11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Gæðabragur<br />

Hvatningarkenningar – Herzberg<br />

• Sköpum ekki ánægju með því að fjarlægja<br />

óánægju<br />

• Kveðum ekki niður óánægju með<br />

ánægjuvöldum<br />

• Eitt er það hvað veldur starfsánægju, annað er<br />

það hvað hvetur okkur (dæmi?)<br />

• Gagnrýni á kenninguna<br />

− er í raun kenning um starfsánægju, ekki<br />

hvatningarkenning<br />

− eru tengsl á milli framleiðni og starfsánægju?<br />

− hver eru tengsl starfsánægju og aðstæðna?<br />

Gæðabragur<br />

Hvatningarkenningar – kenning X og Y<br />

• Af hverju hefur starfsánægja minnkað?<br />

• Kenning X:<br />

− Nútíma starfsmaðurinn er latur<br />

− Það þarf að .....<br />

• Kenning Y:<br />

− Mannlegt eðli hefur ekki breyst<br />

− ... heldur skipulag vinnunnar<br />

− Það þarf að ....<br />

• Sannleikskorn í báðum kenningum<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðabragur<br />

Hvatningarkenningar - ERG<br />

• Kenning Maslow endurbætt, þrennskonar þarfir<br />

− Existence = að komast af<br />

− Relatedness = að viðhalda persónulegu sambandi<br />

− Growth = að eflast að visku og vexti<br />

• Engin þrepaskipting, etv. allar þarfir í gangi í<br />

einu<br />

• Ef ekki tekst að fullnægja þörfinni að eflast geta<br />

hinar orðið meira áberandi<br />

− hvað gæti það t.d. þýtt fyrir nemanda í v&i sem á<br />

erfitt uppdráttar í náminu?<br />

Gæðabragur<br />

“Menning” fyrirtækja<br />

• Venjur (habits), skoðanir (beliefs), gildismat<br />

(values) og hegðun (behavior).<br />

• Átta meginþættir Millers (1984)<br />

− sem hafa áhrif á tryggð, framleiðni og frumlega<br />

hugsun starfsfólksins<br />

− purpose, consensus, excellence, unity,<br />

performance, empiricism, intimacy, integrity<br />

• Þróunarkúrfa Mackin (1999)<br />

• Miletich (1997)<br />

• Wetlaufer (1999)<br />

• ... og fleiri<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Gæðabragur<br />

Gæðabragur (quality culture)<br />

• Nátengt fyrirtækjamenningu<br />

• Tvö dæmi, öfgar?<br />

− Neikvæður gæðabragur<br />

• “sópa undir teppið...”<br />

• “mála yfir ryðið...”<br />

− Jákvæður gæðabragður, að ganga skrefinu lengra til að<br />

gera viðskiptavininn ánægðan<br />

• Fjórir flokkar gæðabrags (Cameron & Shine 1999)<br />

− Engin áhersla á gæði, finna mistök, koma í veg fyrir<br />

mistök, skapandi gæðabragur<br />

• Hvað þarf til að koma á gæðabrag?<br />

Gæðabragur<br />

Gæðabragur – 5 meginforsendur<br />

• Skilgreina gæðamarkmið og viðeigandi<br />

mælingar þar sem þeirra er þörf<br />

• Sýna með áþreifanlegum hætti fram á virka<br />

forystu æðstu stjórnenda<br />

• Auka vægi sjálfsstjórnar, þ.e. að fólk beri sjálft<br />

ábyrgð á eigin verkum, dreifa valdi<br />

• Láta sem flesta taka þátt í gæðamálunum<br />

• Þakka fyrir það sem vel er gert<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!