11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hönnun og gæði<br />

Dæmi um<br />

mælingu á<br />

viðhorfum<br />

viðskiptavina<br />

Hönnun og gæði<br />

Hönnun og gæði<br />

• Um 40% frávika (“fitness for use”) má rekja til<br />

vöruþróunar (raf- og vélbúnaður)<br />

• Hönnun er ferli, það þarf að skipuleggja og<br />

stýra m.t.t. gæða<br />

− varan hafi þá eiginleika sem sóst er eftir (product<br />

features)<br />

− þessir eiginleikar séu lausir við “galla”<br />

− almennt mat á verkun eiginleikanna kemur fram í<br />

gæðaþáttum (quality parameters)<br />

• Vond hönnun er ekki “einangruð mistök”<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Gæðastiginn<br />

Hönnun og gæði<br />

Lykilatriði varðandi ferlið<br />

Væntingar<br />

viðskiptavina<br />

Þróun og<br />

hönnun<br />

Markaðsrannsóknir<br />

Framleiðsluskipulagning<br />

Fullhönnuð<br />

vara<br />

Framleiðsla<br />

Framleidd<br />

vara<br />

Framleiðsla<br />

Þjónusta<br />

eftir sölu<br />

Vara í notkun<br />

Afleiðing af<br />

notkun vöru<br />

Gæði sem nást<br />

1. Höfum í huga “viðskiptavini” ferlisins – þarf að<br />

uppfylla þarfir þeirra<br />

2. Kanna þarf í þaula þarfir ytri viðskiptavina, breyta<br />

þeim í eiginleika<br />

3. Muna eftir innri viðskiptavinum; í hönnun ákvarðast<br />

kostnaður sem snertir framleiðslu, innkaup og<br />

þjónustu<br />

4. Hönnun er þverskipulegt ferli<br />

5. Taka birgja inn í þróunarhópinn<br />

6. Megináhersla á að lágmarka breytileika fyrir helstu<br />

hönnunarþætti<br />

7. Nýta má aðferðafræði gæðastjórnunar í öllu ferlinu<br />

Hönnunargæði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Framleiðslu, markaðsog<br />

þjónustugæði<br />

Umhverfisgæði<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Helstu þættir ferlisins<br />

Hönnun og gæði<br />

Áhersla ISO9001:2000<br />

Helstu þættir vöruþróunarferlisins<br />

Hugmyndaskeið, fyrsta<br />

hagskvæmniathugun<br />

Hönnun frumgerðar<br />

Framleiðsla frumgerðar<br />

Framleiðsla fyrstu lotu<br />

Upphaf fjöldaframleiðslu<br />

Fjöldaframleiðsla, markaðssetning,<br />

notkun<br />

Allir þættir<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hvernig leita má að veikleikum<br />

Rýni hugmyndar<br />

Hönnunarrýni, mat á áreiðanleika og<br />

viðgerðarhæfi, bilana og villugreining, mat á<br />

öryggi, greining á virði.<br />

Prófanir á frumgerð, prófanir við umfram álag<br />

Mat á hvernig gekk að framl. innan marka í fyrstu<br />

lotu<br />

Prófanir innan fyrirtækis, farið af stað á<br />

takmörkuðum markaðssvæðum og prófað þar<br />

Prófanir hjá starfsfólki, markvissar<br />

neytendakannanir<br />

Bilanagreining, gagnasöfnun og greining<br />

• 7.2 Ferli tengd viðskiptavininum<br />

− 7.2.1 Ákvörðun krafna er tengjast vörunni<br />

− 7.2.2 Rýni krafna er tengjast vörunni<br />

• 7.3 Hönnun og þróun<br />

− 7.3.1 Skipulagning hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.2 Forsendur hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.3 Niðurstöður hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.4 Rýni hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.5 Sannprófun hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.6 Fullgilding hönnunar og þróunar<br />

− 7.3.7 Stýring breytinga á hönnun og þróun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!