11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

• Kafli 5.1 Skuldbinding stjórnenda<br />

− Æðstu stjórnendur skulu leggja fram sannanir fyrir<br />

ásetningi sínum um að þróa og innleiða<br />

gæðastjórnunarkerfið og um stöðugar umbætur á<br />

virkni þess með því að:<br />

• miðla innan fyrirtækisins upplýsingum......<br />

• setja fram gæðastefnuna<br />

• tryggja að gæðamarkmið séu sett<br />

• annast rýni stjórnenda<br />

• tryggja að auðlindir séu tiltækar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

• 5.2 Áhersla á viðskiptavini<br />

− Æðstu stjórnendur skulu tryggja að kröfur<br />

viðskiptavina séu skilgreindar og uppfylltar með það<br />

að markmiði að auka ánægju viðskiptavina<br />

• 5.3 Gæðastefna<br />

− Æðstu stjórnendur skulu tryggja að gæðastefnan:<br />

• hæfi tilgangi fyrirtækisins<br />

• feli í sér skuldbindingu um að fara að kröfum og bæta<br />

stöðugt virkni gæðastjórnunarkerfisins<br />

• skapi umgerð til að koma upp og rýna gæðamarkmið<br />

• sé kynnt og hún sé skilin innan fyrirtækisins<br />

• sé rýnd m.t.t. þess hvort hún eigi áfram við<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

• 5.4 Skipulagning<br />

− 5.4.1 Gæðamarkmið<br />

• gæðamarkmið séu sett í viðeigandi starfsdeildum, mælanleg og í<br />

samræmi við stefnu<br />

− 5.4.2 Skipulagning gæðastjórnunarkerfisins<br />

• sjá sérstaka glæru<br />

• 5.5 Ábyrgð, völd og upplýsingamiðlun<br />

− 5.5.1 Ábyrgð og völd<br />

• Æðstu stjórnendur skulu tryggja að ábyrgð og völd séu skilgreind og<br />

upplýsingum um þau miðlað innan fyrirtækisins<br />

− 5.5.2 Fulltrúi stjórnenda<br />

• ÆS skulu tilnefna einn úr hópi stjórnenda sem skal hafa vald til<br />

» að tryggja að ferlum sem nauðsynleg eru fyrir gæðastj.kerfið sé komið upp,<br />

þau innleidd og þeim viðhaldið<br />

» að skila til ÆS skýrslu um frammistöðu gæðastjórnunarkerfisins<br />

» að tryggja eflingu vitundar um kröfur viðskiptavina um alt fyrirtækið<br />

− 5.5.3 Innri samskipti<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

− 5.4.2 Skipulagning gæðastjórnunarkerfisins<br />

− Æðstu stjórnendur skulu tryggja að<br />

• skipulagning gæðastjórnunarkerfisins fari fram í þeim<br />

tilgangi að mæta þeim kröfum sem settar eru fram í 4.1 svo<br />

og til að ná gæðamarkmiðum<br />

• gæðastjórnunarkerfið haldist heilsteypt þegar breytingar á<br />

því eru skipulagðar og þær innleiddar<br />

− Skoðist í samhengi við 4.1<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Kafli 5 Ábyrgð stjórnenda<br />

• 5.6 Rýni stjórnenda<br />

− Æðstu stjórnendur skulu rýna gæðastjórnunarkerfið<br />

með fyrirfram ákveðnu millibili til að tryggja að það<br />

henti áfram, sé fullnægjandi og virkt. Í rýninni skal<br />

felast mat á tækifærum til umbóta og þörfinni á að<br />

gera breytingar á gæðastjórnunarkerfinu<br />

− halda skal skrár yfir rýni stjórnenda<br />

− 5.6.2 Viðfangsefni rýni<br />

− 5.6.3 Niðurstöður rýni<br />

ISO - kröfur<br />

2. hluti<br />

Kafli 6 í ISO<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

bls. 74<br />

54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!