11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Hönnun og gæði<br />

Aðgengileiki - availability<br />

• Líkur á að vara sem notuð er við tilgreindar<br />

aðstæður muni skila sínu þegar um er beðið<br />

• “Uppitími” (“uptime”)<br />

− tími þegar vara er í notkun og þegar vara er tilbúin<br />

til notkunar (standby)<br />

• “Stopptími” (“downtime”)<br />

− tími þegar vara er í viðgerð og þegar beðið er eftir<br />

varahlutum<br />

• Lykilatriði til að hámarka aðgengileika<br />

− áreiðanleiki og að auðvelt sé að viðhalda<br />

Hönnun og gæði<br />

Aðgengileiki - viðhaldshæfni<br />

• Hvernig hámörkum við viðhaldshæfni?<br />

− Hliðstæða við áreiðanleika<br />

• við þurfum að skilgreina, spá fyrir um, greina og mæla<br />

viðhaldshæfnina<br />

• Almennar aðferðir sem gilda jafnt um:<br />

− Fyrirbyggjandi viðhald (preventive maintenance)<br />

• að lágmarka fjölda bilana<br />

− Hefðbundið viðhald (corrective maintenance)<br />

• að koma vöru í rekstur á ný<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Viðhaldshæfni og hönnun<br />

• Á áherslan að vera á áreiðanleika eða<br />

viðhaldshæfni?<br />

• Hönnun staðlaðra eininga (modular) eða<br />

sérhönnun?<br />

• Gera við eða henda?<br />

• Innbyggð prófun / mæling eða utanaðkomandi<br />

prófun<br />

• Sérþjálfað fólk eða fólk með almenna<br />

menntun?<br />

Hönnun og gæði<br />

Öryggi<br />

• Meta öryggi - magnhæfa öryggi<br />

• Magnhæfing byggist á tíma<br />

− t.d. H tala í stóriðjunni<br />

• dagar frá síðasta slysi sem leiddi til fjarveru<br />

• Tíðni háskans<br />

• Alvarleiki háskans<br />

− meiriháttar: dauði<br />

− krítískur: alvarlegt slys<br />

− smár: minniháttar meiðsl<br />

− smávægilegur: skráma<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Hönnun með öryggi í huga<br />

• Háskagreining<br />

− Svipað og FMECA<br />

− Byrjað með hugsanlegar orsakir<br />

− ... og afleiðingar eru metnar<br />

• Kvíslgreining (fault tree analysis)<br />

− Gengið út frá hugsuðu eða raunverulegu slysi<br />

− Mat lagt á allar þær beinu orsakir er valdið gætu<br />

þessu slysi<br />

− Hver gæti verið uppruni þessara orsaka?<br />

− Athugið tengsl við vinnuvistfræðina<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Hönnun og gæði<br />

Hanna til framleiðslu<br />

Kostnaður og skilvirkni<br />

• Hanna hæft til framleiðslu<br />

− design for manufacturability<br />

− einfalda hönnunina, gera hana “hæfari” til framleiðslu<br />

• fækka fjölda íhuta<br />

• fækka tegundum íhluta<br />

• fækka aðgerðum í framleiðslu<br />

• Kostnaður og skilvirkni<br />

− hönnun út frá áreiðanleika, viðhaldshæfni og öryggi þarf að taka<br />

stöðugt mið af lágmörkun kostnaðar<br />

• má skoða áhrif sérhverrar ákvörðunar á kostnað<br />

• ... eða bera saman nokkar útfærslur hönnunar út frá mism. þáttum<br />

− Value engineering<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

40

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!