12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Límkítti<br />

• Má mála yfir.<br />

• Sterkt.<br />

• Má slípa niður.<br />

• Teygjanlegt og fjaðrandi eftir þornun.<br />

• Hraðþornandi lím og kítti.<br />

• Rýrnar ekki.<br />

• Einþátta pólýúrethan.<br />

• Auðvelt að jafna út.<br />

310 ml. túpa<br />

Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

Hvítt 890 100 1 24<br />

Grátt 890 100 2 24<br />

Svart 890 100 3 24<br />

Brúnt 890 100 4 24<br />

Ljósbrúnt 890 100 5 24<br />

Eiginleikar:<br />

• Mikil ending.<br />

• Gott þol gegn útfjólubláum geislum og<br />

veðrunarþol.<br />

• Stöðugt gegn þrýstingi og lekur ekki.<br />

• Lífeðlisfræðilega vænt og algerlega óskaðlegt<br />

eftir þornun.<br />

• Lyktarlaust.<br />

• Má jafna út með sápuvatni.<br />

• Mjög gott efnaþol.<br />

• Til notkunar á málm, plast, (polyester og hart<br />

PVC) tré og stein. Fyrir samskeyti og til<br />

þéttingar. Einfalt að vinna.<br />

• Hitaþol frá -40°C til +90°C og til skamms<br />

tíma að +120°C. Þó ekki með stöðugu millibili.<br />

600 ml. poki<br />

Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

Hvítt 890 100 181 20<br />

Grátt 890 100 182 20<br />

70 ml. túpa<br />

Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

Hvítt 890 100 11 24<br />

Svart 890 100 31<br />

Tæknilegar upplýsingar um Límkítti<br />

Notkunarsvið<br />

Efnismassi<br />

Sameinað skurðar- og togþol<br />

Endurkítting<br />

Þol gegn<br />

Grunnur<br />

Viðloðun<br />

Yfirmálun<br />

Í báta, húsbyggingar, rafeindatæki og á málm. Sem fúgufylling<br />

með flísum. Í bíla svo sem til að festa aukahluti, við klæðningar,<br />

áfyllingarleiðslur við bensíntank, topplúgur við leka eða skemmd<br />

hnoð í klæðningu.<br />

1.20 kg/l.<br />

DIN 53283 > 1 N/mm.<br />

Já.<br />

T.d. sjó, veikum sýrum, jarðolíu, dýrafitu og öðrum olíum.<br />

Þar sem mikið mæðir á er gott að nota grunn til að bæta viðloðun.<br />

Forhreinsi / hvata skal nota til að þrífa snertiflöt, en verður að<br />

þorna fullkomlega áður en grunnur eða lím er borið á.<br />

Nauðsynlegt er að grunnurinn þorni vel, að minnsta kosti 30 mín.<br />

við 23°C og 50%rakastig.<br />

Epoxy og aðra mjög slétta fleti þarf að matta til að tryggja viðloðun.<br />

Góð, en varúð með Akkúð-Resin lakki og Nitro-Sellulósa lökk,<br />

gerið prófanir.<br />

193

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!