12.01.2015 Views

Efnavara

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

DIN 4102 Eldþol byggingarefna<br />

Eldþoli er skipt eftir:<br />

A1 Eldföst efni<br />

A2 Eldföst efni<br />

B Eldtefjandi efni<br />

B1 Mjög eldtefjandi efni<br />

Þolir að eldur sé borin að efni<br />

í 2 mínútur<br />

B2 Meðal eldtefjandi efni<br />

Þolir að eldur sé borin að efni<br />

í 15 sekúndur<br />

B3 Lítið eldtefjandi efni<br />

Þolir minna en B2<br />

Eftirfarandi Würth efni eru eldföst eða<br />

tefjandi.<br />

893 301 Teygjanlegt<br />

Eldvarnarkítti B1<br />

893 303 Þankítti S90<br />

15cm veggþykkt S120<br />

30cm veggþykkt<br />

893 302 Eldvarnarmúr B1<br />

892 142 Frauð B2<br />

892 143 Frauð B2<br />

Límkítti Öll PU Kítti<br />

B2<br />

Yfirleitt eru öll kíttin B2. Samt skal<br />

athuga sérstaklega öll kítti sem eru<br />

ekki á listanum.<br />

875 Þéttiband VKP B2<br />

875 Þéttiband f.einingar B1 og B3<br />

875 Glerjunarborði B3<br />

Í staðli DIN 4102 kafla 9 er eldþolið<br />

mælt í mínútum:<br />

S30 30 mínútur<br />

S60 60 Mínútur<br />

S90 90 mínútur<br />

S120 120 mínútur<br />

S180 180 mínútur<br />

Silíkon Sýru (Acetat)<br />

Silíkon Neutral Sýrulaust<br />

B2<br />

B2<br />

892 330 Hitaþolið Silíkon B2<br />

890 320 Silíkon B2<br />

890 321 Silíkon B2<br />

890 322 Silíkon B2<br />

Teygjanlegt B1 Eldvarnarkítti<br />

• Eftir staðli DIN 4102, hluti 1, B1.<br />

• Til þéttingar á þenslufúgum og opnum<br />

þenslufúgum með eldvörn fyrir 90 mín. eftir<br />

staðli DIN 4102, hluti 2.<br />

• Á milli blikks og / eða efnismikilla byggingahluta.<br />

• Til þéttingar með eldvarnargleri.<br />

• Til almennra nota þar sem krafist er B1<br />

frágangs. (PA-III 2.2777).<br />

Eiginleikar:<br />

• Mjög eldþolið eftir DIN 4102, hluti 2, B1.<br />

• Mikil ending.<br />

• Lyktarlítið.<br />

• Þolið gegn útfjólubláu ljósi.<br />

• Helst teygjanlegt.<br />

Leiðbeiningar:<br />

• Grunnur þarf að vera þurr, hreinn og fitulaus.<br />

• Það er auðvelt að mála yfir kíttið eftir staðli<br />

52485, hluta 4. kröfur A1 og A2.<br />

• Það ætti að forðast að heilmála yfir kíttið.<br />

Þessar leiðbeiningar eru eftir okkar eigin<br />

athuganir og reynslu og því eftir okkar bestu<br />

vitneskju. Við getum ekki ábyrgst einstaka tilfelli<br />

vegna þeirra fjölmörgu atriða sem eru utan okkar<br />

áhrifa og geta haft áhrif á útkomuna, svo sem<br />

geymsla, vinnuaðferðir og aðstæður við verkið.<br />

Þetta gildir einnig gagnvart kröfum ef verk er ekki<br />

unnið eftir tæknilegum og uppgefnum<br />

upplýsingum. Við mælum með að gerðar séu<br />

eigin prófanir. Við gefum ábyrgð fyrir að efni þau<br />

sem við seljum hafi stöðug gæði. Við áskiljum<br />

okkur rétt til breytinga og frekari þróunar á efnum<br />

og upplýsingum.<br />

Litur: Grár<br />

Innihald Vörunúmer M. í ks.<br />

310 ml 893 301 12 stk.<br />

Vinnuleiðbeiningar<br />

Forðist 3ja punkta samsetningu.<br />

Þéttiefni má aðeins þétta á milli 2ja flata.<br />

Frekari festa á þriðja efnið getur valdið því að<br />

festa verði ekki 100%. Til að forðast 3ja punkta<br />

festu er notaði bakfylliefni.<br />

206

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!