12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FSK Kerfislím<br />

• Fyrir kaldsuðu á PVC-U í plastgluggum og<br />

pípulögnum.<br />

• Tryggir veðurþolna límingu.<br />

• Mikil seigja.<br />

• Þolir útfjólubláa geisla.<br />

• Þolir vel vatn, olíu, bensín og alkohól.<br />

• Má ekki nota á þrýstilagnir.<br />

Athugið<br />

Þegar aukaprófílar eru límdir við yfirborð á<br />

Renolit-fólíum verður að sjá til þess að aukaprófílarnir<br />

liggi flatir á gluggaprófílnum og að<br />

ekkert lím fari á yfirborð fólíunnar.<br />

Að öðrum kosti geta myndast loftbólur<br />

í akrýllaginu ef límið verður fyrir áhrifum frá<br />

hita áður en það nær að harðna nægilega!<br />

Hreinsir, gerð 10<br />

Fyrir FSK-kerfislím<br />

Innihald Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

200 g glær 0892 100 09 30<br />

hvítur 0892 100 091<br />

Hreinsiefni fyrir PVC-U sem mýkir<br />

lítillega<br />

• Forhreinsun á yfirborði sem á að líma í PVC-U<br />

svæðinu.<br />

• Fjarlægir för og gróf óhreinindi.<br />

Innihald Vörunúmer M. í ks.<br />

1000 ml 0892 100 10 20<br />

Tæknilegar upplýsingar um FSK-kerfislím<br />

Grunnefni<br />

Vinýlklóríðfjölliður<br />

Uppgefin þyngd 0,98 g/cm 3<br />

Seigja<br />

u.þ.b. 3.400 mPas<br />

Virknifesta<br />

2-4 mín.<br />

Tími að harðna u.þ.b. 24 klst. við 20°C<br />

Vinnsluhitastig<br />

frá +5°C<br />

Hitaþol<br />

+70°C (í stuttan tíma +150°C)<br />

Notkunarmagn<br />

8 g/á hvern metra (20 mm breiður listi)<br />

Endingartími<br />

12 mánuðir<br />

Hreinsir, gerð 20<br />

Hreinsiefni fyrir PVC-U sem mýkir ekki<br />

• Hreinsar smávægileg óhreinindi á borð við<br />

fituleifar, ryk og leifar af lími, af hlífðarfilmum.<br />

• Eyðir stöðurafmagni í prófílum með efninu<br />

„Afinol“.<br />

Innihald Vörunúmer M. í ks.<br />

1000 ml 0892 100 11 20<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram<br />

samkvæmt bestu vitneskju.<br />

Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum<br />

sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum<br />

ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er<br />

án ábyrgðar. Við mælum eindregið með því að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum einstaka<br />

tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga<br />

og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn.<br />

178

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!