12.01.2015 Views

Efnavara

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Product QUATTRO LAKKÚÐI name<br />

Fjölnota þykkur lakkúði sem gefur silkiáferð, þekur einstaklega vel og veitir<br />

mikla vörn gegn tæringu.<br />

3 + 1 = Quattro<br />

Tæringarvörn<br />

Grunnur<br />

Lakk<br />

tiltekinn<br />

+<br />

Ekki<br />

bundið<br />

við<br />

stað<br />

Tæringarvörn<br />

Myndar þykkt lag af lakki sem lekur ekki til og<br />

veitir 100% vörn gegn veðrun og útfjólubláum<br />

geislum (ekkert sýnilegt ryð á yfirborði eftir að<br />

lágmarki 500 klukkustunda prófun með saltúða).<br />

Má nota á ryð sem situr eftir. Fjarlægja verður laust<br />

ryð með viðeigandi verkfæri. Ekki þarf að grunna.<br />

Grunnur<br />

Einstaklega góð viðloðun á nánast hvaða fleti sem er.<br />

Hægt er að lakka yfir með nær öllu venjulegu lakki.<br />

Lakk<br />

Þekur vel. Dreifir vel úr sér.<br />

Mjög fljótt að þorna.<br />

Mjög teygjanlegt.<br />

Þolir högg og álag mjög vel.<br />

Þekur brúnir vel.<br />

Notkunarmöguleikar:<br />

Handhægur, alhliða grunnur og lakk fyrir gáma, undirvagna, aukabúnað, vélar í landbúnaði<br />

og byggingariðnaði, snjóplóga, þök, krana, handrið, hlið, yfirbyggingar á skipum, rör,<br />

ljósastaura, flutningsgrindur o.s.frv.<br />

Notkun:<br />

Hristið brúsann í a.m.k. 3 mínútur fyrir notkun. Flöturinn þarf að vera þurr og laus við fitu.<br />

Fjarlægið ryðflögur og laust lakk. Úðið á í 15 - 25 cm fjarlægð.<br />

Úðabrúsi<br />

Sparar gríðarlega mikinn tíma þar sem lakkið er<br />

ekki bundið við tiltekinn stað. Tilvalið fyrir notkun<br />

utandyra. Sérstakur úðastútur gerir að verkum<br />

að lítið af úðanum fer í andrúmsloftið og hægt<br />

er að stjórna styrkleikanum.<br />

Kemur með vængstút.<br />

Breidd úðans:<br />

Með þremur mismunandi úðastútum ásamt sérstilltum þrýstingi er hægt að breyta breidd úðans<br />

eftir þörfum.<br />

Útlínustútur<br />

Vörunúmer 0891 096<br />

M. í ks. 6<br />

Vængstútur<br />

Vörunúmer 0891 095<br />

M. í ks. 6<br />

Sívalur stútur<br />

Vörunúmer 0891 094<br />

M. í ks. 6<br />

Undirlag:<br />

• Hert gamalt lakk.<br />

• Nýir hlutar með grunni frá verksmiðju.<br />

• Ómeðhöndlaðar stálplötur.<br />

• Galvaníseraðar stálplötur.<br />

• Handryðhreinsaðir fletir.<br />

• Ál.<br />

• Gerviefni sem má lakka.<br />

• Glertrefjastyrktir plasthlutir.<br />

• Tré.<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar.<br />

Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.<br />

Ráðlegging fagmannsins!<br />

Til að áferðin fái um 30% meiri gljáa og<br />

til að auka þol gegn bensíni skal úða yfir<br />

með glansúða, vörunúmer 0893 39, eftir<br />

u.þ.b. 15 mínútna uppgufunartíma.<br />

148

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!