12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

HHS LUBE<br />

Endingargóð EP-úðafeiti með OMC2-tækni.<br />

Öflug vörn gegn veðrun og<br />

umhverfisáhrifum.<br />

Áhrif veðrunar<br />

Lítið af ryki og öðrum óhreinindum sest<br />

á efnið<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Hentar mjög vel fyrir opna smurningu utandyra.<br />

• Smurfeitin endist lengur.<br />

• Þéttir einstaklega vel.<br />

• Ekki þarf að smyrja eins oft.<br />

Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og<br />

basalausnir<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Veitir mikla vernd gegn tæringu.<br />

• Smurefnið skolast ekki af.<br />

• Oxast ekki.<br />

Innihald í ml Vörunúmer M. í ks.<br />

500 0893 106 5 1/6<br />

Notkunarmöguleikar:<br />

Hentar vel fyrir opna smurningu þar sem mikið er um óhreinindi og áhrif veðrunar mikil, t.d.<br />

á tannhjólum, vírum, keðjum, fjöðrum og rennilegum.<br />

Þétting gegn óhreinindum og vatni<br />

Mynd 1<br />

Hvernig OMC 2<br />

-tæknin virkar<br />

(Yfirborðsflöturinn sléttaður með hitadeigu plastefni)<br />

Feitin myndar einangrandi „feitikraga“ á milli<br />

flatanna (mynd 1) sem kemur í veg fyrir að<br />

raki og óhreinindi komist að smurstaðnum og<br />

eykur þannig endingu smurningarinnar.<br />

Til að tryggja langvarandi virkni smurningarinnar<br />

er nauðsynlegt að þrífa smurstaðinn<br />

vandlega áður en efnið er notað. Af þessum<br />

sökum mælum við með því að smurstaðir séu<br />

hreinsaðir með HHS Clean, vörunúmer<br />

0893 106 10, fyrir hverja notkun.<br />

Mynd 2.1 Mynd 2.2 Mynd 2.3<br />

Umhverfisáhrif<br />

Mikið álag vegna þrýstings á hlutunum<br />

sem á að smyrja<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Sérstök EP-háþrýstibætiefni gera að verkum<br />

að efnið þolir mikinn þrýsting<br />

(EP= extreme pressure).<br />

• Dregur til muna úr hávaða og titringi.<br />

Lágmarkar slit og efnistap á smurðum<br />

flötum<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Bætir smureiginleika með því að slétta yfirborðs fleti<br />

með hitadeigu plastefni (OMC2-tækni).<br />

• Dregur úr núningshita og eykur þannig endingu<br />

smurningarinnar.<br />

• Lítið slit.<br />

Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru<br />

Hitaþol: –25°C til +150°C<br />

Tímabundið: +170°C<br />

Litur: ópalgrænn<br />

Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir (mynd 2.1) og slitna því stöðugt við núning<br />

(umhverfisáhrif). HHS Lube með OMC 2<br />

-tækni sléttir yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni<br />

(myndir 2.2 og 2.3) og eykur þannig endingu hlutanna sem um ræðir.<br />

Seigjustuðull<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar.<br />

Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.<br />

HHS Clean<br />

Vörunúmer 0893 106 10<br />

89

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!