12.01.2015 Views

Efnavara

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Product Tveggja þátta nameMulti-Fill<br />

Fjölnota, tveggja þátta epoxý-fylligrunnur með fjölbreytt notagildi og<br />

framúrskarandi vinnslumöguleika.<br />

Fjölnota<br />

Öruggur<br />

Viðloðun<br />

Grunneinangrun<br />

Tæringarvörn<br />

Hægt að spartla yfir<br />

Notkun<br />

Eiginleikar:<br />

Afar öruggur í notkun með góðri viðloðun og<br />

virkri tæringarvörn. Efnið hentar sérlega vel<br />

sem einangrunargrunnur, hægt er að vinna<br />

með það blautt, það er fljótt að þorna og<br />

hægt er að spartla og lakka yfir.<br />

Notkunarmöguleikar:<br />

Í byggingavinnu, á verkstæðum, í stál- og<br />

málmsmíði, verkfærasmíði, tankasmíði,<br />

rörasmíði, gámasmíði, smíði yfirbygginga,<br />

skipa- og bátasmíði, brúarsmíði, vegagerð,<br />

vatns- og hitaveitu, landbúnaði, á bifvélaverkstæðum,<br />

við bílalökkun, hjá flutningafyrirtækjum,<br />

við sorphirðu o.s.frv.<br />

Notkun:<br />

Flöturinn verður að vera hreinn, þurr og laus<br />

við fitu. Farið lauslega yfir erfiða fleti með<br />

sandpappír. Takið rauða hnappinn úr lokinu,<br />

setjið hann á pinnann neðan á brúsanum og<br />

ýtið til að hægt sé að úða úr brúsanum.<br />

Hristið brúsann vel áður og eftir að úðað er<br />

úr honum. Úðið 2-3 umferðir. Gætið að<br />

tilgreindum uppgufunartíma. Eftir u.þ.b. 5<br />

mín. má lakka yfir með öllum algengum<br />

gerðum einþátta lakks, tveggja þátta lakks og<br />

lakks á vatnsgrunni.<br />

Athugið:<br />

Má ekki nota á sýrugrunn! Að notkun lokinni<br />

skal snúa brúsanum á hvolf og úða þar til<br />

stúturinn er alveg tómur.<br />

Vinnslutími: hám. 4 dagar<br />

Einstaklega góð viðloðun á margs<br />

konar undirlagi.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað<br />

blikk, ójárnblandaða málma, stál, gamalt lakk,<br />

pólýesterkítti, glertrefjastyrkt pólýester (UP-GF)<br />

o.s.frv.<br />

Góð tæringarvörn með virkum litarefnum.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Veitir einstaklega góða vernd gegn tæringu<br />

og ryði.<br />

Mjög fljótt að þorna.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Allt eftir því hversu mikið er borið á er hægt að<br />

lakka yfir blautt eftir u.þ.b. 5 mínútur.<br />

Þolir hita upp að 80°C, tímabundið<br />

upp að 120°C.<br />

Mjög auðvelt að slípa.<br />

Samræmist VOC*.<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Minna leysiefni.<br />

• Samræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint<br />

er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EB).<br />

* Volatile Organic Compound (rokgjarnt, lífrænt efnasamband)<br />

MWF - 09/06 - 10155 - © •<br />

Lýsing Litur Innihald Vörunúmer M. í ks.<br />

Tveggja þátta Multi-Fill fölbrúnn 400 ml 0893 213 1 1/6<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar.<br />

Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir skal fylgja<br />

tækniupplýsingum sem og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins.<br />

Tveggja þátta akrýllakk 1/4 lítra<br />

Vörunúmer: 0821 010 …<br />

M. í ks. 1<br />

Sílikonhreinsir 600 ml úðabrúsi<br />

Vörunúmer: 0893 222 600<br />

M. í ks. 6<br />

145

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!