11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hvað eru gæði?<br />

Gæðahugtakið<br />

• Hvað eru gæði?<br />

Eðli og hugtök gæðastjórnunar<br />

• Hve vel eru væntingar viðskiptavinarins<br />

uppfylltar í bráð og lengd?<br />

Lesefni úr Gryna: Kafli 1<br />

Annað lesefni: Greinin Gæðastjórnun eftir Pétur K. Maack<br />

• Mismunandi gæðaflokkar – mismunandi<br />

væntingar<br />

08.22.32 Gæðastjórnun<br />

• Gæðatrygging<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Bakgrunnur<br />

Helstu kennimenn - stikkorð<br />

• Deming – 14 atriði fyrir stjórnun og kenning um þekkingu<br />

(1986 og 1993)<br />

• Juran – gæða þríeykið og gæðastjórnun í öllu fyrirtækinu<br />

(1979)<br />

• Feigenbaum – gæðastjórnun sem grundvallar aðferð við<br />

stjórnun (1991)<br />

• Crosby – Gæði kosta ekkert og núll gallar (1979)<br />

• Ishikawa – Sjö tæki gæðastjórnunar og gæðahringir<br />

(1985)<br />

• Taguchi – Bestun vöru og ferlis áður en að framleiðslu<br />

kemur (1986)<br />

• Kondo – Mannlegt eðli er hvatinn til vinnu<br />

• Shingo – Framleiðslukerfi án mistaka (1986)<br />

• Garvin – Altæk gæðastjórnun sem tæki til stefnumótunar<br />

(1988)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Bakgrunnur<br />

Breytt viðskiptaumhverfi<br />

• Áhersla á viðskiptavini<br />

• Samkeppni og tengsl við gæði<br />

• Meiri væntingar viðskiptavina<br />

• Betri og betri frammistaða<br />

• Breytt stjórnskipulag<br />

• Ný tegund vinnuafls<br />

• Upplýsingabyltingin<br />

• Gæðahugsunin<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skilgreiningar<br />

Gæði – opinber skilgreining<br />

ÍST EN ISO9000:2000<br />

• Gæði: Það að hvaða marki safn tiltekinna<br />

eðlislægra eiginleika uppfyllir kröfur<br />

− eðlislægur eiginleiki; eiginleiki sem býr í vöru, ferli,<br />

þjónustu, t.d. afl bíls, varanlegur eiginleiki<br />

− eignaður eiginleiki, t.d. verð vöru, er EKKI<br />

gæðaeiginleiki skv. ISO9000<br />

• Kröfur: Þörf eða vænting sem er yfirlýst,<br />

almennt undanskilin eða skyldubundin<br />

− undanskilin; fyrir því sé venja eða almenn hefð<br />

Skilgreiningar<br />

Viðskiptavinir<br />

• Viðskiptavinur<br />

− innri og ytri<br />

− fyrirtæki eða einstaklingur sem tekur við vöru<br />

− Ánægja viðskiptavinar; það að hvaða marki viðskiptavinurinn<br />

telur að kröfur sínar hafi verið uppfylltar<br />

• Hagsmunaaðili<br />

− notað um ytri og innri viðskiptavini (Gryna)<br />

− einstaklingur eða hópur sem hefur hagsmuni af frammistöðu /<br />

velgengni fyrirtækis (ISO9001)<br />

• Vara – niðurstaða ferlis<br />

− Vörur (t.d. bílar, ál, móðurborð,...)<br />

− Hugverk (hugbúnaður, skýrsla, teikning,...)<br />

− Þjónusta (bankaþjónusta, tryggingar, flutningar)<br />

• á einnig við um stoðhlutverk innan fyrirtækja, t.d. viðhald, bókhald,...<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!