11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Aðferðin skiptist í fimm skeið<br />

1. Skilgreina – kafli 3.7<br />

2. Mæla – kafli 3.8<br />

3. Greina – kafli 3.9<br />

4. Bæta – kafli 3.10<br />

5. Koma á stýringu – kafli 3.11<br />

• Að auki:<br />

− Viðhalda einbeitingunni – kafli 3.13<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Skilgreiningarskeið<br />

• Koma auga á líkleg verkefni<br />

• Meta verkefnið<br />

• Velja verkefnið<br />

• Skilgreina inntak verkefnis<br />

− hvað á að leysa?<br />

• Velja hóp og gangsetja<br />

6 – 8 manns<br />

Frá mismunandi deildum, birgjar og viðsk.vinir<br />

Hittast reglulega, hlutastarf<br />

Stuðningur yfirmanna<br />

Þjálfun nauðsynleg<br />

Auka ánægju viðskiptavinar og/eða<br />

draga úr gæðakostnaði<br />

Tilnefna verkefni:<br />

- samanburður markmiða og frammistöðu<br />

- hugmyndir starfsmanna og stjórnenda<br />

- viðmiðanir (benchmarking)<br />

- breytingar í umhverfi, t.d. reglugerðir<br />

- frávik (ISO), úrbætur og forvarnir<br />

- kvartanir<br />

- úttektir<br />

Skima verkefni:<br />

- t.d. Pareto og síðan PPI<br />

Velja verkefni:<br />

- viðvarandi vandi,<br />

mögulegt,mikilvægt, lærdómsríkt<br />

Skilgreiningin:<br />

- má aldrei hafa að geyma<br />

hugsanlega orsök né hugsanlega<br />

lausn<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Mælingaskeið<br />

“ferðirnar tvær”<br />

-sjúkdómseinkenni => orsakir<br />

-orsakir => lækning<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Greiningarskeið<br />

• Mæla í hverju grunnvandinn er<br />

fólginn og sannprófa þörfina fyrir<br />

verkefnið<br />

− Fá tölulegt mat á verkefnið<br />

− Gera grein fyrir umfangi verkefnisins<br />

• Sammæli um vandann liggi fljótt fyrir<br />

− Skilgreina söfnun gagna<br />

− Skjalfesta allt ferlið<br />

ferilgreining<br />

gallar/frávik<br />

tilgáta<br />

orsök<br />

lækning<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Réttlæta þann tíma sem í<br />

það fer<br />

Hjálpar til við að fást við<br />

andstöðu<br />

Hugtök ljós og flokkun skýr<br />

Magnhæfa einkenni<br />

Tilgátur<br />

- fá fram tilgátur<br />

- stilla upp tilgátum<br />

- ákveða hvaða tilg. skuli<br />

prófa<br />

Fullgilda mælikvarðann<br />

Mæla færni ferlisins<br />

• Gögnin eru flokkuð og greind<br />

• Kenningar um orsök settar fram og prófaðar<br />

− endar á sammæli um orsök<br />

• Hvar liggur orsökin?<br />

− hönnun, framleiðsla,....<br />

− stjórnun, vinna, ......<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Shainin – X og Y<br />

aðgreina ferli og vöru<br />

ferilgreining<br />

færni ferla<br />

straumar, t.d. lotur, vélar, vaktir,...<br />

tímaraðir, t.d. hneigð, summur,..<br />

einstök hráefni og íhlutar vöru<br />

þéttleikaathugun, aðhv.greining<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Greiningarskeið – starfsmenn og gallar<br />

• Mjög vandmeðfarið og oft viðkvæmt<br />

− af slysni (inadvertent)<br />

− af kunnáttuleysi (technique)<br />

− með ráði (conscious)<br />

− boðmiðlun (communication)<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Umbótaskeið<br />

• Meta þá kosti sem til boða standa<br />

• Gera sérstaka tilraun ef þörf krefur<br />

• Skipuleggja meðferðina<br />

• Sýna fram á skilvirkni lækningar<br />

• Fást við andstöðu við breytingar<br />

• Innleiða endanlega lausn<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!