11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

5. Sannreyna árangur<br />

• Mæla árangurinn<br />

− áður en umbótunum er að fullu hrint í framkvæmd<br />

• Skrá hliðarverkanir, bæði góðar og slæmar<br />

• Skoða frávik frá upphaflegri áætlun<br />

− skrá orsakir<br />

• Hver er staðan?<br />

− ákvörðun um næstu skref<br />

• Úttak:<br />

− Niðurstaða mælinga og mat á þeim, ákvörðun um<br />

næstu skref<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

6. Festa í sessi<br />

• Skrá vandlega hið nýja verklag<br />

• Mennta og þjálfa starfsmennina<br />

− tryggja að þjálfunarprógramm sé uppfært<br />

• Hið nýja verklag formlega samþykkt í<br />

gæðakerfinu<br />

• Úttak:<br />

− Skjal (verklagsregla / vinnulýsing) í gæðakerfi sem<br />

er framfylgt og ábyrgðarmaður sem fylgist með<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sjö þrepa ferlið<br />

7. Draga ályktanir - samantekt<br />

• Hvað var ekki leyst í þessu verkefni?<br />

• Hvað lærðist?<br />

− Um vandann og lausn hans,<br />

− um liðsvinnuna sjálfa,<br />

− um skilvirkni umbótaferlisins<br />

• Fagna árangrinum!<br />

• Úttak:<br />

− Formlegt mat á verkefninu og verkefnisvinnunni<br />

Umbótastarf<br />

“Breakthrough sequence” - Juran (1964)<br />

• Helstu þættir ferlisins:<br />

• Undirbúningur<br />

− Sýna fram á þörfina<br />

− Skilgreina verkefnin<br />

− Koma á skipulagi í verkefnahópum<br />

• Áætlanagerð og eftirfylgni<br />

− Sannreyna þörfina og markmiðið<br />

− Greina orsakirnar<br />

− Setja fram “lækningu” og sýna fram á virkni hennar<br />

− Bregðast við mótþróa gagnvart breytingum<br />

− Setja upp stýringar til að viðhalda árangrinum<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

6σ - “Six sigma”<br />

sjá Dropann, 2 tbl. 2003<br />

• Tölfræðileg hugsun og stjórnunarhugsun<br />

− notum staðalfrávik til að tilgreina hve mikill hluti af<br />

normaldreifingu ferils eða vöru er innan skilgreindra krafna<br />

viðskiptavina<br />

− stefnt að kröfu um að vikmörkin (specification limits) séu<br />

a.m.k. sex staðalfrávik frá meðaltali<br />

Umbótastarf – sex staðalfrávika aðferðin<br />

Bakgrunnur<br />

σ σ Innan marka Gallar pr. 1e6 ein.<br />

2 0.5 0.691462 0.308538 0.382924923 308,538<br />

3 1.5 0.933193 0.066807 0.866385597 66,807<br />

4 2.5 0.99379 0.00621 0.987580669 6,210<br />

5 3.5 0.999767 0.000233 0.999534742 233<br />

6 4.5 0.999997 3.4E-06 0.999993205 3.4<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!