12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

UNi Griplím<br />

Griplím með gervigúmmíi<br />

Tólúenfrítt<br />

• Dregur úr áhættu fyrir notandann.<br />

Límir mörg mismunandi efni<br />

• Nánast allar gerðir efna má líma saman.<br />

Dreifist vel<br />

• Auðvelt að bera á svæði sem á að líma með<br />

busta og spaða.<br />

Endingargott<br />

• Tryggir að hlutirnir haldast límdir í mörg ár.<br />

Góður teygjanleiki<br />

• Fylgir hreyfingum í efninu.<br />

Þolið gegn þynntum sýrum og alkalílausnum,<br />

vatni og alkóhóli.<br />

Tækniupplýsingar<br />

Til límingar á:<br />

• Timbri, spónaplötum, krossvið, harðplasti<br />

og skrautplötum.<br />

• Húðuðum þiljum (Resopal, Duropal,<br />

Ultrataps).<br />

• Plastplötum.<br />

• Hörðu PVC, PMMA, polýester, polýamíði,<br />

polýkarbónati.<br />

• Frauði, fenól og pólýúretan.<br />

• Gúmmíi, filti, textílefnum, leðri, gleri, blýi,<br />

málmum, steinsteypu o.s.frv.<br />

• Slétta fletti ætti að slípa lítillega.<br />

• Ekki hægt að nota á pólýstýrenfroðu,<br />

mjúkt PVC, PVC filmur, PE<br />

og PP.<br />

Berið límið jafnt á báða fleti.<br />

Allow gluing surfaces to flash off, join and press.<br />

Grunnur Uppleyst gervigúmmí<br />

Litur<br />

brúnleitt<br />

Teygjanleiki u.þ.b. 4.000 dPa s<br />

Hreint efni 25%<br />

Tími fyrir límingu 15 mín. við 20°C<br />

Vinnslutími 45 mín. við 20°C<br />

Fullt tak 24 klst.<br />

Kjörhitastig við +15°C til +25°C<br />

notkun<br />

Hitaþol við notkun –20°C til +125°C<br />

Magn g/m 2 u.þ.b. 200–300 g/m 2<br />

Þrýstingur 7–8 N/mm 2<br />

Geymslutími 12 mánuðir<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og<br />

reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum<br />

við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka<br />

tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við<br />

geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær<br />

einnig til þeirra krafna sem gerðar eru vegna þjónustu tækni- og<br />

sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með<br />

að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum tilvikum. Við ábyrgjumst<br />

samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og<br />

frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.<br />

MWF - 05/10 - 04704 - ©<br />

Vara Innihald Vörunúmer M. í ks.<br />

Túpa 65,5 ml / 58 g 0893 100 021 1/12<br />

Túpa 185 ml / 163 g 0893 100 022 1/12<br />

Dós 730 ml / 650 g 0893 100 023 1/12<br />

Brúsi 4,600 ml / 4,25 kg 0893 100 024 1<br />

Límspaði<br />

Vörunúmer 0891 185<br />

Pensill<br />

Vörunúmer 0693 043 30<br />

172

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!