11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Úttektarferlið<br />

• Úttektaráætlun<br />

• Undirbúningur úttektar<br />

− skrifborðsúttekt og gátlisti<br />

• Framkvæmd úttektar<br />

• Samantekt úttektar<br />

− úttektarskýrsla og lokafundur<br />

• Úrbætur (á verksviði viðkomandi stjórnanda)<br />

• Eftirfylgni við úrbætur<br />

Undirbúningur - úttektaráætlun<br />

• Áætlun gerð fyrir ákveðið tímabil í senn, oft miðað við ár<br />

− Að auki má búast við að gera þurfi sérstakar úttektir, t.d. vegna<br />

breytinga á starfsemi eða vegna vandamála<br />

• Í áætlun þarf að koma fram<br />

− Hvaða starfssvið verða tekin út<br />

− Hvaða kröfur (staðall / verklagsreglur) er verið að taka út<br />

− Tímabil úttektar<br />

− Hver tekur út<br />

• Tveir mögulegir útgangspunktar við gerð áætlunar<br />

− Að miða við verklagsreglu / kafla í staðli<br />

− Að miða við flæði/ferli innan fyrirtækisins<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Undirbúningur - skrifborðsúttekt<br />

• Aðstæður eru breytilegar, svo og þarfir fyrirtækisins<br />

− Þess vegna er sífellt verið að að laga stjórnkerfið<br />

− Þess vegna er hugsanlegt að stjórnkerfið fjarlægist þær kröfur sem til<br />

þess eru gerðar<br />

• Þegar nýtt kerfi er tekið í notkun er etv. ekki búið að staðfesta að<br />

verklagsreglur þess uppfylli kröfur viðkomandi staðals<br />

• Af þessum sökum er fyrsta skrefið í úttektinni að fara yfir<br />

viðkomandi verklagsreglu og önnur skjöl henni tengd<br />

• Þetta kallast skrifborðsúttekt því hún fer fram við skrifborð<br />

úttektarmanns og hann er oft einn að verki<br />

− Uppfyllir verklagsreglan kröfur viðkomandi staðals – oftar en ekki ISO<br />

9001:2000 ?<br />

− Snúa má texta staðalsins upp í spurningar<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Undirbúningur - gátlisti<br />

• Eitt mikilvægasta hjálpartæki úttektarmannsins<br />

• Minnislisti yfir þau atriði sem á að taka fyrir<br />

− einnig til að skrá hjá sér athugasemdir<br />

• Þarf að innihalda nauðsynlegar upplýsingar til auðkenningar<br />

− dagsetn., nöfn úttektarmanna, tilvísunarnúmer, deild, kröfur, ....<br />

• Má notast við staðlaðan lista með mörgum atriðum<br />

− úttektarmaður strokar út það sem ekki á við<br />

• Í skrifborðsúttekt koma fram álitamál og atriði sem fara inn á listann<br />

• Skipulag<br />

− Hvar hefst úttektin?<br />

− Rökrétt röð atriða<br />

− Hve langan tíma er áætlað að hvert einstakt atriði taki?<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Undirbúningur - tilkynning<br />

• Nauðsynlegt að láta alla hlutaðeigandi vita tímanlega<br />

• Úttektarstjóri (tímasetning úttektar)<br />

• Úttektarmenn (tímasetning úttektar)<br />

− ekki endilega víst að þurfi sérstaka úttektarmenn til viðbótar við<br />

úttektarstjóra<br />

• Viðkomandi ábyrgðarmenn (tímasetning / hver tilkynnir?)<br />

• Aðrir hlutaðeigandi starfsmenn (tímasetning / hver tilkynnir?)<br />

• Sjálfsagt að hliðra til ef aðstæður eru þannig<br />

− Álagstímar<br />

• En eru ekki allir tímar álagstímar?<br />

− Ástæðulaust að vera um of eftirgefanlegur<br />

Framkvæmd – almenn atriði<br />

• Munum eftirfarandi:<br />

− Í skrifborðsúttekt könnum við hvort verklagsreglan uppfylli kröfur<br />

− Í úttektinni könnum við hvort verklagið samræmist verklagsreglunni<br />

• Lykilatriðið er að gera tímaáætlun og fylgja henni<br />

− Varast að víkja meira en ± 10% frá tímaáætlun<br />

• Hvers vegna er erfitt að fylgja áætlun?<br />

− Úttektarmaður gleymir sér í hita leiksins, fer í smáatriði<br />

− Úttektarmaður fer að ræða lausnir á frávikum<br />

− Úttektarmaður lætur sér nægja það sem fyrir augu ber, reynir ekki að<br />

skyggnast undir yfirborðið<br />

• Eftir að úttekt hefur verið tilkynnt þurfa allir þátttakendur að láta<br />

hana njóta forgangs<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

62

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!