12.01.2015 Views

Efnavara

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Product Welnox 500 name<br />

Teygjanlegur, fljótþornandi leiðniþéttir með virku málmlitarefni fyrir vinnu<br />

með hlífðargas og punktsuðu.<br />

Eiginleikar:<br />

Leiðniþétting og suðugrunnur með mjög góðri<br />

viðloðun á ýmis konar flötum. Dregur úr skvettum,<br />

bruna og sótmyndun og veitir langvarandi og<br />

áreiðanlega vörn gegn tæringu.<br />

Notkunarmöguleikar:<br />

Boddíviðgerðir, bifreiðaviðgerðir, bifreiðasmíði,<br />

verkstæði, stál- og málmsmíði o.s.frv.<br />

Notkun:<br />

Flöturinn verður að vera hreinn, þurr og laus<br />

við fitu. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Til að<br />

þétta eftir suðu skal hreinsa suðustaðinn með<br />

slípiflóka og sílikonhreinsi. Úðið fyrst á þunnu<br />

lagi. Gætið að tilgreindum uppgufunartíma.<br />

Hægt er að lakka yfir með öllum algengum<br />

gerðum lakks.<br />

Athugið:<br />

Að notkun lokinni skal snúa brúsanum á hvolf<br />

og úða þar til stúturinn er alveg tómur.<br />

Lýsing Litur Innihald Vörunúmer M. í ks.<br />

Welnox 500 silfurgrár 500 ml 0893 215 500 1/12<br />

Virk málmlitarefni.<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Engar skvettur við suðu.<br />

• Mjög góð leiðni.<br />

• Brennur ekki.<br />

• Engin sótmyndun.<br />

Mjög góð viðloðun.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað<br />

blikk, gamalt lakk o.s.frv.<br />

Fljótþornandi.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Allt eftir því hversu mikið er borið á er hægt að<br />

lakka yfir eftir 15-20 mínútur.<br />

Samræmist VOC*.<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Minna leysiefni.<br />

• Samræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint<br />

er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EB).<br />

* Volatile Organic Compound (rokgjarnt, lífrænt efnasamband)<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru<br />

einungis tilmæli byggð á reynslu okkar.<br />

Gera þarf prófanir áður en notkun hefst!<br />

Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir<br />

skal fylgja tækniupplýsingum sem og<br />

leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins.<br />

Zink 300<br />

• Góð ryðvörn.<br />

• Hitaþol +300°C.<br />

• Lítur út sem heitzinkhúðun.<br />

• 2 til 3 umferðir gefur zinkið viðurkennda þykkt<br />

skv. DIN 50976.<br />

• Hraðþornandi snerrtiþurrt eftir 15 mín,<br />

Gripþurrt eftir 45 mín. og fullþurrt eftir<br />

2 til 3 daga.<br />

Innihald Vörunúmer M. í ks.<br />

500 ml 892 200 6<br />

146

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!