12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Holrúmsvax<br />

Langvarandi ryðvörn í holrúm, eins og hurðir, sílsa o.s.frv.<br />

Smýgur mjög vel.<br />

Kostir:<br />

• Áhrifarík vörn, jafnvel á stöðum sem erfitt er að<br />

komast að.<br />

Framúrskarandi eyðing vatns.<br />

Kostir:<br />

• Grípur og eyðir raka.<br />

Þolir vel hita og sveigjanlegt í kulda.<br />

Kostir:<br />

• Besta mögulega langtímavörn.<br />

Má nota með algengustu lakktegundum<br />

sem og gúmmí- og plasthlutum.<br />

Inniheldur ekki þungmálma.<br />

Holrúmsúði<br />

Litur Innihald ml Vörunúmer M. í ks.<br />

ljósdrapp 1000 0892 081 1/12<br />

glært 1000 0892 082 1/12<br />

Notkunarleiðbeiningar:<br />

Hristið vel fyrir notkun.<br />

Setjið þunnt lag af vaxi með þrýstistút eða loftsprautu með<br />

viðeigandi stút.<br />

Fyrir eftirvinnu og langtímaviðhald eftir viðgerðir.<br />

Notkun:<br />

Fyrir langtímavörn bifreiðahluta sem eiga það til<br />

að tærast eða ryðga, svo sem hurðir, sílsa og<br />

perustæði.<br />

Fyrir holrúmsfyllingar í nýjum ökutækjum, til að<br />

auka vörn sem fyrir er og endurverja eftir<br />

tjónaviðgerðir.<br />

Athugið:<br />

Hitastig við notkun ætti að vera +18°C til +30°C.<br />

Ráðlögð þykkt: 30 µ to 40 µ.<br />

Loftræstið vel eftir notkun.<br />

Litur Innihald ml Vörunúmer M. í ks.<br />

ljósdrapp 500 0893 081 1/12<br />

MWF - 02/10 - 02117 - ©<br />

Notkunarleiðbeiningar:<br />

Hristið vel fyrir notkun.<br />

Setjið þunnt lag af holrúmsúða beint eða með stút 0891 081.<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru<br />

einungis tilmæli byggð á reynslu okkar.<br />

Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.<br />

139

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!