11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Verkefni C - námskeiðslýsing<br />

Verkefni C - útfærsla<br />

• Vinna tengd gæðakerfi samkvæmt ISO9001:2000 skv. nánari ákvörðun.<br />

Myndaðir verða 4-5 manna vinnuhópar sem skipta með sér verkum og<br />

vinna að því sameiginlega verkefni að gera heildstæða úttekt/stöðumat<br />

á gæðakerfi fyrir valin íslensk fyrirtæki eða stofnun – út frá kröfum<br />

ISO9001:2000 staðalsins. Ákvörðun um fyrirtæki verður tilkynnt þegar<br />

nær dregur.<br />

• Verkefnið verður til umfjöllunar samhliða fyrirlestrum á átakshelgi 2. og<br />

3. nóvember. Nemendur skila lokaskýrslu og kynna verkefnið nokkrum<br />

dögum síðar á fundi þar sem fulltrúar fyrirtækjanna verður viðstaddir.<br />

Dæmt verður eftir skilningi á ISO9001:2000 og hvernig til tekst að setja<br />

kröfur staðalsins í samhengi við aðstæður fyrirtækisins. Einnig hefur<br />

framsetning í riti og ræðu vægi í einkunn.<br />

• Fyrirtækin eru<br />

− HugurAX<br />

Íslenskir aðalverktakar<br />

• Stutt kynning á fyrirtækjunum......<br />

• Þau eru bæði að byggja upp gæðakerfi skv.<br />

ISO9001<br />

• Þau eru mislangt komin en stefna bæði að<br />

vottun<br />

• Þau vilja gjarnan fá mat óháðs aðila á stöðunni<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni C - hverju er skilað?<br />

• Stöðumat - úttekt á því hvernig fyrirtækið<br />

stendur í samanburði við kröfur staðalsins<br />

− afmarkanir og fyrirvarar eins og eðlilegt getur talist í<br />

ljósi þess tíma sem gefinn er fyrir verkefnið<br />

• Niðurstöður í formi skipulega uppsettrar skýrslu<br />

sem afhent verður tveimur “verkkaupum”<br />

− fyrirtækið<br />

− kennarinn<br />

• Kynning á niðurstöðum, spurningar og svör<br />

Verkefni C - hvernig er skýrslan?<br />

• Inngangur<br />

• Afmarkanir og verkaskipting undirhópa<br />

• Yfirferð yfir kröfur og stöðumat<br />

• Niðurstöður<br />

• Viðaukar<br />

− fundargerðir<br />

− annað ótalið sem hæfa þykir að fylgi með<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni C - hópar og skipulag<br />

• Þið skiptið ykkur jafnt á fyrirtækin<br />

ca. 16 manns á hvort fyrirtæki<br />

• Lítið á ykkur sem ráðgjafateymi sem fengið hefur<br />

verið til að gera óháða ISO9001 úttekt<br />

• Skipulag, afmörkun og útfærsla er í ykkar höndum<br />

• Fjögurra manna undirhópar<br />

− þ.e. 4 vinnuhópar í hvoru fyrirtæki<br />

verkaskipting komi skýrt fram í skýrslu<br />

• Uppsetning, skipulag og útfærsla er í höndum<br />

ykkar sjálfra<br />

• Einnig að tryggja heildstætt útlit á skýrslu og<br />

kynningu<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Verkefni C - einkunn<br />

• Verkefni C gildir 22% af heildareinkunn<br />

námskeiðs<br />

• Við fyrirgjöf verður stuðst við<br />

uppsetning og uppbygging skýrslu, m.a. afmörkun<br />

og heildrænt útlit (allir eins)<br />

efnistök, skilningur á kröfum og aðstæðum og<br />

raunhæfi umfjöllunar (undirhópar)<br />

kynningin (allir eins)<br />

frumkvæði og skipulag í vinnuferlinu, m.a.<br />

fundargerðir í viðauka en einnig mat verkkaupanna<br />

(allir eins)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!