11.01.2014 Views

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

QM_Fyrirlestrar 2007

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Skipulag gæðamála<br />

Skipulagsform – þróun í USA 1980-2000<br />

• Gæðamál færð út í framleiðsluhluta í stað þess<br />

að hafa sérstaka gæðadeild<br />

• Útvíkkun:<br />

− “q => Q“<br />

− Ytri viðskiptavinir => ytri og innri viðskiptavinir<br />

• Gæðahópar<br />

• Vald til ákvarðanatæku fært neðar<br />

• Samvinna við birgja og kaupendur<br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulagsform í gæðamálum<br />

• Gæðastýring<br />

− Fer yfirleitt fram þar sem framleiðsla á sér stað<br />

− Stundum samræmt af “gæðadeild”<br />

− Formleg ferli og aðferðir<br />

− T.d. stýririt og skýrslur<br />

• Stjórnun breytinga<br />

− Sérstakt skipulag, “samhliða” framleiðslu<br />

− T.d. átakshópar, gæðahópar, gæðaráð,...<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skipulag gæðamála<br />

Hlutverk<br />

• Æðstu stjórnendur (upper management)<br />

− gæðaráð (quality counsil)<br />

• Gæðastjóri<br />

• Millistjórnendur<br />

• Vinnuaflið<br />

• Gæðahópar<br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulag – hlutverk æðstu stjórnenda<br />

• Yfirlýstur vilji<br />

• Virk forysta<br />

• Helstu þættir<br />

− Skipa gæðaráð og taka þátt í störfum þess<br />

− Skilgreina gæðastefnu<br />

− Skilgreina gæðamarkmið<br />

− Skaffa það sem til þarf<br />

− Tryggja nauðsynlega þjálfun<br />

− Taka þátt í störfum úrbótahópa<br />

− Hafa yfirsýn yfir ferlið, eftirlit og örvun<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulag – gæðaráð og gæðastjóri<br />

• Gæðaráð<br />

− Fólk úr framkvæmdastjórn sem sinnir helstu þáttum<br />

í störfum æðstu stjórnenda varðandi gæðamálin (sjá<br />

síðustu glæru)<br />

− Verkefni gæðaráðs eru nátengd verkefnum<br />

framkvæmdastjórnar; af hverju sérstakt gæðaráð?<br />

• Gæðastjóri<br />

− “Framkvæmdastjóri” gæðaráðs<br />

− Stýra “gæðadeild”<br />

− Veita æðstu stjórnendum leiðsögn og ráðgjöf<br />

Skipulag gæðamála<br />

Skipulag – millistjórnendur og starfslið<br />

• Millistjórnendur, verkstjórar, sérfræðingar<br />

− Benda á vandamál sem kalla á úrlausnir<br />

− Leiða gæðahópa, taka þátt í störfum gæðahópa<br />

− Aðstoða gæðaráð við stefnumótun<br />

− Leiða gæðastarf á eigin sviði<br />

• Starfsliðið<br />

− Ekki hægt að ná gæðamarkmiðum nema nýta sér<br />

þekkingu og reynslu starfsliðsins<br />

− Benda á vandamál sem kalla á úrlausnir<br />

− Taka þátt í störfum gæðahópa<br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

HÞI - gæðastjórnun haustið <strong>2007</strong><br />

19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!