

65

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!