11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ishikawa<br />

Kaoru Ishikawa (1915 – 1989)<br />

Ishikawa<br />

Einu skrefi lengra<br />

• Prófessor í Tokyo University<br />

• Stofnandi the Union of Japanese<br />

Scientists and Engineers,<br />

stofnun sem stuðlar að gæða<br />

þróun í Japan eftir stríð<br />

• Var farinn að boða gæði fyrir<br />

stríð.<br />

• Deming var boðið til Japan af<br />

UJSE.<br />

• Ishikawa kom á gæðahringjum í<br />

Nippon Telegraph and Cable -<br />

1962.<br />

• Hann skilgreindi bæði innri og ytri<br />

viðskiptavini.<br />

• Gæðaverkfæri – 7 simple quality tools<br />

− Ishikawa rit – fiskibein<br />

• Gæðahringir – virkja starfsfólkið<br />

− Mikilvægari í þjónustu þar sem starfsfólkið vinnur í<br />

nánu sambandi við viðskiptavininn<br />

• “Total quality control” gæði vöru, þjónustu auk<br />

lífsgæða<br />

• Áhersla á þjónustu við viðskiptavininn<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Ishikawa<br />

Hugmyndafræði Ishikawa<br />

• Gæðin byrja og enda með menntun<br />

• Fyrsta skrefið er að skilja kröfur viðskiptavina<br />

• Ideal stig er það þegar ekki er lengur þörf á<br />

eftirliti<br />

• Fjarlægja orsökina ekki einkennin<br />

• Gæðastýring er ábyrgð allra<br />

• Ekki blanda saman leiðum og markmiði<br />

Ishikawa<br />

Hugmyndafræði<br />

• Setja gæði í forgang og hafa augun á<br />

langtímahagnaði<br />

• Markaðsmál er útgangspunktur gæða<br />

• Yfirstjórn má ekki sýna reiði þegar staðreyndir<br />

eru kynntar af undirmönnum<br />

• 95 % vandamála er hægt að leysa með<br />

einföldu gæðaverkfærunum<br />

• Túlka mælingar með varúð, forsendur verða að<br />

fylgja með (meðaltal og frávik)<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Shingo<br />

Shingo<br />

Shingo<br />

Shingo (1909 -<br />

• Fæddur 1909 í Saga City Japan<br />

• Leit á sjálfan sig sem einn af<br />

sérfræðingum heimsins í<br />

umbótum í framleiðsluferlum<br />

• Honum hefur verið lýst sem an<br />

"engineering genius"<br />

• Aðstoðaði við og skrifaði um<br />

marga þætti hins byltingarkennda<br />

framleiðslukerfis JIT sem er<br />

undirstaða hins þekkta Toyota<br />

framleiðslu kerfis.<br />

• Framleiðsluferli án mistaka<br />

− Stoppa ferlið þegar mistök koma fram<br />

− Greina orsökina<br />

− Fyrirbyggja að endurtaki sig<br />

• Greina hugsanleg mistök í framleiðsluferlinu áður en<br />

það fer í gang<br />

• Vakta möguleika á mistökum<br />

• Poka Yoka framleiðslukerfi – fyrirbyggja mistök áður en<br />

þau gerast – rannsaka ferlin<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!