12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

HHS Clean<br />

HHS forhreinsiefni sem eykur viðloðun<br />

Öflugt forhreinsiefni sem eykur<br />

viðloðun og hentar sérstaklega fyrir<br />

HHS-vörurnar.<br />

Notkunarmöguleikar:<br />

Fyrir formeðhöndlun á mjög óhreinum smurstöðum, t.d. grófri og óhreinni feiti, olíuleifum, kvoðu og vaxi.<br />

Minni ending vegna óhreininda í<br />

föstu formi (kúlulega tekin sem dæmi).<br />

Innihald í ml Vörunúmer M. í ks.<br />

500 0893 106 10 1/12<br />

Virkni HHS Clean<br />

(virkni sem grunnur)<br />

Hreinsar vel<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Fljótvirkt og öflugt.<br />

• Fjarlægir öll óhreinindi fyrirhafnarlaust.<br />

Virkar sem grunnur<br />

(sjá skýringarmynd)<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Bætt viðloðun smurefnis.<br />

• Ekki þarf að smyrja eins oft.<br />

• Dregur úr kostnaði og sparar tíma.<br />

Lítill biðtími<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Ekki þarf að taka meðhöndlaða hluti úr umferð<br />

í lengri tíma.<br />

• Ekki þarf að endurtaka meðhöndlunina.<br />

Hentar til notkunar með allflestum<br />

efnum<br />

Kostirnir fyrir þig:<br />

• Fjölbreytt notagildi.<br />

• Þéttingar bólgna ekki.<br />

Úðahaus með mjóum stút<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Hægt er að beina úðanum á afmörkuð svæði.<br />

Inniheldur ekki asetón<br />

Inniheldur ekki aðseyg, lífræn<br />

halógensambönd eða sílikon<br />

Óhreinindi<br />

Eykur viðloðun<br />

Smurefni<br />

Fyrir meðhöndlun með<br />

HHS Clean.<br />

Eftir meðhöndlun með HHS<br />

Clean myndast svokallaðar<br />

Sameindir smurefnisins<br />

„viðloðunarklær“ sem<br />

tengjast við klærnar, en það<br />

halda sameindum<br />

bætir viðloðun smurefnisins<br />

smurefnisins betur.<br />

og eykur langtímaáhrifin.<br />

Heimild: FAG Schmierung von Wälzlagern, Publ. No. WL 81 115/4 DA 7/99<br />

Mynd 1 Mynd 2<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar.<br />

Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!